Morgunblaðið - 22.08.2013, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 22.08.2013, Qupperneq 59
MENNING 59 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2013 Þúsundir aðdáenda strákahljóm- sveitarinnar One Direction komu saman á Leicestertorgi í Lundúnum síðdegis í gær og öskruðu sig hása þegar átrúnaðargoðin mættu á frum- sýningu heimildarmyndar um sveit- ina. Liðsmenn hljómsveitarinnar áttu ekki orð yfir viðbrögðum aðdáenda og sögðu að það væru einungis þrjú ár síðan þeir hefðu verið í aðdáenda- hópnum sem beið fyrir utan frum- sýningu á kvikmynd um galdrastrák- inn Harry Potter. Nú væri staðan hins vegar önnur og þeir mættir á frumsýningu myndar þar sem hljóm- sveitin er í aðalhlutverki. One Direction mættu á Leicestertorg AFP Hljómsveit Strákarnir í One Direction mættu hressir á torgið. Einn mesti trompetvirtúós Banda- ríkjanna, Stephen Burns, er sér- stakur gestur Kirkjulistahátíðar í ár. Hann verður með tónleika í Hall- grímskirkju í kvöld klukkan átta ásamt Douglas Cleveland, organista frá Seattle, og hinum unga og efni- lega trompetleikara Baldvini Odds- syni. Stephen Burns er þekktur fyrir störf sín sem stjórnandi, trompet- einleikari og tónskáld. Hann er list- rænn stjórnandi Fulcrum Point New Music Project í Chicago. Hann hefur vakið mikla athygli víða um heim fyrir fjölbreyttan tónlistar- flutning sem einleikari, í kamm- ertónlist og með hljómsveitum, en einnig fyrir nýstárlegar sýningar þar sem fléttað er saman öðrum list- formum svo sem vídeói, dansi og leiklist. Douglas Cleveland er uppalinn í Olympia í Washington-ríki Banda- ríkjanna og stundaði nám við East- man-tónlistarskólann, Indiana- háskólann og Oxford-háskóla. Baldvin Oddsson þykir gífurlega efnilegur en hann frumflutti tromp- etkonsert eftir Oliver Kentish, sem tónskáldið tileinkar honum, með Sinfóníuhljómsveit áhugamanna ár- ið 2009. Baldvin lék einleik með Sin- fóníuhljómsveit Íslands á jóla- tónleikum hljómsveitarinnar 2008. Trompettónar í Hallgrímskirkju Tónlist Burns hefur leikið einleik með mörgum af fremstu hljómsveitum heims á síðustu misserum og unnið með þekktum hljómsveitarstjórum. MÁ BJÓÐA ÞÉR SÆTI Á BESTA STAÐ? Fjórar sýningar á 13.900 kr. HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 30/8 kl. 19:30 Sun 1/9 kl. 19:30 Lau 7/9 kl. 19:30 Lau 31/8 kl. 19:30 Fös 6/9 kl. 19:30 Sun 8/9 kl. 19:30 "Fullkomin útfærsla á skáldsögunni" SÁS Fréttablaðið Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 25/8 kl. 14:00 Aukas. Sun 1/9 kl. 14:00 Aukas. Sun 8/9 kl. 14:00 Aukas. Örfáar aukasýningar í haust - komnar í sölu Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Lau 14/9 kl. 19:30 Frums. Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 8.sýn Fim 19/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 6.sýn Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 7.sýn Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson! Hættuför í Huliðsdal (Kúlan) Sun 8/9 kl. 16:00 Frums. Lau 21/9 kl. 13:00 6.sýn Lau 28/9 kl. 16:00 11.sýn Lau 14/9 kl. 13:00 2.sýn Lau 21/9 kl. 16:00 7.sýn Sun 29/9 kl. 13:00 12.sýn Lau 14/9 kl. 16:00 3.sýn Sun 22/9 kl. 13:00 8.sýn Sun 29/9 kl. 16:00 13.sýn Sun 15/9 kl. 13:00 4.sýn Sun 22/9 kl. 16:00 9.sýn Sun 15/9 kl. 16:00 5.sýn Lau 28/9 kl. 13:00 10.sýn Hugrakkir krakkar athugið - aðeins þessar sýningar! Harmsaga (Kassinn) Fös 20/9 kl. 19:30 Frums. Lau 21/9 kl. 19:30 2.sýn Nýtt leikrit eftir Mikael Torfason Gleðilegt nýtt leikár! Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 6/9 kl. 19:00 1.k Fös 13/9 kl. 19:00 5.k Fös 20/9 kl. 19:00 9.k Lau 7/9 kl. 19:00 2.k Lau 14/9 kl. 19:00 6.k Lau 21/9 kl. 19:00 10.k Sun 8/9 kl. 15:00 3.k Sun 15/9 kl. 15:00 7.k Fim 12/9 kl. 19:00 4.k Fim 19/9 kl. 19:00 8.k Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Rautt (Litla sviðið) Fim 5/9 kl. 20:00 1.k Fim 12/9 kl. 20:00 3.k Fös 20/9 kl. 20:00 5.k Sun 8/9 kl. 20:00 2.k Sun 15/9 kl. 20:00 4.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fös 4/10 kl. 20:00 frums Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik KIRKJULISTAHÁTÍÐ Ólafur Jóhann Ólafsson Nánari upplýsingar á kirkjulistahatid.is NÆSTU VIÐBURÐIR KIRKJULISTAHÁTÍÐAR: FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST Eyþór GunnarssonAri Bragi Kárason Kvöld trompetanna Hátíðarhljómar á Kirkjulistahátíð - Trompet og orgel Verðlaunatrompetleikarinn Stephen Burns (Chicago), Douglas Cleve- land orgel (Seattle) og ungstjarnan Baldvin Oddsson trompet. Á efnisskránni er Telemann, Konsert fyrir tvo trompeta eftir Vivaldi o.fl. Miðaverð: 3.000 kr. (Hálfvirði fyrir námsmenn). Miðinn gildir einnig á tónleikana Hin hliðin sem hefjast kl. 22.00. Kl. 20.00 Stephen Burns Hin hliðin - Jazztónleikar Ari Bragi Kárason (trompet) og Eyþór Gunnarsson (píanó) leiða saman hesta sína. Tónleikarnir eru í samstarfi við Jazzhátíð Reykjavíkur. Miðaverð: 2.000 kr. (Hálfvirði fyrir námsmenn). Kl. 22.00 Miðasala í Hallgrímskirkju sími 510 1000 og á FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST Nýjar víddir orgelsins Sjálfspilandi orgel?! Framsæknir tónlistar- og myndlistarmenn frumflytja ný tónverk á Klaisorgelið með tölvum sínum. Tónleikastjóri: G. Vignir Karlsson (Kippi Kanínus) Miðaverð: 2.500 kr. (1.000 kr. fyrir námsmenn) Baldvin Oddsson Listahátíð Reykjavíkur sem fer fram næsta vor dagana 22. maí til 5. júní hefur kynnt fyrstu tvö verk há- tíðarinnar. Wakka Wakka-leikhúsið verður gestur Listahátíðar í Reykjavík í vor með verðlaunaða brúðusýningu fyrir fullorðna, sem sýnd verður á stóra sviði Þjóðleikhússins. Sýningin nefnist SAGA, og þar flytja þrjátíu brúður, allt frá tíu sentimetrum til þriggja metra á hæð, Íslend- ingasögu úr nú- tímanum, sögu Gunnars Odd- mundssonar sem lendir illa í efna- hagshruninu árið 2008 og dreymir um réttlæti. Brúðunum er stjórnað af al- þjóðlegum hópi brúðuleikara frá Bandaríkjunum, Noregi, Íslandi og Írlandi. Sýningin, sem frumsýnd var í New York í vor, hlaut hin virtu Drama Desk-verðlaun árið 2013 fyrir framúrskarandi nýtingu á brúðuleikhúsmiðlinum og hnyttna og hugmyndaríka nálgun við mik- ilvægt málefni úr samtímanum. Úr öllum áttum Der Klang der Offenbarung des Göttlichen er nýtt myndlistarverk fyrir svið eftir Ragnar Kjartansson, með tónlist eftir Kjartan Sveinsson, sem sýnt verður á stóra sviði Borg- arleikhússins á Listahátíð í vor. Verkið er unnið í samstarfi við Borgarleikhúsið og hið virta Volks- bühne-leikhús í Berlín, og verður frumsýnt í Berlín í febrúar næst- komandi. Tónlist Kjartans Sveins- sonar er í lifandi flutningi hljóm- sveitarinnar Deutsches Film- orchester Babelsberg undir stjórn Davíðs Þórs Jónssonar. Þessi einstöku leikhúsverk verða því hluti Listahátíðar Reykjavíkur næsta vor. Kynna fyrstu verk Listahátíðar Ljósmynd/John Stenersen Leikhús Wakka wakka-leikhúsið sýnir brúðuleikrit á Listahátíð. Kjartan Sveinsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.