Morgunblaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2014 Fyrstu tónleikar vetrarins á vegum Kammermúsíkklúbbsins fara fram í Norðurljósasal Hörpu annað kvöld kl. 19.30. „Þar leika fimm konur úr framvarðarsveit íslenskra hljóðfæra- leikara kammerverk eftir jafnmarga karla úr hópi þekktustu tónskálda Frakka á síðustu öld. Tónlistin eftir þá Albert Roussel, Marcel Tournier, André Jolivet, Jean Cras og Jean Francaix er full af frönskum þokka og lífsgleði. Markmið síðastnefnda tónsmiðsins var „að veita ánægju“ og er óhætt að fullyrða að tónlist þess- ara fimmmenninga sé yndisauki jafnt fyrir flytjendur sem áheyr- endur,“ segir í tilkynningu. Hljóðfæraleikararnir á tónleik- unum eru þær Emilía Rós Sigfús- dóttir á flautu, Katie Buckley á hörpu, Una Sveinbjarnardóttir á fiðlu, Þórunn Ósk Marinósdóttir á víólu og Margrét Árnadóttir á selló. Að venju stendur Kammermúsík- klúbburinn fyrir fimm tónleikum í vetur. Meðal verkefna á tónleikum starfsársins eru Silungskvintett Schuberts, strengjakvartettar eftir Bartók og Beethoven, auk selló- svítna Bachs í flutningi Bryndísar Höllu Gylfadóttur. Á síðustu tón- leikum vetrarins verður fluttur strengjakvartett sem Oliver Kentish samdi til minningar um Einar B. Pálsson byggingaverkfræðing sem lést 2011, en hann var stjórnarmaður í Kammermúsíkklúbbnum um ára- tuga skeið. Frönsk tónlist í Hörpu Listakonurnar Emilía Rós Sigfúsdóttir, Una Sveinbjarnardóttir, Katie Buckley, Þórunn Ósk Marinósdóttir og Margrét Árnadóttir.  Fyrstu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins í vetur Söngkonan Guðrún Ingimarsdóttir kemur fram með sellókvartettinum Rastrelli á tónleikum í Reykholts- kirkju í Borg- arfirði í dag kl. 16 og í Listasafni Íslands annað kvöld kl. 20. Guð- rún og Rastrelli Cello Quartett hafa starfað sam- an um árabil og hlotið góða dóma fyrir flutning sinn. Stofnandi og listrænn stjórnandi Rastrelli er Kira Kraftsoff, en hann hefur unnið til fjölda verðlauna og komið fram sem einleikari með heimsþekktu hljómlistarfólki og hljómsveitum. Kvartettinn stofnaði hann fyrir 12 árum með tveimur fyrrverandi nemendum sínum og Sergej Drabk- in, sem útsetur öll verkin sem þeir flytja. Guðrún stundaði söngnám við Söngskólann í Reykjavík áður en leið hennar lá til London í söngnám og þaðan í framhaldsnám við ein- söngvaradeild Tónlistarháskólans í Stuttgart. Undanfarin ár hefur Guðrún starfað sem söngkona í Þýskalandi og á meginlandi Evrópu auk Íslands. Hún hefur hlotið ýms- ar viðurkenningar fyrir söng sinn, m.a. í alþjóðlegu Erika Köth- söngkeppninni í Þýskalandi árið 1996. Rastrelli og Guðrún Ingimars Fjölhæfir Meðlimir Rastrelli eru jafnvígir á klassíska tónlist, tangó og djass. Sellóin þeirra hljóma stundum eins og saxófónn, píanó eða bandóneon. Guðrún Ingimarsdóttir Sjónvarpsþátturinn Orðbragð hefur göngu sína á ný á RÚV í haust í umsjón Brynju Þorgeirsdóttur og Braga Valdimars Skúlasonar. Af því tilefni samdi Bragi lagið „S.T.A.F.R.Ó.F.“ og jafnframt textann. Lagið syngja Ágústa Eva Erlendsdóttir, Sigurður Guðmundsson og Prófessorinn og á hljóðfæri leika Guðni Finnsson, Helgi Svavar Helgason og Þorsteinn Einarsson. Myndband við lagið má finna á YouTube. Stafrófslag fyrir Orðbragð Bragi Valdimar Skúlason Nýja dömulínan frá Laugavegi 25, 101 Reykjavík. Sími 552-7499 | Hafnarstræti 99-101, 600 Akureyri. Sími 461-3006 www.ullarkistan.is Gæða ullarfatnaður á góðu verði Hlýr og notalegur í útivistina Gullna hliðið –★★★★★ – H.A. - DV Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 20/9 kl. 13:00 4.k. Sun 12/10 kl. 13:00 14.k. Sun 2/11 kl. 13:00 20.k. Sun 21/9 kl. 13:00 5.k. Sun 12/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 21/9 kl. 16:30 6.k. Lau 18/10 kl. 13:00 15.k. Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 27/9 kl. 13:00 7.k. Lau 18/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Sun 28/9 kl. 13:00 8.k. Sun 19/10 kl. 13:00 16.k. Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Sun 28/9 kl. 16:30 9.k. Sun 19/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 4/10 kl. 13:00 10.k. Lau 25/10 kl. 13:00 17.k. Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 5/10 kl. 13:00 11.k. Lau 25/10 kl. 16:30 18.k. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Sun 5/10 kl. 16:30 12.k. Sun 26/10 kl. 13:00 19.k. Lau 11/10 kl. 13:00 13.k. Lau 1/11 kl. 13:00 Aukas. http://www.borgarleikhus.is/syningar/lina-langsokkur/ Bláskjár (Litla sviðið) Lau 20/9 kl. 20:00 3.k. Þri 7/10 kl. 20:00 aukas. Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Sun 21/9 kl. 20:00 4.k. Sun 12/10 kl. 20:00 6.k. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k. Fim 2/10 kl. 20:00 5.k. Sun 19/10 kl. 20:00 7.k. Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Gullna hliðið (Stóra sviðið) Lau 20/9 kl. 20:00 2.k. Fös 3/10 kl. 20:00 5.k. Fim 16/10 kl. 20:00 8.k. Fim 25/9 kl. 20:00 3.k. Fim 9/10 kl. 20:00 6.k. Fös 17/10 kl. 20:00 9.k. Fös 26/9 kl. 20:00 4.k. Fös 10/10 kl. 20:00 7.k. Fös 24/10 kl. 20:00 10.k. http://www.borgarleikhus.is/syningar/gullna-hlidid/ Kenneth Máni (Litla sviðið) Mán 22/9 kl. 20:00 Forsýn. Sun 5/10 kl. 20:00 7.k. Fös 31/10 kl. 20:00 16.k. Þri 23/9 kl. 20:00 Forsýn. Mið 8/10 kl. 20:00 8.k. Lau 1/11 kl. 20:00 17.k. Mið 24/9 kl. 20:00 Forsýn. Fim 9/10 kl. 20:00 9.k. Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Fim 25/9 kl. 20:00 Frumsýn. Fös 10/10 kl. 20:00 10.k. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Fös 26/9 kl. 20:00 2.k. Fim 23/10 kl. 20:00 11.k. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Sun 28/9 kl. 20:00 3.k. Fös 24/10 kl. 20:00 12.k. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Þri 30/9 kl. 20:00 4.k. Lau 25/10 kl. 20:00 13.k. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Mið 1/10 kl. 20:00 5.k. Sun 26/10 kl. 20:00 14.k. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fös 3/10 kl. 20:00 6.k. Fim 30/10 kl. 20:00 15.k. http://www.borgarleikhus.is/syningar/kenneth-mani/ Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Lau 27/9 kl. 20:00 1.k. Lau 4/10 kl. 20:00 2.k. Lau 11/10 kl. 20:00 2.k. Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! Gaukar (Nýja sviðið) Fös 26/9 kl. 20:00 frumsýn. Sun 12/10 kl. 20:00 6.k. Fös 31/10 kl. 20:00 11.k. Sun 28/9 kl. 20:00 2.k. Fös 17/10 kl. 20:00 7.k. Lau 1/11 kl. 20:00 12.k. Fim 2/10 kl. 20:00 3.k. Lau 18/10 kl. 20:00 8.k. Sun 9/11 kl. 20:00 13.k. Sun 5/10 kl. 20:00 4.k. Fim 23/10 kl. 20:00 9.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Fös 10/10 kl. 20:00 5.k. Sun 26/10 kl. 20:00 10.k. http://www.borgarleikhus.is/syningar/gaukar/ ★★★★ – SGV, Mblamlet Róðarí (Aðalsalur) Mið 24/9 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Sun 28/9 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 Kameljón (Aðalsalur) Sun 21/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 Trúðleikur (Aðalsalur) Sun 21/9 kl. 14:00 Sun 28/9 kl. 14:00 Sun 12/10 kl. 14:00 GOOD/BYE (Aðalsalur) Þri 23/9 kl. 21:00 Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is DON CARLO eftir Giuseppe Verdi Frumsýning 18. október kl. 20 Miðasala í Hörpu og á harpa.is Miðasölusími 528 5050

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.