Morgunblaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 13
www.noatun.is Gúllassúpa meðnúðlum Seyði 600 g nautagúllas 1,5 l vatn 5 skalottlaukar saxaðir 4 hvítlauksgeirar saxaðir 2 rauðir chili saxaðir 5 sellerístilkar saxaðir 2 gulrætur saxaðar 4 cm engiferrót söxuð 2 lime safi og börkur 4 msk. fljótandi nautakraftur 2 msk. fiskisósa 1-2 msk. hunang Brúnið nautagúllas vel í víðum potti. Bætið grænmeti út í og léttsteikið. Hellið vatninu og krafti út í og fáið upp suðu. Látið sjóða niður um 1/3 á vægum hita í a.m.k. 1½ klst. Sigtið þá soðið yfir í annan pott í gegnum hárfínt sigti. Týnið kjötbitana frá yfir í sér ílát og hendið grænmetinu. Smakkið til soðið með soya, fiskisósu, limesafa og hunangi. 300 g hrísgrjónanúðlur Núðlurnar eru settar í sjóðandi vatn og látnar sjóða í ca 3 mín. Þeim er síðan hellt yfir í sigti og kældar undir rennandi köldu vatni. 3 sellerístilkar skornir í hárfína 1 box baunaspírur 4 msk. cashewhnetur muldar 2 vorlaukar fínt saxaðir 2 rauðir chili skornir í skífur 1 cm fínt söxuð engiferrót Hitið núðlurnar og kjötið í soðinu og setjið í miðjan djúpan disk. Raðið grænmetinu ofan á og í kring og hellið að lokum sjóðandi kjötsoðinu yfir. Fyrir 4 Við gerummeira fyrir þig Ö ll ve rð er u b ir t m eð fy ri rv a ra u m p re n tv il lu r og / eð a m yn d a b re n gl . NúðlurMeðlæti í súpu 2 gulrætur skornar í hárfína borða borða 2298kr./kg Ungnautag úllas 2798kr./kg Hollt&Gott lífrænt spínat, 200g 597kr./pk. 665kr./pk. 289kr./kg Perur 368kr./kg 479kr./pk. Avocado þroskað, 3 stk. 549kr./pk. 329kr./stk. Sól appelsínusafi, 800ml 398kr./kg 298kr./kg Íslensktkínakál Bestir í kjöti Haustslátrun 2014 Nýkrei stur 1998kr./kg Lambahryggur afnýslátruðu 2298kr./kg Ham r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t 2098kr./kg Lambakótilettur 2398kr./kg 898kr./kg Grísa SpareRibs 1198kr./kg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.