Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Síða 49

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Síða 49
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014 49 ragnHeiðUr karLsDÓTTir og ÞÓrarinn sTefánsson rannsóKnir á HanDsKrift grUnnsKólabarna Beinar mælingar á framförum í skriftargetu Margar beinar mælingar á framförum grunnskólabarna í skriftargetu hafa verið gerð- ar (Ayres, 1917; Freeman, 1915, 1954; Graham, Berninger, Weintraub og Schafer, 1998; Groff, 1961, 1964; Hamstra-Bletz og Blöte, 1990; Maeland og Ragnheiður Karlsdóttir, 1991; Phelps, Stempel og Speck, 1985; Ragnheiður Karlsdóttir, 1996a, 1997; Ragnheið- ur Karlsdóttir og Þórarinn Stefánsson, 2002; Sassoon, Nimmo-Smith og Wing, 1986; Søvik, 1975; Ziviani, 1984). Skriftargeta ákvarðast fyrst og fremst af skriftargæðum og skriftarhraða og það er sameiginlegt með þessum rannsóknum að í þeim koma fram ákveðin framfarasnið fyrir meðalframfarir. Dæmi um þessi framfarasnið sjást á mynd- um 2 og 3 þar sem sýnd eru gröf yfir niðurstöður þriggja nýjustu mælinganna sem gerðar voru í Bandaríkjunum, á Íslandi og í Noregi. Eins og sést á mynd 2 fer grunn- skólabörnum að meðaltali hratt fram í skriftargæðum á fyrsta ári skriftarkennslu en lítið eftir það. Þetta kemur ekki á óvart þegar gætt er að því að yfirleitt er mest áhersla lögð á að kenna börnunum að skrifa bókstafina á fyrsta ári skriftarkennslu (Graham, Harris, Mason, Fink-Chorzempa, Moran og Saddler, 2008; Ragnheiður Karlsdóttir og Þórarinn Stefánsson, 2002). Á mynd 3 sést að skriftarhraðinn eykst í grófum dráttum línulega eftir bekkjum. Samanburður á framfarasniðunum gefur vísbendingar um að æfing auki skriftarhraðann en hafi lítil áhrif á skriftargæði. 1 0,9 0,8 0,7 0,6 0,5 0,4 0,3 0,2 0,1 0 0 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Bekkur sk rif ta rg æ ði (a fle id d ei nk un n) Bandaríkin 1997 ísland 1990 noregur 1988–1993 Mynd 2. Skriftargæði Samanburður á framförum grunnskólabarna í Bandaríkjunum (þversniðsrannsókn, Graham o.fl., 1998, letur óþekkt), á Íslandi (þversniðsrannsókn, Ragnheiður Karlsdóttir, 1997, letur A í mynd 1) og í Noregi (langsniðsrannsókn, Ragnheiður Karlsdóttir og Þórarinn Stefánsson, 2002, letur B í mynd 1). Allar einkunnirnar hafa verið umreiknaðar yfir á sama kvarða frá 0 til 1.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.