Helgafell - 01.12.1953, Síða 69

Helgafell - 01.12.1953, Síða 69
LISTIR 67 Gunnars R. Hansens var með menn- mgarbrag, sem er sjaldséÖur í Þjóð- leikhúsinu, og leiktjöld Magnúsar P álssonar undirstrikuÖu lystisemdir leiksins. LíkamsfegurÖ og ungur þokki Bryndísar Pétursdóttur var hrífandi og maður var þakklátur fyrir eftirminni- lega leikpersónu Róberts Arnfinnsson- ar, en lét þó fyrst leiðast í algleyming af fjaðurmagnaðri cnýkt Ingu Þórðar- dóttur í hnitmiÖuÖum samleik viÖ Ein- ar Pálson. Hann lét ekki sitt eftir Pggja, að mæta kvenlegum kenjum duttlungum og undanbrögðum Am- öndu með slípaÖri vanstillingu heims- mannsins. Sá var einn ljóður á, að franska vinnukonan var engin auglýs- mg fyrir stéttarsystur sínar, og munu Betri borgarar í Reykjavík sækja sínar vinnukonur til Danmerkur eftir sem áður. Kaupbætir KOSS 1 KAUPBÆTI, gaman- leikur í þrem þáttum eftir F. Hugh Herhert. Þýðandi: Sverrir Thoroddsen. Leikstjóri: Harald- ur Björnsson. Þar sem svo slysalega tókst til, að sýningar á Einkalífi urðu að liggja niðri um. langan tíma, og Topaze varð ekki sýndur oftar en 75 sinnum, en annað ekki fyrir hendi, setti Þjóðleik- Púsið Koss í kaupbœti á dagskrá Paustsins, þó að gamanleikurinn væri eiginlega útgenginn í vor. Náði leikur- lnn mjög sómasamlegri sýningartölu, þegar leið á haustið. Var honum eink- anlega haldið að ungmennum í skól- Urn, sem fengu að sjá leikinn fyrir bálfvirði eða ekkert, enda uppeldis- ^egt snjallræði, þar sem leikritið snýst að verulegu leyti um ástamál unglinga og aðaltroimpið er misskilningur um fengitíma stúlku á fermingaraldri. Þessi fyndni fór nú reyndar furðanlega framhjá unglingunum, en þeir hlóu dátt og innilega, þegar leikstjórinn birtist með sýnilegan áverka eftir slags- mál. Fleira skemmtilegt skeði eins og það, að leikendur höfðu hausavíxl á nöfnum hvers annars og nokkurn veg- inn öruggt að fallbeygingar orðanna: systir, bróðir og móðir, voru rangar. Vakti þetta kátínu hjá skólafólkinu og jók á ruglið í leiknum. — Sigríður Hagalín er mikið geðsleg ung kona á leiksviði og tilhlökkunarefni að sjá hana í einhverju virðulegu hlutverki. Annars forðaði Herdís Þorvaldsdóttir gamanleiknum frá bráðu grandi. Hún lék unglingsstúlkuna, sem vill vera fullorðin, svo vel og skemmtilega, að maður fór úr leikhúsinu sæmilega sáttur við tilveruna. Tilraun um manninn SUMRI HALLAR, leikrit í tveim hlutum, tólf sýningum eftir Tennesse Williams. Þýðandi: Jónas Kristjánsson. Leikstjóri: Indri&i Waage. Hvert alvarlegt leikrit er tilraun um manninn á einn eða annan hátt. Alex- ander Pope reit sína tilraun (Essay on man) 1733, að vísu ekki í leikritsformi, en hafa má kaflaskiptingu hans um helztu viðfangsefni leikritaskálda. Nokkuð samandregnar má þá styðjast við þessar fyrirsagnir : 1. Maðurinn og alheimurinn, 2. maðurinn í sjálfum sér, 3. Maðurinn og samfélagið og 4. Maðurinn og hamingja hans. Það er t. d. engum blöðum um það að fletta,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.