Morgunblaðið - 22.08.2013, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 22.08.2013, Qupperneq 21
FRÉTTIR 21Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2013 Kópavogsbær hefur ákveðið að fjárfesta í tveimur reiðhjólum fyrir starfsmenn. Með þessu er hug- myndin að þeir geti sinnt erindum sem eru nærri vinnustaðnum. Ákvörðunin var tekin nýlega á fundi umhverfis- og samgöngu- nefndar og gera áætlanir ráð fyrir að hjólin muni kosta hvort um sig um 114 þúsund krónur með auka- og öryggisbúnaði. „Þetta er í sam- ræmi við umhverfisstefnu bæjarins þar sem almennt er hvatt til þess að starfsfólk noti umhverfisvæna sam- göngumáta, hvort sem það er hjól, tveir jafnfljótir eða almennings- samgöngur. Svo viljum við líka með þessu sýna gott fordæmi og ýta undir heilsusamlegt líferni og heilsu starfsmanna. Eins hefur bæj- arfélagið lagt sig fram um að hafa góðar göngu- og hjólaleiðir. Þetta er einnig í takt við þær áherslur,“ segir Arna Schram, fjölmiðla- fulltrúi hjá Kópavogsbæ. „Svo eru hugmyndir á lofti um að kaupa einnig rafmagnshjól,“ segir Arna. vidar@mbl.is Morgunblaðið/Styrmir Kári Hjól fyrir starfs- menn Kópavogs mínum að nota aðferðir qi gong við streptókokkum eða öðrum bakteríusýkingum. Og ef ein- staklingur er haldinn sykursýki á hann alls ekki að nota qi gong sem aðalmeðferð, hann þarf ennþá að taka inn insúlín. Qi gong getur hins vegar minnkað þörf viðkom- andi fyrir insúlín og með tíð og tíma, og leyfi læknis, getur hann sleppt því alfarið. Það hefur marg- oft gerst með nemendur mína,“ segir Kenneth. Varð hugfanginn 16 ára „Ég hef verið um 16 ára gamall þegar ég sá fólk stunda tai chi í almenningsgarði og ég vissi um leið að þetta var eitthvað fyrir mig. Ég vissi ekkert hvað þetta var en þetta hreif mig um leið eins og fallegur dans eða fallegt mál- verk. Ég hóf því að læra tai chi og kínversku árið 1968 og byrjaði að stunda qi gong stuttu seinna og hef ekki hætt því síðan,“ segir Kenneth um sín fyrstu kynni af qi gong. „Ég hafði ekkert val um annað. Einn kennara minna sagði að þegar maður vissi hvað maður þyrfti að gera, þá gerði maður það án umhugsunar. Það væri ekkert val um annað.“ Morgunblaðið/Styrmir Kári Skotveiðitímabil gæsaveiðimanna hófst í fyrradag. Að sögn Arne Sól- mundssonar, varaformanns Skot- vís, fer veiðin hægt af stað. „Menn eru nú fyrst og fremst að dunda sér upp á þjóðlendum í leit að heiða- gæsinni. Menn eru sjaldan að fá mikið þarna upp frá. Þó stofninn sé stór þá er erfitt að nálgast fuglinn,“ segir Arne. Hann segir að menn til- kynni ekki sérstaklega um þá veiði sem fæst í hús. ,,Það eru ekki neitt voðalega margir sem stunda þessar heiðargæsaveiðar. Grágæsa- tímabilið byrjar ekki fyrr en í sept- ember og jafnvel seinna. Gjarnan hefur verið dregin upp mynd af þessari magnveiði. En það gleymist oft að minnast á það að flestir sem eru fyrst í heiðargæsinni eru í mesta lagi að taka svona fjóra til fimm fugla,“ segir Arne. Hann seg- ir að veiði á láglendi muni ekki byrja fyrr en í september. Þetta er ekki eins og með rjúpuna þegar menn byrja með látum strax fyrsta daginn. Veiðin á alveg eftir að toppa í gæsinni,“ segir Arne. Dunda sér í leit að heiðargæsinni Morgunblaðið/Ingó Skotveiði Gæsaveiðimaður bíður færis eftir heiðargæs, ásamt hundi sínum. Að sögn varaformanns Skotvís fer veiðin hægt af stað að þessu sinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.