Morgunblaðið - 16.03.2012, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.03.2012, Blaðsíða 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2012 Á hádegistónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Háteigs- kirkju í dag kl. 12:30-13:30 verða fluttar þýskar og franskar tónlistarperlur. Flytjendur eru Fjóla Nikulás- dóttir sópran, Sigurjón Bergþór Daðason klarinettu- leikari og Lilja Eggertsdóttir píanóleikari, sem jafn- framt er listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar. Meðal þeirra verka sem hljóma munu eru Hjarðmað- urinn á hamrinum eftir Schubert. Um er að ræða þrí- skipt söngverk, þar sem fyrst er leikið með bergmálið, þá ástarsorgina og að lokum glaðst yfir vorkomunni. Tónleikaröðin Á ljúfum nótum er haldin í Háteigs- kirkju annan hvern föstudag milli kl. 12:30 og 13:00. Að sögn Lilju er ætlunin að flytja fjölbreytta efnisskrá við allra hæfi. Hún leikur sjálf á öllum tónleikunum en fær til sín fjölda ólíkra flytjenda, jafnt söngvara sem hljóð- færaleikara. Þannig koma nýir flytjendur fram í hvert sinn og er efnisskrá hverra tónleika sérsniðin að þeim hópi flytjenda. Þýskar tónlistarperlur Perlur Sigurjón Bergþór Daðason, Lilja Eggertsdóttir og Fjóla Nikulásdóttir flytja þýskar og franskar perlur í hádeginu í dag. Málþing um Sigurð Guðmundsson málara og menningarsköpun á Ís- landi á árunum 1857-1874 fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminja- safns Íslands á morgun milli kl. 10 og 16. Málþingið er hluti af þriggja ára verkefni sem unnið er undir forsjá Terry Gunnell, þjóðfræðiprófessors við HÍ, en fyrsta árinu er nú lokið. Á mál- þinginu verður sjónum beint að hugmyndafræðilegum bakgrunni Sigurðar málara og samstarfsfólks hans í Kvöldfélaginu. Fjallað verð- ur m.a. um orðræðu tímabilsins, akademískt líf í Kaupmannahöfn, þjóðlega húsagerðarlist og klæðn- að, leikhúsfræði, þjóðsagnasöfnun sem og um Kvöldfélagið sjálft. Meðal fyrirlesara eru Terry Gunnell, Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður, Karl Aspelund, lektor í hönnun og búningafræð- um, Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í ís- lenskum bókmenntum, María Kristjánsdóttir leikhúsfræðingur og Sveinn Einarsson, leikhúsfræð- ingur og leikstjóri. Allar nánari upplýsingar um málþingið og verkefnið má finna á vefnum sig- urdurmalari.hi.is. Málþing um Sigurð Málari Sigurður Guðmundsson var listmálari og starfaði mikið að leik- húsmálun. Hjónabandssæla Fös 16. mars kl 20 Ö Lau 17. mars kl 20 Ö Lau 24. mars kl 20 Ö Sun 25. mars kl 20 Man 26. mars kl 14 Heldri borgara sýn. Lau 31. mars kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fös 16. mars kl 22.30 Ö Miðaverð frá1900 kr. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fim 22/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 14.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 15.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Lau 17/3 kl. 13:30 AUKAS. Sun 25/3 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 13:30 Lau 17/3 kl. 15:00 AUKAS. Sun 25/3 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 18/3 kl. 15:00 Sun 1/4 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Fim 22/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30 Fim 29/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 24/3 kl. 13:30 Lau 31/3 kl. 13:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Lau 31/3 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn) Þri 20/3 kl. 19:30 Mán 26/3 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Mán 2/4 kl. 19:30 Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 22/3 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 fors Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Lau 5/5 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 frums Lau 14/4 kl. 20:00 5.k Lau 12/5 kl. 20:00 Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 29/4 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Sun 18/3 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Lau 17/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars. Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 20:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi) Fös 16/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 22:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnt í Hofi í mars Eldhaf (Nýja sviðið) Lau 17/3 kl. 20:00 aukas Sun 18/3 kl. 20:00 lokas MAgnað og spennuþrungið leikrit. Síðustu sýningar! Tengdó (Litla sviðið) Fim 29/3 kl. 20:00 frums Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Axlar - Björn (Litla sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 lokas Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar! Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 22/4 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00 Lau 24/3 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Íslenski Dansflokkurinn. Síðasta sýning! Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is Súldarsker Fös 23/3 kl. 20:00 Ö Lau 24/3 kl. 20:00 Ö Aukasýningar í mars! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli LA BOHÈME GIACOMO PUCCINI HULDA BJÖRK GARÐARSDÓTTIR · GISSUR PÁLL GISSURARSON ÞÓRA EINARSDÓTTIR · GARÐAR THÓR CORTES ÁGÚST ÓLAFSSON · HRÓLFUR SÆMUNDSSON · JÓHANN SMÁRI SÆVARSSON HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR · BERGÞÓR PÁLSSON HLJÓMSVEITARSTJÓRI: DANÍEL BJARNASON · LEIKSTJÓRI: JAMIE HAYES LEIKMYND: WILL BOWEN · BÚNINGAR: FILIPPÍA ELÍSDÓTTIR · LÝSING: BJÖRN BERGSTEINN GUÐMUNDSSON FÖSTUDAGINN 16. MARS KL. 20 - FRUMSÝNING LAUGARDAGINN 17. MARS KL. 20 - 2. SÝNING LAUGARDAGINN 31. MARS KL. 20 - 3. SÝNING SUNNUDAGINN 1. APRÍL KL. 20 - 4. SÝNING LAUGARDAGINN 14. APRÍL KL. 20 - 5. SÝNING FÖSTUDAGINN 20. APRÍL KL. 20 - LOKASÝNING MIÐASALA Í HÖRPU OG Á WWW.HARPA.IS Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.