Morgunblaðið - 20.09.2014, Side 33

Morgunblaðið - 20.09.2014, Side 33
Þjóðargersemi" Altarismynd Grafarvogskirkju, steindur gluggi eftir Leif Breiðfjörð, sýnir kristni-tökuna árið 1000 á Þingvöllum. MESSUR 33á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2014 www.danco.is Heildsöludreifing Fyrirtæki og verslanir Heildarlausnir í umbúðum Kraftpappír litaður og ólitaður Skreytingaefni Gjafa- og flöskupokar Umbúðarúllur í öllum stærðum og gerðum böndum/krulluböndum Mikið úrval af pakka- Garðar Hólm Sölufulltrúi 899 8811 Sigurður Fasteignasali 898 6106 Fasteignasalan Torg kynnir: Gullfallega íbúð á efstu hæð!! Sérlega glæsi- leg, björt og vönduð 126,3 fm íbúð á efstu hæð og á enda í góðu fjölbýlishúsi með lyftu, ásamt stæði í bílageymslu, á frábærum stað í Norðlingaholti í Reykjavík. 3ja metra lofthæð er í íbúðinni og stórir gluggar. Mikið er lagt í lýsingu sem er frá Lumex og fylgir öll með. Granít er á eldhúsinnréttingu og sólbekkjum í því rými. Stórar svalir með útgengi frá stofu og baðherbergi þar sem gert er ráð fyrir heitum potti. Eignin er hin vandaðasta í alla staði. SJÓN ER SÖGU RÍKARI! Upplýsingar veitir Garðar Hólm í gsm: 899 8811 Herbergi: 3 | Stærð: 126,3 m2 Sandavað 11 110 Reykjavík OPIÐ HÚS 21. sept. kl. 17:00-17:30 Verð: 37.900.000 kl. 11. Altarisganga. Samskot til Biblíu- félagsins. Messuhópur þjónar. Kór frá Do- mus vox syngur, skólastjóri Margrét J. Pálmadóttir. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir. Molasopi eftir messu. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10 GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta í umsjá Félags fyrrum þjón- andi presta, klukkan 14 í hátíðarsal Grundar. Séra Brynjólfur Gíslason þjónar. Grundarkór- inn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðs- þjónusta og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Karl V. Matthíasson, organisti Hrönn Helga- dóttir og kór Guðríðarkirkju syngur . Sr. Gísli Jónason prófastur mun bjóða sr. Karl V. Matthíason velkominn til starfa. Barnastarf í umsjá Aldísar R. Gísladóttur. Meðhjálpari Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður Lovísa Guð- mundsdóttir. Kaffisopi eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Sálmamessa og sunnudagaskóli kl. 11. Sungnir verða nýir sálmar úr Sálmar 2013. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Félagar úr Barbörukórnum leiða söng. Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Elísu og Hebu. Kaffisopi eftir stundina. Morgunmessa miðvikudaga kl. 8.15; morgunverður á eftir. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starfs kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Hópur messuþjóna aðstoðar. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syng- ur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Org- anisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón barnastarfs Inga Harðardóttir. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Barna- starf í umsjá Birkis og Grímu. Kammerkór Mosfellsbæjar syngur undir stjórn Símonar Ívarssonar. Organisti Kári Allansson. Sam- skot dagsins renna til Alnæmissamtakanna. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar og Jón Ólafur Sigurðsson verður við orgelið. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng og safnaðarsvör. Sunnudagaskólinn kl. 13 og þeir sem ekki hafa fengið myndina af bænahringnum fá hana afhenta þá. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11. Signý Guðbjartsdóttir prédikar. Þema mánaðarins: Að tala við Guð. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni kl. 14. Kvöldsamkoma kl. 18. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta og barnastarf september kl. 11. Arnór Vilbergs- son við hljóðfærið og leiðir hóp messuþjóna. Sr. Erla Guðmundsdóttir, Systa, Esther og Anna Hulda stýra barnastarfi. Sjálfboðaliðar bera fram súpu að messu lokinni. Prestur er sr. Sigfús B. Ingvason. KIRKJA heyrnarlausra | Messa kl. 14 í Grensáskirkju. Táknmálskórinn syngur. Prest- ur sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir. Molasopi eftir messu. Kirkjuselið í Spöng | Fjölskyldumessa kl. 13. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Björg Þórhallsdóttir leið- ir söng. Hilmar Örn Agnarsson er organisti. Sunnudagaskóli kl. 13. Sameiginlegt upphaf, börnin fara síðan í sunnudagaskólann. Um- sjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir. Undir- leikari er Stefán Birkisson. KÓPAVOGSKIRKJA | Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðs- prestur, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur, organisti er Judith Þorbergsson Tobin. Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu Borgum umsjón hafa Bjarmi Hreinsson og Oddur Örn Ólafsson. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kórskólinn syngur við at- höfnina undir stjórn Bryndísar Baldvinsdóttur og við undirleik Jóns Stefánssonar org- anista, sr. María Ágústsdóttir héraðsprestur þjónar. Jóhanna, Snævar og Esja taka á móti börnunum í sunnudagaskólanum. Heitt á könnuni eftir messu. LAUGARNESKIRKJA | Græn guðsþjónusta kl. 11. Loftslagsbreytingar og gróðurhúsa- áhrif íhuguð. Árni Finnsson frá Náttúruvernd- arsamtökum Íslands ávarpar söfnuðinn. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir þjónar og prédik- ar. Tónlist í höndum Lögreglukórsins og Bjarna Jónatanssonar. Sunnudagaskóli á sama tíma. LÁGAFELLSKIRKJA | Taize - kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Kór Lágafellssóknar syngur. Org- anisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Sérlegur gestur er Jógvan Hansen. Sunnudagaskólinn kl. 13. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudaga- skóli í Lindakirkju og Boðaþingi kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 20 í Lindakirkju. Prestur Guðni Már Harðarson. Hljómsveitin Ávextir andans leiðir safnaðarsönginn. Kaffi og gott sam- félag eftir messu. Maríukirkja við Raufarsel | Messutímar: Alla virka daga kl. 18.30. Laugardaga (sunnudagsmessa) kl. 18.30 á ensku. Sunnudaga kl. 11. Barnamessa (september - maí) kl. 12.15. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Nes- kirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Um- sjón með sunnudagaskólanum hafa Sigurvin Lárus æskulýðsprestur, Ari tónlistarmaður, Katrín Helga og Andrea Ösp. Samfélag og kaffisopi á Torginu. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík | Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Kór Njarðvík- urkirkna syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Ræðumaður Ole Lilleheim frá Åpne Dö- rer í Noregi. Túlkað á ensku. Sunnudagaskóli fyrir börnin. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borg- þórsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti: Tómas Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða safn- aðarsöng. Kaffiveitingar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa 21. september kl. 11. Sr. Kristján Valur Ingólfs- son, Skálholtsbiskup, annast prestsþjón- ustuna. Organisti er Jón Bjarnason. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Prestþjónustu annast sr. Birgir Thomsen, Ester Ólafsdóttir organisti leiðir safn- aðarsöng. Meðhjálparar eru: Eyþór K. Jó- hannsson og Erla Thomsen. VÍDALÍNSKIRKJA | Sunnudagaskóli og messa kl. 11. Sænskur hljóðfæraleikari, Brita Wideberg, kemur í heimsókn og leikur á nyckelharpa, lyklahörpu, sem er þjóðlegt sænskt strengjahljóðfæri. Tryggvi Svein- björnsson leikur með henni á gítar. Börnin byrja í kirkjunni og fara síðan með leiðtog- unum í safnaðarheimilið, en Jóhann Bald- vinsson leikur á orgelið og félagar úr kórnum leiða sönginn. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar fyrir altari. Molasopi og djús að messu lokinni. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Molasopi á eftir, sr. Halldór Reynisson þjónar. Félagar úr kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helgu Þ. Guðmundsdóttur. ÞORLÁKSKIRKJA | Messa kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Jörg Sondermann og kór Þorláks- kirkju. Sunnudagaskóli kl. 11. Hafdís Þorgils- dóttir stjórnar. Morgunblaðið/Sverrir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.