Helgafell - 01.12.1953, Side 6

Helgafell - 01.12.1953, Side 6
 ' ■: 1 Þar, vaggast viður Um vítt farna Vinda fer radda kliSur Fjarrænn og dulur Einsog föl stjarna. Bezt ég sé engu nær 1 dauSans draumríki Bezt ég beri líka Jafn tilvaliS gervi Rottu-skinn hrafns-ham og krosslagSar spíkur Á akri Geigandi svo sem golan strýkur Engu nær — Ekki þennan loka-fund 1 rökkursins ríki III Þetta er dautt land Þetta er kaktus-land Hér standa stein-myndir Hér er þeim útrétt í auSmjúkri bæn dauSs manns hönd MeSan flöktir föl stjarna. Er þaS líkt þessu I hinu ríki dauSans Einsöm andvaka Þá stund sem viS titrum Af trega án vissu Varir sem vildu kyssa Gera bæn viS brotinn stein. ■

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.