Helgafell - 01.12.1953, Page 20

Helgafell - 01.12.1953, Page 20
18 HELGAFELL / eina viku öldungurinn fróði meÖ aðstoð sveinsins reit hér frœÖin snjöll. Tollarinn mat f>eim bar, (en bölvaði í hljóði bófum er fást við smygl og lagas-pjöll) og senn er sagan öll. Greinarnar freegu, áttatlu og eina, í umbunarskyni tollvörðurinn blaut, svo þakkaði hógvœrt húsaskjól og beina oo hélt í dögun auðmjúkur á braut, öldungur með ungan förunaut. Spekinginn einn ei skal til skýja hefja f)ó skráð sé nafn hans á hið frœga blað. Þvi vitring hvern um visdóm ber að krefja svo verði fleirum nokkurt gngn f>ar að. Og tollverðinum jyökk sé fyrir það. Guðm. Sigurðsson D þýddi.

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.