Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2014, Síða 53

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2014, Síða 53
13.7. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53 LÁRÉTT 1. Þannig er lítill barlómur granda. (9) 4. Fer ókollóttur að hitta formaðan. (10) 9. Sé Víglund með eitt skinn. Það er upplausn. (9) 11. Kuðullinn hjá goshver er erfiður lausnar. (12) 13. Er lagaval eitthvað til að taka grínlaust? (9) 15. Egla rugluð afhenti fjárfestingarfélagi vandlega. (12) 17. Tek þann fyrsta úr andarteppu til að blása í brjóst. (9) 19. Þú aleitruð, svipastu um eftir rugli? (8) 21. Pilla ruggar einhvern veginn vandræðamanni. (11) 22. Sáttasemjari, án þess að mása, nær að fara yfir í texta í tölvu. (8) 25. Er rykið einfaldlega skást á línunni? (10) 28. Óli og sauðfjártæki fá högg frá þeim sem verður ekki reikn- aður út. (11) 30. Traðk óvart getur sýnt reikningsaðgerð. (10) 32. Fer ferskur í ílát hjá velstæðum? (7) 34. Alki næstum læddist í fötum. (7) 35. Stórir korðar hjá velmetinni. (10) 36. Fjórða endursögn getur fjallað um afhendingu hluta. (11) 37. Fatta skynsemina og skynfærið. (9) LÓÐRÉTT 1. Ás lét salla af hendi til raks. (11) 2. Urg er að finna í enda. Rétt er að búa til aftur. (9) 3. Birtustig agats finnst í opi. (8) 5. Aleinn fær sull Einars. (9) 6. Hvatvís frú er umkringd kveðju út af korni. (6) 7. Andkommúnísk er lúsaleg. (4) 8. Ragar með einhvers konar daun sýna það sem er ekki notað í bankaári. (9) 10. Sé ekkert skinn með hreyfingu í óhóflegu matargjöfinni. (7) 12. Ö, til gáfu koma ónefndar. (12) 14. Andlitssvip ristið þannig að hann hrukkist. (7) 16. Ég yppti öxlum ranglega yfir útlendingi. (6) 18. Elfa steig, við Nasa, listdans við sölumann. (13) 20. Slanga sem myndar bókstaf sýnir friðsæld. (6) 21. Misnotar ógn til að búa til vélina. (11) 23. Nær skvaldur að draga fram þann sem meiðir. (10) 24. Dýr er á mörkum þess að tísta. (4) 26. Á skírskotunin að sýna peningaígildið. (8) 27. „Af hverju stjórna?“ heyrist í slipp. (8) 29. Léð eftir einhvers konar efnið. (8) 31. Gróf ullarefni fær svar um ballettdans konu og karls. (7) 33. Hálfhvít reki og endurtaki. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 13. júlí rennur út á hádegi 18. júlí. Vinningshafi krossgátunnar 6. júlí er Anna Hermanns- dóttir, Víðilundi 20, 600 Ak- ureyri. Hlýtur hún bókina Bragð af ást eftir Dorothy Koomson sem Halla Sverrisdóttir þýddi. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.