Morgunblaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2014 Nýtt 205 fm endaraðhús á tveimur hæðum við Þingvað 65 í Reykjavík með 100 fm hellulögðum svölum og innbyggðum bílskúr. Fallegt útsýni til suðurs yfir Elliðavatn. Húsið skilast tilbúið til innréttinga og lóðin fullfrágengin. Fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og tvær stofur. Tvennar svalir eru frá efri hæð, 68 fm og 32 fm. Um er að ræða alls 11 raðhús, svalir frá 18 til 100 fm. Mögulegt 10% viðbótarlán frá byggingaraðila til 20 ára. V. 51,9 m. 4586 ÞINGVAÐ 61-81 - NÝ RAÐHÚS Í NORÐLINGAHOLTI Funafold 48 - einbýli með aukaí- búð Einbýlishús með aukaíbúð. Húsið stendur við Grafarvoginn á friðs. og skjólgóð- um skógivöxnum stað. Húsið er samt. 435,6 fm ,Útsýni er glæsilegt. Húsið er allt til sölu en í því eru tvær sjálfstæðar íbúðir. Tilboð. 3626 Jakasel 28 - 109 Reykjavík Tvílyft fallegt 199,3 fm einbýlishús á friðsælum og grónum stað. Á neðri hæðinni er forstofa, snyrting, rúmgott hol, stórt eldhús, stofur, þvottahús, geymsla og bílskúr - nýttur sem snyrtistofa. Á efri hæðinni eru 5 herbergi og bað. V. 48,9 m. 4522 Stakkhamrar - frábær staðsetning Glæsilegt einlyft 182,2 fm einbýlishús á eftir- sóttum stað með innbyggðum 33,6 fm bíl- skúr. Lóðin er mjög falleg með tveimur ver- öndum, upphituðu hellulögðu plani og stétt- um, grasflöt og fjölbreyttum trjágróðri. V. 54 m. 6899 Dyngjuvegur - virðulegt einbýli Fal- legt og virðulegt 258,5 fm einbýlishús á frá- bærum stað. Húsið er hæð og ris auk kjall- ara. Það er teiknað af Halldóri H. Jónssyni og stendur á 1.062 fm lóð neðan götu. Örstutt niður í Laugardalinn. Húsið er laust fljótlega. V. 85 m. 4471 Fellahvarf 32 - 203 Kópavogur Stórglæsilega 148 fm þriggja til fjögurra her- bergja raðhús með óhindruðu útsýni yfir Elliðavatn og Bláfjöll. Mjög fallegar og vand- aðar samstæðar eikarinnréttingar, náttúru- steinn á öllum gólfum. Rut Kára sá um hönn- un innanhús. Lýsing frá Lumex. Hiti í gólfum. V. 51,9 m. 3905 Sigtún 25 - glæsileg efri hæð - bílskúr. Glæsileg mikið endurnýjuð 5-6 herb. efri sérhæð í mikið endurn. þríbýli á ein- stökum stað rétt við Laugardalinn og í göngufæri við miðborgina. Eigninni fylgir bíl- skúr. Endursteinað hús, endurn. þak, lagnir og fl. Endurn. eldhús, baðherbergi , gólfefni, raflagnir, gler og fl. V. 49,9 m. 4013 Vatnsstígur 21 - 101 Reykjavík Um er að ræða 135,7 fm íbúð í hinu nýja Skuggahverfi. Íbúðin er staðsett á 2. hæð með glæsilegu útsýni á þrjá vegu. Allar inn- réttingar eru sérsmíðaðar og gólfefni eru sér- valinn. Íbúðin er mjög björt og með hærri loft- hæð en almennt gerist. Sérstök hljóðeinangr- un er milli íbúða. Húsið er einangrað að utan og klætt með zinki og steinflísum. Húsvörður er í húsinu. V. 65,0 m. 4554 Vatnsendahlíð 134 - 311 Borgarn. Glæsil. nýlegur 79,6 fm sumarbústaður á frá- b. stað við Skorradalsvatn í landi Vatnsenda- hlíðar. Fallegt útsýni er yfir vatnið. Bústaður- inn með verönd allan hringinn, heitum potti og geymslurými undir bústaðnum. Lóðin er öll skógi og kjarri vaxin. V. 27 m. 3996 Hestur - lóð 92 við Kiðjaberg 801 Sumarbústaðalóð við Kiðjaberg (Hestland) til sölu. Frábær staðsetning. Lóðin er á mjög eftirsóttu skipulögðu svæði. Lóðin er EIGN- ARLÓÐ og er 8.709 fm að stærð. Kiðabergs- golfvöllur og Hestvatn er innan við 2 km fjar- lægð. Þar er þjónusta. Fyrir neðan lóðina er Hvítá. útsýni er fallegt. V. 9,9 m. 4447 Stíflusel - 4ra 4ra herbergja falleg 113,2 fm íbúð á jarðhæð með verönd. Íbúðin er ein- staklega vel um gengin og öll sameign til fyr- irmyndar. V. 26 m. 4545 Arnarsmári 2 - Kópavogi - íbúð merkt 03-01. 4ra herbergja 100 fm fal- leg og mjög vel umgengin íbúð á eftrisóttum útsýnistað. Íbúðin er endaíbúð og með gluggum til austurs, suðurs og vesturs. V. 32 m. 3664 Fensalir 4 - 201 Kópavogur Falleg og vel skipulögð þriggja herb. 134 fm íbúð ásamt bílskúr á þessum vinsæla stað í Kópa- vogi. Mikið útsýni, hús og sameign snyrtilegt. Stutt er í Salaskóla, Salasundlaug, Íþrótta- miðstöðina Versali, leikskóla og matvöru- verslun svo fátt eitt sé nefnt. V. 36,9 m. 4455 Fallegt og bjart 285,5 fm parhús við Hagamel. Um er að ræða stórt og gott fjölskylduhús þar sem möguleiki er að hafa fimm svefnherbergi samkvæmt teikningu en í dag eru þau fjögur. Vinsæll staður í vesturbæ Reykjavíkur þa sem stutt er í helstu þjónustu eins og verslun, sund- laug skóla og fl. V. 89 m. 4339 HAGAMELUR 49, 107 REYKJAVÍK Mánatún 7-17 Vandaðar og vel hannaðar íbúðir í Mánatúni 7-17 í fimm stigagöngum. Húsin eru hönnuð af Kanon arkitektum og vekja athygli fyrir gott skipulag og nútíma- legt útlit. Allur frágangur er sérlega vandaður. • 2ja–4ja herb íbúðir á bilinu 90–186 fm. • Allar íbúðir eru með sér stæði í bílageymslu. • Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og baðherbergi, fataskápar í forstofu og svefnherbergjum. • Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, þó eru flísar á baðherbergi og í þvottahúsi. • Fyrstu íbúðirnar verða afhentar í okt. 2014. • Verð frá 33,7 m.. Opið hús á morgun sunnudag milli kl. 13:00 og 15:00 Fullbúin sýningar- íbúð N óa tú n Borg artú n Sóltúnwww.manatunid.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.