Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Síða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Síða 33
rabarbari eftir stærð köku- forms bláber eftir stærð kökuforms 200 g smjör 1 bolli hveiti 1 bolli sykur 2 egg 1 msk. kókosmjöl 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. vanillusykur Skerið rabarbara í litla bita og lát- ið þekja smurt form. Stráið íslenskum aðalbláberjum yfir. Bræðið smjör í góðum potti og blandið öllum þurrefnunum út í. Hrærið öllu saman og látið bráðna. Takið pottinn af eldavélinni og bland- ið eggjunum út í. Hellið deiginu yfir rabarbarann í mótinu og bak- ið við 180°C í 20-30 mín. Berið fram heitt með vanilluís eða þeyttum rjóma. Bláberja- og rabarbarakaka 1.6. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Morgunblaðið/Eggert Laxapaté 300 g reyktur lax 100 g brætt smjör 300 g sýrður rjómi 2 blöð matarlím 1 dl saxaður graslaukur salt og pipar eftir smekk Smjör brætt í potti og svo kælt í nokkrar mínútur. Blandið matarlími saman við og hrærið þar til það leysist upp. Allt hráefnið sett í matvinnsluvél ásamt smjörblöndunni og blandað þar til engir kekkir eru sjáanlegir. Setjið inn í ísskáp og kælið. Gott að bera fram með ristuðu brauði eða blin- is. 2 dl möndlumjólk 2 msk Feel Iceland - Amino Collagen 1 msk. hörfræolía 1 banani eða avókadó 1 dl frosin hindber 1 dl frosinn ananas 1 dl frosin bláber smá kanill smá vanilluduft Allt hráefnið fer í bland- arann og blandið vel. Kollagen- boost Þaðer allt í lagi. Pappelina vill láta gangayfir sig á skítugumskónum.Húnernefnilegaúrplasti. Pappelina virkar því best þar semmikiðálag er á gólfinu. Tilvalinn félagi í forstofunaeðaeldhúsið. Svo vill hún líka fara í þvottavél. Plastmotturnar fráPappelinuhafa farið sigurför umheiminnogerunú loksins fáanlegar á Íslandi. Kíktu áúrvalið í verslunKokkueðaákokka.is. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Á skítugum skónum?

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.