Helgafell - 01.12.1953, Page 91
Nýr bókaflokkur Máls og menningar
Mál og menning tók upp þá nýbreytni í fyrra að gefa út í einu lagi níu bækur, sem félags-
mönnurn var gefinn kostur á að velja um, þrjár eða fleiri, fyrir einstaklega lágt verð. Þessi
nýjung vakti athygli og hlaut vinsældir félagsmanna, og sumar bækur úr þeim flokki eru nú
með öllu ófáanlegar
-Vá er kominn nýr bókajlokkur, jafnvel enn fjölbreyttari að efni og glæsilegri að frágangi
1. VESTLENDINGAR
eftir Lúðvík Kristjánsson
Saga hinna stórmerku fram-
fara- og menningarvakningar
1 Breiðafirði og á Vestfjörð-
um á tímabilinu 1830—1860
Bœlcurnar eru þessar:
4. HLÍÐARBRÆÐUR
eftir Evjólf Guðmundsson
á Hvoli
Skáldsaga úr lífi íslenzkrar
sveitar um aldamótin, eftir
hinn þjóðkunna ritthöfund
og bónda
7. CHAPLIN
eftir P. Cotes og T. Nikulaus
Bók þessi um ævi og starf
hins mesta og vinsælasta
kvikmyndasnillings er uppi
hefur verið. Með mörgum
myndum
2. ÍSLENZKA ÞJÓF»-
VELDIÐ
eftir Björn Þorsteinsson
Þessi bók bregður ljósi nýrr-
ur þekkingar á glæsilegasta
timabil íslenzkrar þjóðarsögu
3- EP SVERÐ ÞITT ER
STUTT
eltir Agnar Þórðarson
N-V skúldsaga úr bæjarlífi
Beykjavikur. Bók sem vekja
mun mikla athygli
5. LJÓÐAÞÝÐINGAR
eftir Helga Húlfdánarson
Með bók þessari skipar Helgi
sér sem ljóðaþýðandi á bekk
með Matthíasi, Steingi-ími
og Magnúsi
6. ÍRSKAR FORN-
SÖGUR
Þýðing eftir Hermann
Pálsson
Fræðimenn rekja oft íslenzka
sagnalist til Irlands. Hér eru
irskar fornsögur í fvrsta sinn
kynntar íslenzkum lesendum
8. LÍFIÐ BÍÐUR
eftir Pjotr Pavlenko
Ný sovétskáldsaga um við-
reisnarstarfið eftir síðustu
heimsstyrjöld. Hlaut Stalin-
verðlaun 1947
9. TALAÐ VIÐ DÝRIN
eftir Konrad Z. Lorenz
Fróðleg, fögur og spennandi
bók, samin af frábærri þekk-
ingu á sálarlífi og hátterni
dýra. Þýtt hefur Símon Jóh.
Agústsson. Inngangur eftir
Finn Guðmundsson
Bessi bókaflokkur er ein verðmætasta og fegursta jólagjöfin sem menn geta fengið. Hann
kostar allur fyrir félagsmenn aðeins kr. 3.25, og innbundinn í listræt shirtingsband kr. 468.00.
Bækurnar eru líka seldar einstakar og fást í öllum bókaverzlunum
^lál oq mennina heíui
kynnum á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
Lítið inn í nýju verzlunina — Kynnið ykkur nýja bókoflokkinn
MÁL OG MENNING
Skólavörðustíg 21 — Sími 5055