Helgafell - 01.12.1953, Síða 35
GUNNAR GUNNARSSON
33
hann biður prest að koma í verð að
hausti. Svo setn venja er fylgja þau
Bjargshjón prestshjónunum á leið og
kveðjast á heiðarbrún, en svo er sem
öllum sé brugðið. Síra Björgvin biður
Odd bróður sinn að bera mági sín-
um þau orð, að hann kynni betur við,
að Einar annaÖist sjálfur sölu gripa
sinna. Oddur hvorki játar né neitar að
bera þau boð, og fellur það niÖur.
I lok túnasláttar fara Bjargshjónin,
svo sem þau eru vön, ásamt fleirum
að Valavatni. AÖkoman þar reynist
ömurleg: börnin öll veik, ekkjan úr-
vinda af ofþreytu og vinnucraðurinn
handlama. Sent er eftir laekni, en hann
fasr lítiÖ að gert. Bjargsfólk’Ö dvelst
þar um tíma við heyskap fyrir ekkj-
una.
..Bjargföst kom loks að efninu —
spurði, hvort hann hefði engan ugg af
Pví, að hún Isa litla gæfi sig svo mik-
iÖ að börnum Sólrúnar. Ég ræð ekki
við telpuna — það er til í henni, að
vera nokkuð baldin. — Oddur anzaði
ófelmtraður, að því er virtist — að
krakkagreyin hefðu ánægju af sögun-
um, sem hún væri að segja þeim og
lesa fyrir þau: — Reyndu að fá hana
hl aS gæta varúðar. Sé henni það al-
Vara, að vilja hafa hana Unu litlu heim
fueð sér —
Eg þrábað hana, að nefna þetta ekki
við þig | andvarpaÖi Bjargföst og hristi
böfuðiÖ aftur og aftur, ráðalaus.
^aS er vandgert við barn, er boríS
befur heim systur sína örenda, en orð-
ið að skilja eftir bróðurinn á vakar-
anninum, sagði bóndi meS hægðinni
°S hélt leiðar sinnar að svo mæltu með
reiPi um öxl.
Bjargföst horfði á eftir honum, sá
ann lyfta sér yfir lækinn, léttstígan.
að var hluti af sjálfri henni, sem
þarna gekk. Betri hlutinn. Hvernig
hafði hún verðskuldað þá hamingju,
að mæta einmitt þessum manni ? Allt
annað skipti ekki miklu máli. Nema
að bregðast honum ekki í einu né
neinu og standast þaÖ, er aS höndum
bæri. Til þess yrði GuS almáttugur að
leggja henni lið. Þá yrði hann og að
fyrirgefa henni, hvaS hún var ham-
ingjusöm í nauðstaddri veröld. Það
væri annað hvort, að hún færi ekki aS
meina dóttur sinni, þótt ung væri, að
bjarga barni úr háska! — Ef bjargað
yrði.“
— Rustíkus yngri á Tindastóli hefur
hætt búskap að mestu og gerzt kaup-
félagsstjóri á Dalatanga, og ræður
Kára úr Skuggadölum sem eiskonar
gæzlumann á Stólinn, gegn nokkrum
jarðarafnotum.
Um haustið bregður Oddur sér að
Eyri til að sækja fé Einars mágs síns,
án þess aS ræða um við hann eða
konu sína. Síra Björgvin verður fár
viS, hefur búizt við að Einar kæmi
sjálfur. Þegar heim kemur finnst einn-
ig Bergþóru erindreksturinn vafasam-
ur. ,,Bjargföst varp öndinni þunglega.
Hún hvorki gæti né vildi lá bónda sín-
um tiltektir hans, sagði hún, en æski-
legra hefði sér sýnzt, að til þessa hefði
ekki þurft að koma — og væri þaS þó
nú um seinan: Betur, að ekki illt af
hljótist.
Um veturinn vinna Þrídalabændur
að stauraflutningum, því að nú er ver-
ið aS leggja símann um landið.
,,Tveim nóttuim eftir höfuðdag Jó-
hannesar skírara var síminn opnaður
almenningi til afnota og hafði ekki
starfaÖ ýkja lengi, þegar smalinn frá
Eindölum snemmdegis kom þeysandi
í hlað á Bjargi á hesti, sem hvergi sá
á þurran díl, þeirra erinda, aS boða