Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2014, Síða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2014, Síða 24
… Í stofuna Í stofuna langar mig meðal annars í skjávarpa til að horfa á bíómyndir í miklum gæðum. … Á baðherbergið Handsápu frá Sóleyju úr villtum íslenskum jurt- um og reyndar bara allar vörurnar frá henni. … Í svefnherbergið Mig dreymir um að hafa himnasæng yfir rúminu mínu eins og sannri drottningu sæmir. … Í eldhúsið Mig vantar öflugan blandara svo ég geti tekið þátt í boost- æðinu og góða espresso- könnu líka. Mig langar í … FAGURKERINN SIGRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR HELD- UR ÚTI VEFVERSLUNINNI KIZU ÞAR SEM HÆGT ER AÐ KAUPA EINSTAKAR NOTAÐAR FLÍKUR SEM SIG- RÚN FINNUR Á MÖRK- UÐUM Í ÞÝSKALANDI. SIG- RÚN HEFUR ÁSTRÍÐU FYRIR TÍSKU OG HEILLANDI STÍL HENNAR MÁ GLÖGGLEGA SJÁ Á WWW.KIZU.IS. … Í útópískri veröld byggi ég á bát með fjölskyldunni og ferðaðist um höfin blá. … Í garðinn Ef ég ætti góðan garð myndi ég vilja hafa í honum gosbrunn. … Í barnaherbergið Dóttur mína langar í koju með renni- braut og helst á að fylgja með henni lítið systkin til að sofa í neðra rúm- inu. Ég væri annars til í fallega málaða tekkkommóðu undir barnafötin. Heimili og hönnun *Textílfélagið er eitt af sjö aðildarfélögum SÍM.Félagið var stofnað árið 1974 og fagnar því40 ára afmæli sínu í ár. Í tilefni þess hafa fé-lagsmenn opnað sýningu í Bláa húsinu á Siglu-firði. Á sýningunni má sjá verk eftir tuttuguog eina listakonu. Allar eiga þær það sameig-inlegt að nota textílefni í listsköpun sína. Sýn- ingin verður opin daglega út júlímánuð frá klukkan 14-18 og eru allir velkomnir. Textílfélagið fagnar 40 ára afmæli

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.