Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Blaðsíða 97
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014 97
vanDa sigUrgeirsDÓTTir
Ruskin, H. og Sivan, A. (ritstjórar). (1995). Leisure education: Toward the 21th century.
Provo: Brigham Young University, Department of Recration Management and
Youth Leadership.
Ruskin, H. og Sivan, A. (2002). Leisure education in school systems: Curricula, strategies,
training human resources. Jerúsalem: Magness.
Sivan, A. (2000). Community development through leisure education: Conceptual
approaches. Í A. Sivan og H. Ruskin (ritstjórar), Leisure education, community develop-
ment, and populations with special needs (bls. 31–42). Oxon: CABI.
Solish, A., Perry, A og Minnes, P. (2010). Participation of children with and without
disabilities in social, recreational and leisure activities. Journal of Applied Research in
Intellectual Disabilities, 23(3), 226–236. doi:10.1111/j.1468-3148.2009.00525.x
Stumbo, N. J., Kim, J. og Kim, Y-G. (2011). Leisure education. Í N. J. Stumbo og B. Ward-
law (ritstjórar), Facilitation of therapeutic recreation services: An evidence-based and best
practice approach to techniques and processes (bls. 13–34). State College: Venture.
Torkildsen, G. (2005). Leisure and recreation management (5. útgáfa). London: Routledge.
Vanda Sigurgeirsdóttir. (2010, desember). Skilgreining á hugtakinu tómstundir.
Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Sótt af http://netla.hi.is/menntakvika2010
/025.pdf
Weiskopf, D. C. (1982). Recreation and leisure: Improving the quality of life (2. útgáfa).
Boston: Allyn and Bacon.
UM HÖfUnDinn
Vanda Sigurgeirsdóttir (vand@hi.is) er lektor á námsbraut í tómstunda- og félags-
málafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún lauk prófi í frítímafræði frá
Gautaborg árið 1989 og meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði frá Kennarahá-
skóla Íslands árið 2003. Hún stundar nú doktorsnám við félagsráðgjafadeild Háskóla
Íslands. Helstu fræðilegu áhugamál og rannsóknarsvið hennar eru einelti, tómstunda-
og félagsmálafræði, getuskipting í íþróttum barna, hreyfing og heilsa og tengsl barna
við náttúruna.