Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Page 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.6. 2014 Bær þessi er í Ljósavatnsskarði í Suður-Þingeyjarsýslu. Á flestan hátt er þetta venjulegur íslenskur sveitabær, en þó þekktur fyrir að þaðan var einn áhrifamesti stjórnmálamaður Íslandssögunnar sem jafnan kenndi sig við bæinn. Var höfundur að stofnun bæði Framsóknar- og Alþýðuflokks og þótti ráðríkur í meira lagi í ráðherratíð sinni frá 1927 til 1932. Hver er staðurinn og maðurinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Staðurinn og maðurinn? Svar:Bærinn er Hrifla og þaðan var Jónas Jónsson (1885-1968) Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.