Stígandi - 01.10.1943, Síða 65

Stígandi - 01.10.1943, Síða 65
STÍGANDI LEYNDARDÓMAR TILVERUNNAR 127 upphafi. En minning einfaldleikans og einingarinnar þurrkaðist út úr vitund og minni mannsins. Þá var hann kominn á skeið sjálfsdáunar og eigingirni; var orðinn fórnarlamb hinnar þriðju eða þríeinu stærðar. Eg tala hér um þann þátt mannlegr- ar tilveru, sem sagan nær til. Því verður ekki neitað, að á ýmsum tímum hafa ýmsar þjóðir náð mikl- um þroska, og margt fagurt verk hefir maðurinn unnið, en þó hefir farið svo óhamingjusamlega, að því meir sem hann einbeitti hugarorku sinni til fullkomnunar þeirra hluta, er efnisstærðinni tilheyra, því að- skildari varð hann frá hinum hærri stærðum, sem hér verður reynt að kanna. A endanum fór svo, að hann dáði ekkert annað en hinar efnis- legu gáfur og það, sem þær gátu veitt honum. Hann sóttist mest eftir því, sem auðveldlegast varð frá honum tekið. Hann varð gráðugur í völd og girntist að drottna yfir öðr- um og taka til eigin nota og eignar, hvað öðrum bar. Allt leiddi þetta til þess, að hann gerði fleiri kröfur til allra hluta. Einangrunarhneigðin margfaldaðist í samræmi við kröf- urnar um ótölulegan grúa af hlutum og heitum, er nauðsynlegir þóttu, og um þetta var barizt í þeirri von að sigra og geta setið sjálfur að sem allra mestu. Þessar lífsvenjur sköp- uðu græðgi, ótta og að lokum harð- stjórn, þá hópuðust mennirnir sam- an og hylltu einn sem foringja eða leiðtoga. Leiðtogarnir reyndust misjafnir, einir betur, aðrir verr. Þetta ágrip verður að nægja um þetta efni, nú höldum vér áfram inn á önnur svið og svæði, en höfum þó hugföst þau tengsl, sem eru milli efnislegs lífs og þeirra stærða, er of- ar standa. (Framh.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.