Morgunblaðið - 26.05.2012, Page 51

Morgunblaðið - 26.05.2012, Page 51
MENNING 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2012 ársins 1969 til að stöðva tilraunir glæpageimverunnar Boris (Je- maine Clement) til að eyðileggja plánetu okkar. Handrit myndarinnar og upp- bygging hennar fylgir vissulega ákveðinni formúlu og frumleikinn ekki mikill. Sú formúla er þó fag- mannlega sett fram og söguþráð- urinn heppnast því mjög vel. Húmorinn er aldrei langt undan og spilar ágætlega inn í geimveru- drápin. Sjöundi áratugurinn er einnig skemmtilega útfærður þó hann hafi mögulega verið ögn ýkt- ur. Innkoma Andys Warhol, sem túlkaður er af Bill Hader, og lista- fólksins í kringum hann er virki- lega góð og ánægjulegt að heyra The Velvet Underground óma þar Þriðja Men in Black-myndin hefur nú hafiðgöngu sína hér á landi. Íþetta skiptið þurfa þeir félagar í svörtu að ferðast aftur til í bakgrunni. Gaman var að sjá Je- maine Clement úr tvíeykinu Flight of the Conchords í gervi ill- mennisins Boris en nýsjálenskur hreimur hans kom þar einkar vel út. Þó svo Will Smith og Tommy Lee Jones hafi einnig staðið sig vel þá skein stjarna Josh Brolin skærast. Brolin er einn fremsti leikari sinnar kynslóðar og leysir hlutverk hins unga Hr. K í raun betur en sjálfur Tommy Lee Jon- es sem er að túlka persónuna í þriðja skiptið. Þó svo Men in Black 3 sé frekar mikil klisja þá er hún mjög góð af- þreying og tekst vel að halda spennu í áhorfendum. Henni tekst líka að verða hjartnæm á réttri stundu án þess að verða of væmin eða yfirdrifin. Formúlukennd gamanmynd um geimverur og tímaflakk er ekki góður jarðvegur fyrir kvikmynd en aðstandendur viðkomandi myndar leystu verk- efnið vel. Hjartnæm stund á milli stríða Flottur Stjarna Josh Brolins skín skærast í Men in Black 3. Sambíóin, Laugarásbíó, Smára- bíó, Háskólabíó og Borgarbíó Men in Black 3 bbbbn Leikstjórn: Barry Sonnenfeld. Handrit: Etan Cohen. Aðalhlutverk: Will Smith, Tommy Lee Jones, Josh Brolin, Jemaine Clement, Michael Stuhlbarg og Emma Thompson. 106 mín. Bandaríkin, 2012. DAVÍÐ MÁR STEFÁNSSON KVIKMYNDIR NÝTT Í BÍÓ Nýjasta meistaraverk Tim Burtons Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd O.G. Entertainment Weekly P.H. Boxoffice Magazine UNDRALAND IBBA Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Empire Total film Variety Yfir 50.000 bíógestir! Sprenghlægileg mynd Ein fyndnasta mynd ársins frá þeim sömu og færðu okkur BORAT Mögnuð hasarmynd með Jason Statham í aðalhlutverki Empire Joblo.com MEN IN BLACK 3 WILL SMITH TOMMY LEE JONES JOSH BROLIN AFTUR TIL FORTÍÐAR... TIL AÐ BJARGA FRAMTÍÐINNI FRÁBÆR ÁSTARSAGA MEÐ HJARTAKNÚSARANUM ZACH EFRON Í AÐALHLUTVERKI EGILSHÖLL 16 VIP VIP 12 12 12 12 L L 10 10 10 12 12 ÁLFABAKKA 16 12 L L SELFOSS THEAVENGERS KL. 4 - 7 - 10 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 4 - 6 2D SAFE KL. 8 - 10 2D 12 12 L 10 AKUREYRI 16 DARKSHADOWS KL. 2 - 4 - 6 2D THE LUCKYONE KL. 8 2D THEAVENGERS (3D) KL. 10:10 3D UNDRALAND IBBA ÍSLTAL KL. 2 - 4 - 6 2D SAFE KL. 8 - 10:10 2D 16 10 KEFLAVÍK 16 L 12 MEN INBLACK3 KL. 2 - 8 3D DICTATOR KL. 10:20 2D SAFE KL. 8 - 10 2D THEAVENGERS KL. 5 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 2 - 4 - 6 2D SÝNINGARTÍMAR GILDA 26- 27-28 MAÍ - NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMBIO.IS THE LUCKYONE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D THEDICTATOR KL. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 2D THEDICTATOR VIP KL. 2 - 4 - 8 2D SAFE KL. 8 - 10 2D SAFEVIP KL. 6 - 10 2D DARKSHADOWS KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 2D THEAVENGERS KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 1:30 - 2 - 4 - 6 2D FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALIKL. 2 - 4 2D 16 KRINGLUNNI 12 12 10 L THE LUCKYONE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D SAFE KL. 10:30 2D DARKSHADOWS KL. 3:20 - 5:40 - 8 2D THEAVENGERS KL. 3 - 6 - 9 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 2 - 4 2D MEN INBLACK3 KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 3D THE LUCKYONE KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D THEAVENGERS KL. 3 - 5:10 - 8 3D THEDICTATOR KL. 6 - 8 - 10 2D SAFE KL. 10:50 2D DARKSHADOWS KL. 3 2D UNDRALAND IBBA ÍSLTALKL. 3 2D 10 Meistaranám á sviði skapandi greina. Nám í alþjóðlegum fagháskólum er einstakt tæki- færi til að kynnast suðupotti hugmynda, með stefnum og straumum víða að úr heiminum. Istituto Europeo di Design (IED), einn virtasti hönnunar- og tízkuskóli Evrópu hefur í rúm 40 ár verið í fararbroddi á sínu sviði og býður hagnýtt nám, sem sameinar frumkvæði, hugmyndir og tækni. IED hefur frá upphafi verið, í náinni sam- vinnu við alþjóðleg fyrirtæki í fremstu röð. Námið byggir á ítalskri hönnunarhefð; opinni og skapandi hugsun, sem leiðir til góðra lausna á viðfangsefninu. Nemendur hafa aðgang að full- komnum rannsóknar- og vinnustofum og kennarar reyndir sérfræðingar í sinni grein. Hönnun, Sjónlistir, Stjórnun og Tízka. • Interior Design • Food Design • Product Design • Sustainable Architecture • Transportation Design • Yacht Design • Fashion Communication / Stylist & PR • Fashion Marketing / Product & Retail Management • Luxury Marketing Management • Fashion Events & Public Relations • Brand Management & Communication • Design Management • Graphic Design • Visual Communications • Arts Management. ÍTALÍA: Milano, Roma, Torino. SPÁNN: Barcelona, Madrid. 12 mánaða nám, hefst í janúar / apríl 2013. Kennt á ensku. MAD E IN ITAL Y

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.