Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Qupperneq 56

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Qupperneq 56
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 201456 framfarir í HanDskrifT Hjá grUnnskÓLaBörnUm í reyk javík Tafla 1. Einkunnir fyrir einstaka eðlisþætti sem gefnar voru fyrir fyrstu 5 bókstafina í rithandarsýnunum A, B og C sem sýnd eru á mynd 4 Sýni A Sýni B Sýni C Þ a ð e r Þ a ð e r Þ a ð e r Lögun bókstafs 1 1 1 1 1 1 1 1 0 0 1 0 0 0 1 Lögun tengingar 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 0 0 0 0 1 Stærð 1 1 1 1 1 1 0 1 0 0 0 0 0 0 1 Röðun á beina línu 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 0 1 0 1 Bil fyrir framan 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Einkunn fyrir bókstaf 1 1 1 1 1 1 0 1 0 0 0 0 0 0 1 Skriftarhraðapróf Fylgst var með framförum í skriftarhraða einstakra barna í fjögur ár í 3.–6. bekk. Skriftarhraðaprófin voru lögð fyrir um leið og skriftargæðaprófin í þessum bekkjum. Fyrri höfundur lagði öll próf fyrir nema í 4. bekk þar sem bekkjarkennarar prófuðu. Til þess að prófa skriftarhraða var hvert barn beðið um að skrifa stuttan texta hvað eftir annað, eins hratt og það gat í tvær mínútur (Freeman, 1915). Textinn var fyrsta lína í fyrsta versi ljóðsins „Það er leikur að læra“. Hrátala einkunnar fyrir skriftarhraða var fjöldi bókstafa skrifaður á tveimur mínútum. Afleidd einkunn fyrir skriftarhraða var gefin sem fjöldi bókstafa á mínútu. Skriftarhraðaprófið byggist á beinni talningu þeirra bókstafa sem fram koma í rit- handarsýni sem skrifað er á ákveðnu tímaskeiði. Mat á rithandarsýninu er því í eðli sínu áreiðanlegt. Hins vegar sýnir reynslan, eins og fram hefur komið, að börn hag- ræða oft lögun bókstafanna á hraðaprófi, sem getur haft áhrif á áreiðanleika prófsins. Innihaldsréttmæti prófsins hvílir á milliliðalausri hlutlægri mælingu á því sem próf- inu er ætlað að mæla. Próf í samhæfingu sjónar og handar Fyrri greinarhöfundur prófaði getu barnanna til þess að samhæfa sjón og hönd í byrj- un september í 1. bekk með Beery-Buktenica-prófi (Beery, 1997). Í prófinu er hvert barn beðið um að teikna eftir 24 fyrirmyndum. Hver teikning var svo metin sam- kvæmt leiðbeiningum höfunda prófsins sem rétt eða röng eftirmynd fyrirmyndarinn- ar. Eitt stig var gefið fyrir hverja rétt teiknaða eftirmynd. Hrátala einkunnar var gefin sem fjöldi stiga (kvarði: 0 til 24). Beery (1997) hefur metið áreiðanleika og réttmæti prófsins. Áreiðanleiki var meðal annars metinn með því að reikna út fylgni á milli einkunna fenginna: a) úr tveim- ur prófum teknum með þriggja vikna millibili sem gaf r= 0,87 og b) úr mati tveggja matsmanna sem gaf r= 0,94. Samtímaréttmæti var metið með því að reikna út fylgni einkunna úr prófinu við einkunnir úr prófum þar sem aðrar aðferðir eru notaðar til þess að prófa samhæfingu sjónar og handar og það gaf fylgnistuðla á bilinu 0,52 < r <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.