Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Page 51

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Page 51
Hátt uppi HEIMURINN ER SÝNDUR FRÁ MÖRG- UM SJÓNARHORNUM Á HVERJUM DEGI ENDA MARGAR MYNDAVÉLAR JAFNAN Á LOFTI, EKKI LENGUR BARA HINAR HEFÐBUNDNU HELDUR NOTA MILLJÓNIR FARSÍMANN Á HVERJUM DEGI TIL AÐ SKRÁ MANN- KYNSSÖGUNA. RAGNAR AXELSSON HEFUR ÁRUM SAMAN VERIÐ Á FERÐ OG FLUGI MEÐ VÉLAR SÍNAR EN LEIKUR SÉR GJARNAN AÐ ÞVÍ NÚ ORÐIÐ AÐ LJÓSMYNDA MEÐ SÍMANUM. HÉR ERU NOKKUR DÆMI ÞAR UM. Við austurströnd Grænlands þar sem ísjakar lóna fyrir utan Kulusuk. Meira metan Núna í Álfheimum Vinur við veginn Olís hefur opnað nýja metanafgreiðslu á þjónustustöð Olís í Álfheimum. Áður höfðum við opnað metanafgreiðslu á þjónustustöð Olís í Mjódd. Metanið er vistvænt íslenskt eldsneyti, unnið úr hauggasi frá lífrænum úrgangi. Þriðja metanafgreiðslustöðin er svo væntanleg á Akureyri innan skamms. Taktu grænu skrefin með Olís 1.6. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 51 Ljósmyndir RAGNAR AXELSSON

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.