Morgunblaðið - 22.08.2013, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 22.08.2013, Qupperneq 35
FRÉTTIR 35Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2013 í ábyrgð Verð 6.990 kr. PC Skin - Fartölvuumslög Verndaðu tölvuna þína með stæl. Walk onWater gæðaumslög fara vel með tölvuna þína. Verð 7.990 kr. ValuunVibro ferðahátalari Vibro er seur á harðanflöt semmagnar hljómburðinn. Tengist með snúru eða Bluetooth. Verð 11.990 kr. UrbanearsPlaanheyrnartól Frábærhljómur í léri umgjörð. Hægt að brjóta þau saman í lófastærð og raðtengja við önnur heyrnartól til að deila tónlistinni. og töff aukahlutir Verð 89.990 kr. Ódýr og góður kostur Dell Inspiron (3521) 15 - Celeron Með 15,6" skjá, nægu gagnaplássi, Windows 8 stýrikerfi og öllu því helsta sem góð tölva ber að hafa. Spræk vél fyrir hagsýna. Verð 114.990 kr. Skörp og skemmtileg Dell Inspiron (3521) 15 - i3 Vél með 15,6" skjá, floum örgjörva, nægu gagnaplássi ogWindows 8 stýrikerfi. Vél semklárarmálinmeðþér. Verð 134.990 kr. Snaggaraleg með snertiskjá HPPavilionTouchSmart -AMD Nálgastu vefinn á áþreifanlegan há með skemmtilegum snertiskjá og Windows 8 stýrikerfi. Verð 134.990 kr. Dell Inspiron (5521) 15R - i3 Verð 159.990 kr. Dell Inspiron (5521) 15R - i5 Dell Inspiron 15R er nú þynnri og léari með 3ju kynslóð Intel Core örgjörva ogWindows 8 stýrikerfi. Litir í boði: Silfur, blár, bleikur og rauður. advania.is/skoli Verið velkomin í verslun okkar aðGuðrúnartúni Reykjavík ogTryggvabrautAkureyri. Litríkar fartölvur H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 3 -2 2 1 6 Win 8 ÖRNÁMSKEIÐ FYLGIR FRÍTT Nýr bátur bættist í flota Húsvík- inga í síðustu viku þegar rækju- báturinn Árni á Eyri kom til heimahafnar í fyrsta sinn. Fyrirtækið Eyrarhóll keypti bátinn frá Grindavík fyrr á árinu en að fyrirtækinu standa hjónin Guðmundur A. Hólmgeirsson og Helga Jónína Stefánsdóttir ásamt sonum sínum, Árna og Stefáni. Báturinn, sem er 75 brúttótonn að stærð, hefur verið í breyt- ingum og endurbótum í sumar. Að sögn Stefáns verður rækjan flokkuð og stærri rækjan soðin um borð. Nýr rækju- bátur til Húsavíkur Morgunblaðið/Hafþór Á siglingu Árni á Eyri ÞH 205. Félag hópferðaleyfishafa hefur sent formlega kvörtun til innanríkisráðu- neytisins þar sem aðgerða er krafist vegna ólöglegra ríkisstyrkja til Strætó bs., sem er fyrirtæki í opin- berri eigu, sem á í samkeppni á ferðamannamarkaði. Félagið hefur jafnframt sent kvörtun til Eftirlits- stofnunar EFTA (ESA) vegna ólög- mætrar ríkisaðstoðar við Strætó. Félagið segir að með 7. gr. laga nr. 73/2001 hafi landshlutasamtökum sveitarfélaga verið veitt heimild til að hafa umsjón með almenningssam- göngum hverju á sínu svæði. Strætó hafi í öllum tilfellum annast þetta út- hlutunarferli fyrir landshlutasam- tökin. „Strætó bs. er nú komið í beina samkeppni við hópferðafyrirtæki landsins með gríðarlegan fjárstuðn- ing frá opinberum aðilum í forskot. Þróunin er enn alvarlegri þegar litið er til flutninga með erlenda ferða- menn,“ segir m.a. í tilkynningu fé- lagsins og tekið dæmi af því þegar Samtök sveitarfélaga á Austurlandi fóru fram á lögbann við því að Sterna Travel ehf. skipulegði ferðir fyrir er- lenda ferðamenn á Austurlandi. Lögbannskröfunni var síðan hafnað. Strætó bs. sendi síðdegis í gær frá sér yfirlýsingu þar sem gagnrýni hópferðaleyfishafa er vísað á bug, Strætó njóti engra ríkisstyrkja, fái aðeins „þóknun fyrir þjónustu“. Aðstoð við Strætó til ESA Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Strætó Hópferðaleyfishafar eru ósáttir við samningana við Strætó bs.  Félag hópferðaleyfishafa kvartar til ráðuneytis og Eft- irlitsstofnunar EFTA  Strætó vísar gagnrýninni á bug Varðberg stendur fyrir viðburði í Þjóðarbókhlöðunni föstudaginn 23. ágúst klukkan 16-18 þegar opnuð verður myndasýning um hina alþjóðlegu kommúnista- hreyfingu og starfsemi hennar á Íslandi. Evrópuþingið hefur lýst 23. ágúst Evrópudag minningarinnar um fórnarlömb alræðisstefn- unnar, jafnt kommúnisma og nas- isma, en þennan dag árið 1939 gerðu Hitler og Stalín griðasátt- mála, sem hleypti af stað heims- styrjöldinni síðari. Umsjónarmenn sýningarinnar eru Hannes Hólmsteinn Giss- urarson prófessor og Ólafur Eng- ilbertsson, hönnuður fyrir Þjóð- arbókhlöðuna. Við þetta tækifæri flytur eist- neski sagnfræðingurinn og þing- maðurinn Mart Nutt erindi um „Eistland: Smáþjóð undir oki er- lends valds“. Þá flytur pólski sagnfræðingurinn Pawel Ukielski einnig erindi um uppreisn þar í landi árið 1944 þar sem þjóðern- isjafnaðarmenn, nasistar, gengu berserksgang og drápu alla Pól- verja, sem þeir náðu til. Fyrirlestrar um alræði Mart Nutt Pawel Ukielski
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.