Morgunblaðið - 16.03.2012, Blaðsíða 50
RÚV hefur á undanförnum
misserum gefið svolítið í þeg-
ar kemur að íþróttaumfjöllun
sem þar var orðin fremur fá-
tækleg um tíma. Sú tíð er lið-
in að laugardagar séu íþrótta-
dagar en nú má hins vegar
finna íþróttaþætti í dag-
skránni á virkum kvöldum.
Einn þeirra þátta heitir Ís-
lenski boltinn og sinnir fót-
bolta á sumrin en handbolta-
og körfubolta á veturna. Ein-
ar Örn Jónsson stýrir þætt-
inum í vetur en hann stendur
að mínu mati fremstur ís-
lenskra íþróttafréttamanna á
ljósvakamiðlunum.
Kosturinn við þáttinn er sá
að þar er þess freistað að fara
ofan í saumana á hverri um-
ferð með hjálp álitsgjafa. Þar
hefur Jón Björn Ólafsson ver-
ið fremstur meðal jafningja
en mér er ekki kunnugt um
að hann hafi haft nokkra
reynslu fyrir framan sjón-
varpsmyndavélar. Gallinn við
þáttinn er hins vegar sá að
myndatökumenn staldra stutt
við á leikjunum og þurfa að
ná fleiri en einum leik á
kvöldi. Fyrir vikið missir
þátturinn oft af spennandi
lokamínútum og vafaatriðum
sem upp kunna að koma.
Þar gætir misræmis á milli
íþróttagreina hjá stofnuninni
því á sumrin þurfa þátta-
stjórnendur ekki að hafa
áhyggjur af þessu.
kris@mbl.is
Metnaður eykst
með hækkandi sól
Morgunblaðið/Eggert
Tíu dropar Stund milli stríða
hjá Einari Erni Jónssyni.
Ljósvakinn
Kristján Jónsson
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2012
ANIMAL PLANET
15.25 Dogs/Cats/Pets 101 16.20 World’s Ugliest
Dog Competition 17.15 Orangutan Island 17.40
Wildlife SOS 18.10 Gorilla School 18.35 Planet Wild
19.05 Extreme Animals 20.00 How Not to Become
Shark Bait 20.55 Crime Scene Wild 21.50 Pit Bulls
and Parolees 22.45 Untamed & Uncut 23.40 After
the Attack
BBC ENTERTAINMENT
10.15/12.05 My Family 11.1/18.20 Come Dine
With Me 13.10/23.00 The Vicar of Dibley 15.45/
19.10 QI 16.45 The Best of Top Gear 17.35/21.00/
22.55 Live at the Apollo 20.10 Derren Brown: How To
Beat a Casino 21.45 Peep Show
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dual Survival 13.00/22.00 American Loggers
14.00 Punkin Chunkin 2010 15.00 Verminators
16.00 MythBusters 17.00 Wheeler Dealers 18.00
How It’s Made 19.00 Auction Kings 20.00 Carfellas
21.00 Sons of Guns 23.00 Rides
EUROSPORT
14.00 Ski jumping: World Cup in Planica, Slovenia
16.00 Cross-Country Skiing World Cup 16.45 Snoo-
ker 22.00 Intercontinental Rally Challenge in Spain
22.30 Ski jumping: World Cup in Planica, Slovenia
23.00 Biathlon World Championship in Khanty-
Mansiysk, Russia
MGM MOVIE CHANNEL
12.40 Desperate Moves 14.20 A Passage to India
17.00 Love Field 18.45 MGM’s Big Screen 19.00
Battle of Britain 21.10 Just a Little Harmless Sex
22.45 The Couch Trip
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00/18.00/21.00 Dog Whisperer 12.00 Air
Crash Investigation 13.00/19.00 The Indestructibles
14.00 Alaska State Troopers 15.00 Megafactories
17.00 Knights of Mayhem 20.00 Locked Up Abroad
ARD
11.15 ARD Buffet 12.00 ARD-Mittagsmagazin
13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau
13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10
Leopard, Seebär & Co. 16.15 Brisant 16.50 Verbo-
tene Liebe 17.30 Drei bei Kai 18.45 Wissen vor 8
18.50/22.28 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im
Ersten 19.15 Doppelgängerin 20.45 Tatort 22.15 Ta-
gesthemen 22.30 Mord in bester Gesellschaft
DR1
7.30 Aftenshowet 8.30 Niklas’ mad 9.00 Jagten på
lykken 9.30 Liv på landet 10.00 Skattejægerne
10.30 Nye hvide verden 11.00 DR Update – nyheder
og vejr 11.10 Jersild Live 11.35 Dyrehospitalet
12.05 Ha’ det godt 12.35 Aftenshowet 13.30 Ken-
der du typen 14.00/16.50 DR Update – nyheder og
vejr 14.10 Lægerne 15.00 Dyk Olli dyk 15.15
Timmy-tid 15.25 Der var engang…. 16.00 Pacific
Paradise Police 17.00 Hammerslag 17.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 X Fac-
tor 20.00 TV Avisen 20.30 X Factor Afgørelsen 20.55
My Super Ex-Girlfriend 22.25 En plads i mit hjerte
DR2
14.00 Naar mobning griber en skoleklasse 14.25
Sammen mod mobning 14.50 Mobning og diagnoser
15.10 Hamish Macbeth 16.00 Deadline 17:00
16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Den israelske James
Bond 17.45 The Daily Show 18.05 Sherlock Holmes
19.00 Jarhead 20.55 Store danskere 21.30 Deadl-
ine Crime 22.00 Debatten 22.50 BLACK LIGHTNING
NRK1
11.45 Schrödingers katt 12.15/14.00/15.00 NRK
nyheter 12.20 V-cupfinale langrenn 13.15 V-
cupfinale skiskyting 14.10 V-cupfinale hopp 15.10
V-cupfinale hopp 15.55 V-cupfinale langrenn 17.00
Oddasat – nyheter på samisk 17.15 Tegnspråknytt
17.20 Sporten? 17.40 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.40 Norge rundt 19.05 Popstokk
19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 Sporløst
forsvunnet 22.10 Kveldsnytt 22.25 Finnmarksløpet
23.00 Tungrockens historie 23.40 Elskerinner
NRK2
12.20 V-cupfinale skiskyting 13.15 Debatten 14.15
Urix 14.35 Når konsulentene tar styringen 15.30
Bokprogrammet 16.00 Derrick 17.03 Dagsnytt atten
18.00 Snøballkrigen 18.40 Jimmys matfabrikk
19.10 Legendariske kvinner 20.00 Nyheter 20.10
Europa – en reise gjennom det 20. århundret 20.45
Broen over Kwai 23.20 Tre menn i mer enn en båt
SVT1
12.10 Isbastu 12.20 Skidor 13.30 Holmenkollen
14.30 Bakom 30 grader i februari 14.35 Dag
15.00/17.00/18.30/23.15 Rapport 15.05 Livet
på Laerkevej 15.50 Skidor 17.10/18.15 Regionala
nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00
Minuten 20.00 Skavlan 21.00 The Missing 23.20
Kulturnyheterna 23.25 White Chicks
SVT2
14.50 Det rätta barnet 15.50 Hockeykväll 16.20 Ny-
hetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Kvinnliga äventyrare 17.55 Jojkjänta 18.00 Vem vet
mest? 18.30 Korrespondenterna 19.00 K Special
20.00 Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15 The Shadow
Line 22.15 The Wire
ZDF
17.00/17.05 SOKO Kitzbühel 18.00 heute 18.20/
21.27 Wetter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Die
Chefin 20.15 SOKO Leipzig 21.00 ZDF heute-journal
21.30 heute-show 22.00 aspekte 22.30 Lanz kocht
23.35 ZDF heute nacht 23.50 heute-show
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
20.00 Hrafnaþing
Heimastjórnin.
Aldís Hafsteinsdóttir er
gestaráðherra.
21.00 Motoring
Vorvertíð spyrnumanna
handan við hornið.
21.30 Eldað með Holta
Kristján Þór með
kjúklingakræsingar.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
12.00 Aukafréttir
12.15 Hlé
15.50/16.35 Leiðarljós (e)
17.20 Leó
17.23 Músahús Mikka
17.50 Óskabarnið
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Andraland (e) (2:7)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Gettu betur (Mennta-
skólinn á Akureyri –
Kvennaskólinn í Reykja-
vík) Spyrill: Edda Her-
mannsdóttir. (4:7)
21.15 Míla af mánaskini
(Moonlight Mile) Ungur
maður syrgir kærustu sína
með foreldrum hennar eftir
að hún deyr af slysförum
en verður svo ástfanginn af
annarri konu. Leikstjóri:
Brad Silberling. Leik-
endur: Jake Gyllenhaal,
Dustin Hoffman og Susan
Sarandon.
23.15 Vegahótelið
(Vacancy) Hjón leita skjóls
á gistihúsi á afskekktum
stað eftir að bíll þeirra bil-
ar. Leikstjóri: Nimród
Antal. Leikendur: Kate
Beckinsale, Luke Wilson
og Frank Whaley. Strang-
lega bannað börnum.
00.40 Ísilögð áin (Frozen
River) Tvær einstæðar
mæður leiðast út í smygl á
verndarsvæði Mohawk-
indíána á landamærum
New York-ríkis og Quebec í
Kanada.
Leikendur: Melissa Leo,
Misty Upham, Charlie
McDermott og Michael
O’Keefe. (e)
02.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Leynimakk
11.00 Eldhús helvítis
11.45 Skotmark
12.35 Nágrannar
13.00 Dragonball:
Evolution
14.35 Vinir (Friends)
15.00 Afsakið mig, ég er
höfuðlaus
15.30 Brelluþáttur
15.55 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Týnda kynslóðin
20.10 Spurningabomban
20.55 Bandaríska
Idol-stjörnuleitin
22.20 Kræktu í karlinn (Get
Shorty) Chili Palmer er ok-
urlánari í Miami sem er
sendur til Los Angeles til
að innheimta þar skuld sem
kvikmyndaframl. Harry
Zimm hefur ekki greitt.
00.05 Ráðgátan um
Stephanie Daley
01.35 Hin fordæmdu
Mynd um prúttinn sjón-
varpsþáttaframleiðanda
sem mútar fangels-
isstjórum víða um heim til
að kaupa tíu dauðadæmda
fanga lausa úr fangelsi.
03.25 Dragonball:
Evolution
04.50 Vinir (Friends)
05.10 Simpson fjölskyldan
05.35 Fréttir/Ísland í dag
08.00 Dr. Phil
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
12.00 Solsidan Hér segir
frá tannlækninum Alex og
kærustu hans Önnu og
kynnum þeirra af und-
arlegum fígúrum hverfisins
sem þau eru nýflutt í.
12.25 Game Tíví Umsjón:
Sverrir Bergmann og Ólaf-
ur Þór Jóelsson.
12.55 Pepsi MAX tónlist
16.00 7th Heaven
Camden fjölskyldunni er
fylgt í gegnum súrt og
sætt. Faðirinn Eric og
móðirin Annie eru með fullt
hús af börnum og hafa því í
mörg horn að líta.
16.45 Britain’s Next Top
Model Nú mætir glæný
dómnefnd til leiks með
ofurfyrirsætuna Elle
McPherson í fararbroddi.
17.35 Dr. Phil
18.20 The Good Wife
19.10 America’s Funniest
Home Videos Sýnd eru
fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa
fest á filmu.
19.35 Got to Dance
Hæfileikaríkustu dans-
ararnir keppa sín á milli
þar til aðeins einn stendur
uppi sem sigurvegari.
20.25/21.10 Minute To Win
It Þátttakendur fá tækifæri
til að vinna milljón dollara
með því að leysa þrautir
sem í fyrstu virðast einfald-
ar.
21.55 HA?
22.45 Jonathan Ross
23.35 Once Upon A Time
00.25 Flashpoint
01.15 Saturday Night Live
06.05/20.00 Dear John
08.00/14.00 Just Married
10.00/16.00 Night at the
Museum: Battle of the
Smithsonian
12.00/18.00 Gosi
22.00/04.00 Rambo
24.00 Rat Pack
02.00 Fighting
06.00 Shallow Hal
06.00/23.45 ESPN Am.
08.10/12.00 Transitions
Championship 2012
11.10/22.00 Golfing World
15.00 Champions Tour –
Highlights
15.55 Inside the PGA Tour
16.20 Transitions Cham-
pionship 2012
19.00 Transitions Cham-
pionship 2012 – BEINT
22.50 PGA Tour/Highl.
18.00Föstudagsþátturinn
Endurt. á hálftíma fresti.
08.00 Blandað efni
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
18.30/01.50 The Doctors
19.20 The Amazing Race
20.05 Friends
20.30/01.25 Mod. Family
21.00/02.30 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.50 How I Met Y. Mother
22.20 American Idol
23.05 Alcatraz
23.50 NCIS: Los Angeles
00.35 Týnda kynslóðin
01.00 Friends
03.20 Tónlistarmyndbönd
07.00/21.30 Evrópudeildin
(Athletic – Man. Utd.)
10.45 UEFA Champions
League Draw (Dregið í 8
liða úrslit Meistarad.
12.00 UEFA Europa League
Draw
15.40 Evrópudeildin
(Udinese – AZ)
17.25 Evrópudeildin
(Man. City – Sporting)
19.10 Evrópud.mörkin
20.00 Fréttaþáttur M. E.
20.30 Spænski b.– upph.
21.00 FA bikarinn/upph.
23.15 UFC Live Ev. ( 117)
02.15 Spænsku mörkin
02.55 Formúla 1 – Æfing 3
Bein útsending.
05.50 Formúla 1 2012 –
Tímataka Bein útsending.
15.30 Sunnudagsmessan
16.50 Sunderl./Liverpool
18.40 Chelsea – Stoke
20.30 Football League Sh.
21.00 Premier League Pr.
21.30 Premier League W.
22.00 Liverpool – Man Utd,
99/00 (PL Cl. Matches)
22.30 Premier League Pr.
23.00 Aston Villa – Fulham
06.36 Bæn. Séra Kjartan Jónsson
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskalögin.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón:
Birgir Sveinbjörnsson. Lesari:
Bryndís Þórhallsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Tilraunaglasið. Umsjón
Pétur Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Girni, grúsk og gloríur.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sólskinshestur
eftir Steinunni Sigurðardóttur.
Höfundur les. (10:14)
15.25 Vinnustofan. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson. (10:12)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Fimm fjórðu.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Gullfiskurinn. (e)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Á Búsúkíslóðum. Þáttaröð um
gríska tónlist. Þeodorakis og Hadji-
dakis. Umsjón: Jón Sigurður Eyj-
ólfsson. (e) (4:6)
21.10 Hringsól. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Silja
Aðalsteinsdóttir les. (35:40)
22.15 Litla flugan. (e)
23.00 Glæta. Umsjón: Haukur
Ingvarsson. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
OPNUNARTÍMI: VIRKA DAGA: 9-18
HAMRABORG - SÍMI: 554 3200 - SOS@EYEWEAR.IS
TRAUST
OG GÓÐ
ÞJÓNUSTA
Í YFIR 15 ÁR
SJÓNMÆLINGAR