Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Side 81

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Side 81
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014 81 kolBRún Þ. pálsdóttiR Menntavísindasviði Háskóla íslands Uppeldi og menntun 23. árgangur 1. hefti 2014 Viðhorf til náms: Um samþættingu skóla- og frístundastarfs inngangUr Viðhorfsgreinarnar sem birtast í þessu tímariti fjalla allar um stöðu tómstunda- og félagsmálafræða í íslensku samhengi með sérstaka áherslu á menntun fjölbreyttrar fagstéttar. Kolbrún Þ. Pálsdóttir fjallar í þessari fyrstu grein um viðhorf til náms og breytingar á hlutverki grunnskólans í kjölfar þess að frístundaheimili fyrir yngstu skólabörnin hafa rutt sér til rúms innan skólakerfisins. Vanda Sigurgeirsdóttir kynnir því næst hugmyndafræði tómstundamenntunar, og færir rök fyrir því að slík menntun eigi heima bæði innan skólakerfis og stofnana sem vinna með viðkvæmum hópum. Í þriðju greininni segir Jakob Frímann Þorsteinsson frá upphafi og þróun náms í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Loks varpar Árni Guðmundsson ljósi á starfsaðferðir og fagmennsku í starfi félagsmiðstöðva, frá upphafi félagsmiðstöðva- starfs á Íslandi upp úr miðri síðustu öld og fram til dagsins í dag. Það eru gömul sannindi og ný að menntun einstaklings felst í því að honum gefist kostur á að þroska alla hæfileika sína, verða „meira maður“ (Páll Skúlason, 1987). Í þessari grein verður því haldið fram að grunnskólinn taki nú viðamiklum breytingum, án þess að meðvituð ákvörðun hafi verið tekin um slíkt af stjórnvöldum eða fagfólki innan skólans. Breytingarnar felast í því að skólar hafa í síauknum mæli tekið að sér þjónustu við yngstu skólabörnin, þjónustu sem ég nefni hér frístundaheimili en þekkist einnig undir fjölmörgum öðrum heitum, svo sem skóladagvist, lengd viðvera og dægradvöl.¹ Hér rýni ég í grundvallarhugmyndir um menntun, nám og þroska barna sem varpa ljósi á þær breytingar sem eru að verða á hlutverki skólans, og sem ég tel að leiði til þess að samþætta þurfi skóla- og frístundastarf yngstu nemenda grunn- skólans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.