Helgafell - 01.12.1953, Side 18

Helgafell - 01.12.1953, Side 18
Bertolt Brecht: Helgisögnin Um það, hvermg bókin Taoteking varð til á leið Lao Tse í ntlegðina. Sjötugnr að aldri og orðinn lúinn af erilsamri kennslu, f>ráði bann ró, en f>jáðin honum orðin ófugsnúin og andbyr lifsins kjark úr honum dró. Hann fékk sér nesti og nýja skó. Hann bjóst í för af feðra sinna grundum og föggum sinum niðri poka tróð: gi-pu sina, sem hann reykti á stundum, svo og nokkur kver, er taldi hann góð, en léttan kost og litinn varasjóð. Hann dalsins fegurð dreymdi og glauminn kvaddi um drög og heiðar vegur þirra lá, en uxinn sig við grasið ferska gladdi og glefsaði i það svona til og frá, því þeim lá ekkert á. Um heiðina þeir héldu á fjórða degi er heftir lagavörður þeirra för. ,,Tollskyldan varning?“ sagð’ann. ,,Svo er eigi“. Sveinninn er uxann teymdi mœlti ör: ,,Hann finnur llfsins leyndardómum svör“.

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.