Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 74

Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 74
72 HELGAFELL skemmt sér heila kvöldstund að mátu- lega rökum drykkjusjúklingi á efsta stigi. En hvað skeður ekki, þegar list- in er annars vegar og öllu svo rækilega öfugt snúið, að drykkjumaðurinn er einasta persóna leiksins, sem maður hefur nokkra samúð með, kurteis og þægilegur og áberandi allsgáður á hverju sem gengur, jafnvel eftir heils kvölds knæpugang. Boðskapur leiks- ins hjá höfundinum er enginn annar en sá, að menn fái sér einn lítinn til þess að verða samkvæmishæfir, slomp- aðir til að afbera vonzku og heimsku náungans, fullir til að tryggja sér góð- an félagsskap sexfeta hárrar kanínu eða annarra kynjavera. Gamanleikur frú Chases er, eins og Rosamund Gilder segir (í Theatre Arts, júní 1947), „gamansamur lof- söngur um Bakkus“, og er það grátt gaman ekki síður en hjá strákum, sem safnast utan um drukkinn mann, og hefði víst ekki fallið í smekk hjá ís- lenzkum áhorfendum, hvað sem öðrum áhorfendum líður. Leikstjórinn, Indriði Waage, kaus því að fara aðra leið með þennan óskaplega gamanleik, einkum vegna þess, að hann þekkir veikleika áhorfenda hér fyrir öllu dulrænu. Hann kippir út öllum áhrifum vín- drykkjunnar og skellir allri skuldinni á þessa makalausu kanínu, Harvey. Lárus Pálsson lék aðalhlutverkið, Elwood P. Dowd, manninn með kan- ínuna, af hjartans hógværð og með prúðmannlegri, allsgáðri framkomu. Undir þessum kringumstæðum væri réttara að segja, að hlutverkið, Elwood P. Down, hafi leikið Lárus Pálsson, þægilegan og kurteisan leikara, sem ekki má vamm sitt vita í einu né neinu. í>ví miður fóru aðrir leikendur ekki að dæmi Lárusar, heldur léku farsa allt í kringum hann, einkum var Arndís Björnsdóttir helzt til mikið á sprettin- um og Haraldur Björnsson var þarna með gamansama útgáfu af prófessor Klenow, sem hann lék fyrir mörgum árum. Leikfélögin Leikfélag Hveragerðis: Fjalla- Eyvindur — Leikfélag Reykja- víkur: U ndir heillastjörnu — Skóli jyrir skattgreiÖendur — Leikfélag Akureyrar: Dómar, (Utvarp). — Leikfélag Hafnar- fjarðar: Hvílik jjölskylda. Einhver beztu og skemmtilegustu tíðindi úr leiklistarlífinu hér eru þau, að fámennt leikfélag austan fjalls, Leikfélag Hveragerðis, hefur ráðizt í það stórvirki að sýna Fjalla-Eyvind. Þetta félag hefur, eins og önnur leik- félög landsins, færzt í aukana síðustu árin fyrir stofnun og starfrækslu Banda- lags íslenzkra leikfélaga, en að þessu sinni naut það líka Þjóðleikhússins, en leikstjóri var Haraldur Björnsson. Er það vel, að Þjóðleikhúsið hefur nú lagt inn á þá braut að stuðla að leik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.