Helgafell - 01.12.1953, Síða 64

Helgafell - 01.12.1953, Síða 64
62 HELGAFELL göngu til að koma að svona endarím- um og er árangurinn þeygi góður. En þrátt fyrir lítt fyrirgefanlegar s.mekk- leysur og hroðvirkni, sem mjög lýtir þessa kvæðabók, eru í henni það góðir bjórar að ástæða er til að vænta tölu- verðs af höfundi hennar. -----Ekki uppfyllir önnur kvæða- bók Kristins Péturssonar nema að nokkru leyti þær vonir, sem binda cr.átti við skáldið eftir fyrstu ljóðabók hans, en þó er um framför að ræða. Höfundur vandar sig vissulega meira en áður, hasarrímin eru horfin að cuestu, LT.álvillur og hremar smekkleys- ur mun færri en áður. Fyrsta kvæðið, Gamalt vorstef er ljúft og ljóðrænt. Síðara erindi þess er svona : Hugljúfan unga hleypur út í vorið hamingjurjóð með gamla skel og legg gleði og bros til guðs, sem var að skapa glóhærðan fífil undir skemmuvegg. Senn fær hún kuðung, silfurdisk og ígul — senn kemur pabbi róandi í land. Dreymandi sau.mar dóttir fiskimanns- ins dálítil spor í gráan fjörusand. En enn birtir höfundur mörg kvæði, sem ekkert erindi eiga á prent, dellu- kvæði eins og Tilbrigði og Kvöldvers, imaður fer hjá sér við að lesa svo lé- legan kveðskap í ljóðabók skálds, sem hefur sýnt, að það kann að yrkja. Kvæðið Keflavík minnir helzti mikið á kvæði Karls Isfelds, Skipafréttir, og það er nóg að yrkja svoddan þulu einu sinni. Gamankvæðin missa oft marks, og sama gildir um ádeilukvæðin. Enn sem fyrr eru það kvæðin sunnan með sjó, sem bera bókina uppi, en þau eru vart eins fersk og í fyrri bókinni. Glugginn snýr í norður Stefán Hör&ur Grímsson — Prentsmiðja Þjóðviljans 1946 Heldur er þetta bragðlítil bók, ó- frumleg um form og efni. Kvæðin eru flest ríimuð, sum liðlega, en höfundur er næsta ónæur á stuðlun og hætt'.r LT.jög við að setja þá á vitlaust atkvæði. Dæmi: og sólin gul á brum og græna nál í gleði skín. — (Vorsáning). Eg veit að ef sigli ég norður að sumri — (Síldanminning) • Eg veit að ferð þín öll var fögur og framinn tvinnar silfurgirni, þér til sæmdar — (Veggmynd) Það verður ekki of oft endurtekið, að íslenzkri ljóðlist stafar meiri hætta af vitlaust stuðluðui.m og rímuðum ljóð- um en af órímuðum og óstuðluðum kveðskap. Kvæðið Söngur ungs manns er að fonmi til stæling á Snorra Hjartarsyni. Nokkur kvæði eiga að vera hrollvek)- ur, en höfundur á langt í land að verða annar Allan Poe. Kvæðið Óður til Java er fallega hugsað, en vantar þ° meira en herzlumun til að verða gott kvæði. Betra er kvæðið Suðrið blatt, og kvæðið Hvít jól er mjög sæmilegt, svo og kvæðið Gangan. Eg gæti þ° trúað, að höfundi léti betur að yrkja órímað, mér virðist rímið oft vera hon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.