Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 71

Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 71
LISTIR 69 Níels skáldi svaraði þessu svo : Að líkacnans þörf í lasta störf lokki sál, er afgjört mál. Er hér eiginlega miklu ljósar að orði kveðið ui.ti vandamálið en í þriggja tíena leikriti Williams. i þessum sjónleik hvílir augað öðru fremur á aðalpersónunni, hinni ungu prestsdóttur, Ölmu, sem verður neur- astenískur narkótisti vegna þess, að kynorka hennar er stífluð og fær enga utrás. Þetta geypilega hlutverk var fal- ið ungri leikkonu, Katrínu Thors, sem vissulega hafði áður sýnt, að hún er búin sjaldsénum og djúpvirkucn per- sónueigindum sem leikkona. En þess var varla von, að hún bætti stórum við þau áhrif, sem frumleikur hennar í Onnu Pétursdóttur gerði. Þau voru sprottin af svo heillandi snöggu átaki, svo bjartri sigurvissu og ungu þori. Ekki þar fyrir, leikur Katrínar var eft- uminnilegasti viðburður kvöldsins. b*að horfði helzt til annmarka, að hún lék hlutverkið í einum dyn, sem varla bentar svo ungri leikkonu, þó að tekizt geti fyrir Eileen Herlie í hlutverki eins °g Medeu. Hér hefði leikstjóri átt að vera á verði og það því fremur sem Katrín hefur alveg óvenjulega góð- an framburð og furðu mikla taltækni. b’að er alltaf til lýta, þegar leikstjóri íekur leikendur þindarlaust áfram frá emu áhersluatriðinu til annars. 1 einu atriðinu les Alma upp ljóð og einmitt t>aS, hvernig leikkonan flutti ljóðlín- Urnar einfaldlega og persónulega, án allrar taugaspennu, sýndi, hvað hlut- verkið hefði grætt á hægari og lægri tíðni tilfinningasveifla. Anað mesta hlutverk leiksins var í önduim Baldvins Halldórssonar. Það verður víst líka að skrifast á reikning leikstjórans, að fyrsta atriði leiksins lék hann alrangt og lagði þar með mjög vafasaman grundvöll að allri persónu- sköpun úr hlutverkinu. Læknisstrákur- inn er prakkari, ekki fáviti, og allt er atriðið miklu nær Wedekind (Frúh- lings Erwachen) en nokkrum farsa. Baldvin Halldórsson er alvarlega leit- andi listarr.aður og gerði cr.argt vel, en hann var cniklu frekar kvennabósi en kvennagull, allt til sinnaskiptanna, en þá tmissir höfundur allan áhuga fyrir persónunni og áhorfendur skiljanlega líka. Önnur hlutverk voru þó nokkuð mörg og víst ástæða til að geta frammi- stöðu nokkurra leikenda, þannig brá Indriða Waage fyrir í mjög skýrt mót- aðri persónu, eins Jóni Aðils, en upp- talning yrði of löng hér, og því kemur punktur í miðri cr.álsgrein. Daus og ás VALTÝR Á GRÆNNI TREYJU Leikrit í 21 atriði eftir Jón Björns- son. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Alltaf er það talsverður viðburður þegar íslenzkt leikrit er sýnt, en skilj- anlega nokkur munur, hvernig að ber og hvar. Þjóðleikhúsið er skyldugt til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.