Morgunblaðið - 20.09.2014, Page 9

Morgunblaðið - 20.09.2014, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2014 Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alþýðusamband Íslands gagnrýnir aðgerðir ríkisstjórnarinnar í ríkis- fjármálum og segir stjórnvöld hafa lagt kapp á að auka ráðstöfunar- tekjur best stæðu heimila landsins umfram þeirra tekjulægri. Einu að- gerðirnar sem ríkisstjórnin hafi farið í til þess að vega upp á móti hækk- unum á virðisaukaskatti og vöru- gjöldum sé hækkun á barnabótum, en ekkert hafi verið gert fyrir aðra hópa. Í fréttatilkynningu sem ASÍ sendi frá sér í gær eru hinar ýmsu aðgerð- ir ríkisstjórnarinnar í skattamálum gagnrýndar. Til dæmis segir að lækkunin á miðþrepi tekjuskatts úr 25,8% í 25,3% muni aðeins gagnast tekjuhæstu heimilunum að fullu og að skattar hafi ekki lækkað neitt hjá fólki sem var með undir 250.000 krónum í mánaðarlaun. Þá er leiðrétting ríkisstjórnarinn- ar á verðtryggðum húsnæðislánum gagnrýnd. „Eins og ítrekað hefur verið bent á mun stærri hluti þeirrar aðgerðar renna til lækkunar á skuld- um tekjuhárra heimila en hjá tekju- lágum þar sem jafnan er sterkt já- kvætt samband milli tekna og skulda,“ segir í tilkynningunni. Þá efast ASÍ um það að þær breytingar á efra þrepi virðisaukaskatts og vörugjöldum sem kynntar hafi verið muni skila sér nema að litlu leyti til neytenda. Gagnast best þeim ríku  ASÍ segir ríkisstjórnina hafa hyglað auðugum heimilum Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook NÝ BUXNASENDING Stretchbuxur - vinnubuxur - sparibuxur St. 36-52 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, lögg. verðbr.- og fasteignasali, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. sigurdur@kontakt.is H a u ku r 1 .1 4 Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Öflugt ferðaþjónustufyrirtæki á landsbyggðinni óskar eftir meðfjárfesti til að fjármagna áframhaldandi uppbyggingu. • Stórt og rótgróið iðnfyrirtæki í málmiðnaði sem byggir bæði á sölu innanlands og á útflutningi. Viðskiptavinir eru framleiðslufyrirtæki á sjávarfangi. Bæði er þar um að ræða mikilvæga samninga við fasta viðskiptavini um viðhald og varahluti sem og stök verkefni í vélalausnum. Fyrirtækið hefur mikla sérstöðu og á auðvelt meða að hasla sér völl á fleiri mörkuðum erlendis. • Þekkt innflutningsfyrirtæki með eldhús- og baðherbergisinnréttingar. Ársvelta 120 mkr. og ört vaxandi. • Lítið, fallegt og mjög vinsælt kaffihús á góðum stað. Stækkunarmöguleikar til staðar • Heildverslun með sælgæti. Ársvelta 65 mkr. Góð afkoma. • Lítið, fallegt og mjög vinsælt hótel á góðum stað á suðvestur horninu. Stækkunarmöguleikar til staðar • Rótgróin og vel þekkt smurbrauðsstofa og veisluþjónusta. Mikið af föstum viðskiptavinum. Góð afkoma. • Snyrtivörur - hlutafjáraukning. Þekkt snyrtivörufyrirtæki með eigin framleiðslu. Hefur góða markaðshlutdeild á Íslandi og selur til rúmlega 30 landa. Í boði allt að 50% hlutur við hlutafjáraukningu, sem notuð verður til að fara af krafti inn á Bretlandsmarkað. • Skífan - Gamestöðin. Þekktasta sérverslun landsins með yfirburða markaðsstöðu á sínu sviði. Útsölustaðir í Kringlunni og Smáralind. Ársvelta 350 mkr. Auðveld kaup. Síðumúla 33 Sy ru sson Hönnunar hús Syrusson-alltaf með lausnina Vörur Leðurverkstæðisins finnur þú hjá okkur Töskur frá kr. 36.900,- Belti frá kr. 6.900,- Axlabönd frá kr. 4.900,- Roð armbönd frá kr. 1.500,- Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Sætir kjólar Kr. 10.900 • str. S-XXL Litur: svart, grátt Opið í dag 10-16 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn NÝTT STÓRGLÆSILEGDRESS FRÁ GERRYWEBEROGTAIFUN Laugavegi 63 • S: 551 4422 www.laxdal.is Skoðið laxdal.is/parís, Marseille mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.