Morgunblaðið - 16.03.2012, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.03.2012, Blaðsíða 26
26 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2012 V i n n i n g a s k r á 46. útdráttur 15. mars 2012 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 3.000.000 kr. 6.000.000 (tvöfaldur) 2 4 4 5 6 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 4 2 2 3 2 7 0 2 5 2 7 9 8 0 5 3 3 8 2 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 12843 20873 29829 32806 45202 58574 20274 27153 30546 42288 45234 61091 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 2 6 6 1 2 2 7 0 1 9 9 2 3 3 2 7 0 4 4 2 0 2 7 4 7 7 1 7 5 6 3 6 4 7 0 4 6 9 1 8 7 1 1 2 3 0 0 2 1 3 9 0 3 3 7 7 1 4 2 4 0 3 4 9 7 4 3 5 8 9 4 5 7 2 0 4 3 4 0 6 9 1 2 5 6 9 2 6 1 5 8 3 5 8 4 5 4 2 6 4 4 5 1 4 4 6 6 1 9 5 5 7 2 0 8 6 6 3 9 0 1 2 6 2 4 2 6 4 1 5 3 7 1 1 0 4 3 7 6 0 5 2 0 7 9 6 3 6 4 8 7 2 1 2 4 7 5 5 6 1 4 4 1 3 2 7 6 5 1 3 7 7 6 6 4 4 1 5 7 5 2 2 6 9 6 4 3 6 2 7 6 8 6 2 9 0 2 0 1 4 7 5 7 2 8 6 4 6 3 8 1 6 2 4 4 1 9 8 5 3 3 2 9 6 6 7 2 8 7 6 8 7 1 1 0 2 0 0 1 6 4 8 3 3 0 8 7 7 3 9 7 3 0 4 4 5 4 1 5 3 5 4 7 6 7 5 7 6 7 7 0 5 3 1 1 4 8 7 1 6 5 0 3 3 2 0 4 5 3 9 7 5 4 4 6 4 3 0 5 3 8 0 1 6 8 0 0 8 7 8 2 3 0 1 2 2 1 1 1 8 5 2 3 3 2 1 2 2 4 1 5 7 8 4 6 4 7 8 5 4 6 0 3 6 8 7 8 1 7 9 2 8 6 1 2 2 2 5 1 9 5 7 9 3 2 6 8 4 4 1 9 1 7 4 7 3 1 4 5 4 8 5 7 6 9 2 2 6 7 9 9 5 8 V i n n i n g u r Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 307 8041 15363 23980 33786 43361 49628 57570 65260 73322 329 8513 15627 24163 33962 43464 49687 57646 65428 74009 535 8518 15698 24256 34248 43552 49727 57782 65679 74151 683 8699 15731 24327 34404 43625 49736 57813 65716 74155 863 8730 16872 24375 35000 43836 49808 57840 65951 74192 1334 8910 16971 24771 35216 43914 50321 57966 66173 74282 1521 9258 16972 25184 35232 44013 50367 58186 66292 74924 1842 9526 17200 25240 35239 44086 50456 58258 66320 74979 1947 9608 17437 25370 35279 44328 50606 58308 66408 75181 2256 9656 17557 25526 35334 44361 51156 58530 66525 75514 2569 9780 17706 25668 35370 44371 51220 58886 66588 75614 2621 9924 17782 25752 36034 44676 51477 58929 66715 75627 2639 10171 17911 26072 36164 44718 51534 58981 66731 75682 2851 10559 17948 26374 36354 44815 51574 59011 67541 75993 2996 10743 17952 26515 36391 45100 51813 59323 67639 76052 3069 10844 18139 26666 36723 45193 52016 59504 67808 76057 3294 11115 18206 26805 36871 45210 52266 59549 67868 76059 3328 11229 18374 27013 37504 45261 52268 59677 67903 76081 3547 11274 18544 27069 37907 45369 52275 59837 67904 76471 3754 11456 19570 27365 37925 45480 52348 60066 68647 76514 4083 11537 19727 27385 38208 45710 52556 60345 68804 76863 4231 11578 19843 28495 38269 45963 52715 60434 68948 76891 4470 11903 19935 28557 39128 46053 53158 60468 69188 77257 4537 11907 20056 28609 39808 46550 53222 60752 69249 77838 4843 12099 20057 29564 40211 46579 53245 61158 69342 77871 5166 12454 20465 29708 40493 46705 53369 62445 69771 77929 5332 12455 20494 29914 40841 46853 53398 62464 70092 78370 5943 12616 20891 30328 40917 46909 54508 62509 70281 78416 6131 12736 21977 30356 41199 47745 54797 62634 70502 78580 6159 13170 22184 30774 41209 47939 54898 62969 70566 78928 6176 13519 22608 31217 41244 48098 55403 63292 70773 78998 6246 13621 23073 31318 41311 48344 55970 63378 70870 79001 6510 13870 23128 31499 41821 48458 56128 63410 70924 79100 6825 14279 23138 31737 41987 48701 56132 63461 70985 79395 6888 14355 23204 31859 42139 48740 56242 63514 71872 79532 7017 14645 23401 32100 42639 48978 56461 63761 72059 79557 7138 14980 23561 32544 42765 49296 56852 63816 72362 79562 7191 14985 23692 32556 42909 49324 57159 64468 72694 79694 7811 15105 23712 32866 42973 49561 57392 64705 72769 79923 7923 15246 23904 33517 43334 49599 57455 65060 73257 79932 Næstu útdrættir fara fram 22. mars & 29. mars 2012 Heimasíða á Interneti: www.das.is Allar götur frá því er Jesús frá Nasaret gekk um Landið helga með lærisveinum sínum hef- ur boðskapur hans um það, að við, fyrir trúna, séum systkin hans og börn Guðs verið settur fram. Stundum er þetta sagt svo skýrt að eng- um leynist frekar en hitt þegar meint vizka manna bjagar þessi sannindi drottins og leggur að mönn- um að þetta systkinasamfélag sé hægt að birta án einlægs trúar- viðhorfs. Í aðdraganda biskupskjörs hefur talsvert borið á hugmyndum sem virðist ætlað að bjarga kirkjunni með því að gera hana nær samlita þjóð- félaginu og stundum er svo að orði komist að hún eigi að ganga í takt við það í hverju efni. Þessar óskir koma engu okkar á óvart sem gefum kost á okkur í biskupsembættið en segja verður að misjafnlega horfa þær við okkur. Hjálpar það lækni að verða jafn veikur og sjúklingur hans? Hvaða erindi á kennari að rækja við samfélag nemenda sinna? Kirkjan er mjög í viðlíka stöðu og ekki vel séð er hún bregst í umönn- unar- og foreldra- hlutverki sínu og þarf ekki um að fjölyrða. Við hljótum að hugsa okkur um sem skynsamt fólk og upplýst, að jafnvel þó okkur kunni að langa eitt og annað þá er ekki víst að það sé það sem við þörfnumst. Ekkert okkar hefur neitt að sækja þangað sem engu uppbyggilegu er við okkur bætt og allt er fyrir eins og við erum og hugsum. Að gerast heimamaður Guðs getur jafnvel verið það, að leggja frá sér upptekna hætti hugs- unar og hátternis. Kirkjulegt sam- félag sem ætlar að vera gerandi þess orðs sem er kristur verður því fyrst að gerast heyrandi þess. Aðeins þannig getum við rækt samfélag okk- ar og samtal sem kirkja Guðs meðal landsmanna. Sé þessu til haga haldið getur samræðan farið fram í systk- inasamfélagi hennar þar sem allir eru eitt í kristi og enginn vill vera öðrum æðri. Að þessu sögðu vil ég vegna yf- irstandandi biskupskjörs minna á það að sem systkini horfum við hvert til annars sem þjóna og samþjóna á sama heimili og á vegi lífsins sem Guð hefur okkur gefið til ávöxtunar. Hann blessi þjóðkirkjuna sem samfélag þeirra sem helgaðir verða og leiði hvert og eitt þeirra sem með atkvæði fara. Þau sem gefið hafa kost á sér til biskupsþjónustu séu honum falin í trúnni, voninni og kærleikanum í allri hógværð, því þetta eru þeir andans lífsþættir sem gefa eiga hugarfari okkar svipmót sitt. Gætum að því að kirkja okkar lifir fyrir þessar gjafir og er ætlað að miðla þeim til þeirra sem hún finnur týnda eða særða og til hennar leita. Því er biskupskjör bæn- arefni að þjóðkirkjan er ekki stjórn- mála- og áróðursafl heldur varðar hún Jesú Krist og samfélag manna við Guð í hans nafni. Þar birtist gjöf hans hverju og einu okkar fyrir trúna, rétturinn til að kallast Guðs barn. Heyrum fyrst og gerum svo Eftir Þóri Jökul Þorsteinsson » Að gerast heima- maður Guðs getur jafnvel verið það, að leggja frá sér upptekna hætti hugsunar og hátt- ernis. Þórir Jökull Þorsteinsson Höfundur er prestur og gefur kost á sér til embættis biskupsins yfir Ís- landi. Fyrir nokkrum ár- um skrifaði ég stund- um bréf í Morg- unblaðið og DV (þegar það var og hét). Það var aðallega um sjávar- útveg og vinnslu sjáv- arfangs. Þetta voru alls konar hugleiðingar um hvað væri Íslandi hag- stæðast. Meðan feðg- arnir áttu DV báðu þeir mig stundum að skrifa kjall- arann. Nú, ekki ætla ég mér þá dul að þetta hafi (eitt og sér) haft þau áhrif sem nú eru í ljós komin okkur til heilla, svo margt hefur skeð í þessu sam- bandi, sem þessi bréf hafa ekki eingöngu skilað, og haft áhrif á framgöngu þessara mála, sem ég mun nú koma að. Pössum okkur á að verja sjálfstæði okkar og afhenda það engum til ráðstöfunar en ekki vera með þetta sífellda þref um kvóta og ekki kvóta, fiskum bara eins og stefna fiskifræðinga ráðleggur okkur. Ég sagði oft: sú kemur tíð að aðrar þjóðir sækjast eftir okkar fiski, og greiða fyrir hann hátt verð, sem sé sækjast eftir okkar afurðum af því þær þurfa á þeim að halda. Nú er ástand svoleiðis hjá sumum þjóð- um, kannski sumum okkar bestu vinaþjóðum, og viðskiptaþjóðum, að þær eru búnar að veiða upp allan sinn fisk. Hvað gerist þá? Þessar þjóðir vantar fisk, enginn getur ver- ið án fisks nema stuttan tíma. Þá er okkar að útvega þeim fisk sem hann vantar. Engar þjóðir eru aflögufærar um sjávarafurðir nema Noregur og Ís- land. Það er alveg forkastanlegt að þegar sumar þjóðir eru búnar að drepa allan sinn fisk í sínum land- helgum, með rányrkju eða óskilj- anlegri fiskveiðistefnu, skuli vera til fólk hér sem rembist eins og rjúpa við staur til að komast í samband við þessar þjóðir, sem mundu veiða hér stjórnlaust í okkar landhelgi, (ég kalla það þegar allar ákvarðanir eru teknar úti í Brussel) meðan nokkurt bein fengist úr sjó. Það er ekki langt síðan þessar þjóðir ætluðu að þvinga Breta til að minnka sínar veiðar um níutíu prósent til að ná upp sínum fiskistofnum. Bretar sögðu bara ein- faldlega nei og ekki var hætt fyrr en Bretar hótuðu öllu illu ef haldið yrði áfram að þvinga þá. Þá loksins var hætt að þrefa um þetta og þagnaði þá áróðurinn í bili að minnsta kosti. Við Íslendingar eigum að láta kosningarnar frá 1944 um sjálfstæði þjóðarinnar verða okkur til leiðbein- ingar. Þegar fjallað var um sjálf- stæði okkar, þá kusu 98% með sjálf- stæði. Það eru ekkert annað en þjóðsvik- arar sem ætla að lauma okkur bak- dyramegin inn í ESB. Við skulum vona að Alþingi takist ekki að samþykkja aðild okkar að ESB. en þá treysti ég að sjálfsögðu þjóðinni til að segja nei. Enga ESB aðild – nei takk fyrir Eftir Karl Jóhann Ormsson » Við skulum vona að Alþingi takist ekki að samþykkja aðild okk- ar að ESB. En þá treysti ég að sjálfsögðu þjóðinni til að segja nei. Karl Jóhann Ormsson Höfundur er fv. deildarstjóri. Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 & Strandgata 25 • Akureyri • sími 456 1185 • www.tonastodin.is Tónastöðin býður upp á mikið úrval hljóðfæra og nótnabóka fyrir allar tegundir tónlistar og leggur áherslu á góða og persónulega þjónustu. Hjá okkur færðu faglega þjónustu, byggða á þekkingu og áratuga reynslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.