Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 65

Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 65
BÓKMENNTIR 63 uoi fjötur um fót og meiri lýrík í þeim fáu Ijóðum, sem órímuð eru. Margir kvarta .nú undan því, að illa ort á íslandi miðað við það, sem áður var. Eg held ekki fyrir mitt leyti, að naeira sé ort af lélegum kvæðum en -áSur. Það hafa alltaf verið ort ó- sköpin öll af leirburði í landi voru, eins °S eðlilegt er í landi, þar sem allir yfkja; hitt er svo annað mál, að m.eira 'U'un látið á þrykk út ganga af leirburð- 'num en áður, og mun það m.estmegnis stafa af því, að auðveldara er að ko.ma ntum ú prent, bæði góðum og vond- um, en aður var. En það er einnig erf- >tt að verjast þeirri hugsun, að sjálfs- ®n=nryni og vandvirkni sumra ungu jóðskáldanna sé minni en góðu hófi §egnir. Það er eins og þau haldi, að kvaeði stökkvi alsköpuð úr kolli þeirra h'kt og Aþena úr höfði Zeifs, hvað þó kostaði Zeif, ef ég cnan rétt, miklar kofuðkvalir. En það er sannast mála, að þau góðkvæði, sei.m ort eru af mest- urn léttleika, sem væru þau mælt af ,:nunni fram, hafa oft kostað höfunda est erfiði og nostur. Eg held, að íslenzkir bókaútgefend- ur ættu að fara að dæmi sumra skandí- navískra útgefenda og gefa út í einni bóðabók árlega beztu kvæði margra kyrjendaskálda, en láta leirburðinn í’ k>réfakörfuna. Með því að velja aðeins keztu kvæðin úr bókum á borð við þusr, sem hér hefur verið getið, mætti á sæmilega ljóðabók, sei.m von væri til, seldist eitthvað og yrði lesin. Það er lítið vit í því, að þessi ungu skáld Seu að setja sig í stórskuldir við það að lco:r a á þrykk kvæðarusli, sem aðeins dregur athygli frá þeim góðkvæðum, Sem þeir hafa einnig ort. Þau góðu f; kvæði eru betur komin í selskapi með góðkvæðum skáldbræðra þeirra, en innan um tugi lélegra kvæða í eigin ljóðabók. íslenzki bóndinn Benedi\t Gíslason jrá Hofteigi — Bókaútgáfan Norðri Benedikt frá Hofteigi er talinn góður fræðimaður, og vafalaust með réttu Einnig sést það ljóslega á ritum hans, að hann ber mjög hlýjan hug til sveita landsins og bænda, enda mun hann sjálfur hafa verið gildur bóndi fyrr á árum. Er því auðskilið, að hann skyldi valinn til að skrifa þessa bók um ís- lenzka bóndann. Er líka margt gott u.m verkið að segja, en ekki hefur það þó tekizt eins vel og efni stóðu til, að mínu viti. Inngangurinn er óþarflega hástemmdur og skáldlegur, en stíllinn misheppnaður, ýmist háfleygt orða- gjálfur eða klaufaleg stæling á forn- sögu- og þjóðsagnamáli, sem oft verð- ur að hreinni þvælu. Er þetta mærðar- full lofgjörð um landnámsmennina og langlokukenndar staðhæfingar um það, sem allir vissu, að margir þeirra voru Irar og Suðureyjamenn. Og víst er gott að vera af góðu fólki kominn, en varla er þó ástæða til að láta svona. Kaflinn um menningu Islendinga er skemmtilegur, og koma þar fram frum- legar og athyglisverðar kenningar. ,,Búhættir“ er líka ágætur kafli, enda sýnilega skrifaður af þekkingu og ást á efninu, og yfirleitt er þriðji og síð- asti þáttur bókarinnar góður. En alltaf er mærðin heldur mikil og ritháttur- inn stundum stirðbusalegur og tyrfinn, en stundum undarlega flausturslegur. og spillir þetta ánægju lesandans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.