Helgafell - 01.12.1953, Page 77
LISTIR
75
- Tónlist -
Afmaelistónleikar
dr. Páls ísólfssonar
voru haldnir í ÞjóSleikhúsinu á sex-
tugsafaiæli hans, 12. okt. s. 1., fyrir
forgöngu Tónlistarskólans og Ríkisút-
varpsins. DavíS skáld Stefánsson frá
Fagraskógi mmntist Páls meS ágætri
ræSu, Björn Ólafsson fiSluleikari af-
henti brjóst.nynd af Páli eftir Sigurjón
Olafsson m.yndhöggvara, nokkrir eldri
nen.endur Tónlistarskólans léku þátt
nr strengjakvartett eftir Beethoven og
píanó-lög eftir Pál, og Jón Nordal lék
a píanó frurnsaminn lagaflokk. Þá
flutti Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri ávarp, karlakórinn FóstbræSur
söng tvo þætti úr AlþingishátíSarkant-
°tu Páls meS aSstoS Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar undir stjórn Jóns Þórarins-
sonar, en Olav Kielland stjórnaSi flutn-
lrigi hljómsveitarinnar á Passacagliu í
f-cnoll eftir tónskáldiS. Þá flutti dr.
Páll stutta en afburSa snjalla ræSu, og
loks ávarpaSi Ólafur Thors forsætis-
ráSherra afmælisbarniS úr sæti sínu.
Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirs-
s°n, og frú hans, ráSherrar og margt
annaS stórmenni var meSal áheyrenda,
s©m voru eins cr.argir og húsiS framast
rúmaSi.
Mikill hátíSablær hvíldi yfir þessum
tónleikum og hafSi djúp áhrif á þá,
secn viSstaddir voru, og á hlustendur
um land allt gegnum útvarpiS. Hefur
engum íslenzkum listamanni nokkru
Slnni veriS annar eins sómi sýndur í
lifanda lífi og dr. Páli ísólfssyni var á
sextugsafmæli hans, og fáir íslending-
ar cnunu hafa átt almennari hylli, virS-
mgu 0g vinsældum aS fagna.
Sinfóníuhljómsveitin
hefur í haust haldiS þrenna tónleika
undir stjórn Olavs Kiellands, auk af-
mælistónleika Páls Isólfssonar, sem
hún átti þátt í og áSur er getiS. Hafa
tök Kiellands á hljpmsveitinni ef t:l
vill aldrei veriS fastari og öruggari en
nú, enda ekkert til sparaS í æfingum
og undirbúningsvinnu aS árangurinn
mætti verSa sem beztur.
Á fyrstu tónleikunum var leikinn
Egmont-forleikurinn eftir Beethoven,
GuSmundur Jónsson óperusöngvari
söng nokkur lög eftir Grieg, og loks
lék hljómsveitin sinfóníu nr. 2 í D-dúr
eftir Brahms. Söngur GuSmundar Jóns-
sonar var einkar hrífandi, ekki sízt í
hinu undurfagra en fremur fáheyrSa
lagi Griegs, ,,Den bergtekne“, og
mátti hér enn verSa ljóst, hvers þessi
ágæti söngvari er megnugur, þegar
honum bjóSast verSug viSfangsefni.
En hér gefast slík verkefni allt of fá,
enn sem komiS er. Þess vegna ætti
GuSmundur nú um hríS aS leita sér
starfa viS sitt hæfi erlendis. JarSarfarir
og vasapelaböll eru ekki sai.mboSin
honum.
Á öSrum tónleikunum lék Jón Nor-
dal meS aSstoS hljómsveitarinnar
píanókonsert í c-moll eftir Mozart, en
hljómsveitin flutti sinfóníu nr. 39 í Es-
dúr eftir sarna höfund og forleik aS
óperunni Tannháuser eftir Wagner.
Jón Nordal lék einleikshlutverkiS í
píanókonsertinum af næmum skiln-
ingi, stílhreint og fagurlega. Sýndi
hann viS þetta tækifæri og önnur,
meSan hann dvaldist hér fyrri hluta
vetrar, aS hann er ekki aSeins einn