Fréttablaðið - 09.08.2014, Side 96

Fréttablaðið - 09.08.2014, Side 96
9. ágúst 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 52 ■ Ekki borða sveppi sem þú þekkir ekki. Það eru til eitraðir sveppir sem valda veikindum. Þrátt fyrir að þeir valdi fæstir dauðsföllum geta hlotist af því veruleg óþægindi að borða svepp sem ekki er ætlaður til átu. ■ Ekki borða sveppi sem vaxa nálægt umferð. Þeir draga í sig mengun. ■ Ekki tína sveppi í poka. Þar loftar ekki nógu vel um þá, þeir klessast saman og hitna. HVAÐ BER AÐ VARAST? ■ Sveppina má borða hráa en mun meira bragð fæst með því að steikja þá, sjá heilræði Gísla. ■ Ferskir sveppir geymast ekki lengur en í sólarhring. ■ Ef geyma þarf sveppina má frysta þá. Þá er best að steikja þá á þurri pönnu, án allrar feiti, og leyfa mesta vatninu að gufa upp. Síðan má skella þeim í box og inn í frysti. ■ Þurrkaðir sveppir eru einnig gæðafæða og geta geymst árum saman. Þá eru þeir settir á vír- grind í ofn á 50-60°C hita. Þeir eru tilbúnir þegar þeir eru harðir og stökkir. Þurrkaða sveppi þarf að leggja í bleyti í stundarfjórðung áður en þeir eru steiktir en þeim má fleygja beint í súpur og pott- rétti. NEYSLA OG GEYMSLA Sveppir fylgja trjátegundum. Þá má því alltaf finna í nálægð við þá trjátegund sem þeir tilheyra. Ása mælir með því að byrjendur kynni sér eftirfarandi tvær tegundir og einbeiti sér að þeim fyrst um sinn. 1. Lerkisveppurinn: ■ Fylgir lerkitrjám. ■ Appelsínugulur eða gullinbrúnn að lit. ■ Pípulagið gult. ■ Sést vel í náttúrunni. 2. Furusveppur: ■ Fylgir furutrjám. ■ Súkkulaðibrúnn á hattinum. Leiðbeiningar: ■ Best er að taka þessa sveppi unga. ■ Ekki má tína þá þegar þeir eru flatir og vatnsríkir, þá kemur maðkur í þá og best að láta þá vera og leyfa þeim að fjölga sér í náttúrunni. ■ Bestu sveppirnir eru með pípum undir. Sveppategundir fyrir byrjendur: „Ágúst er aðalmánuðurinn en sveppirnir voru farnir að spretta upp í júlí eða um mánaðamótin,“ segir Ása Margrét Ásgrímsdótt- ir, einn helsti sveppasérfræðingur Íslands, en hún hefur tínt og borð- að íslenska matsveppi í hartnær hálfa öld. Hún segir mikla aukn- ingu í matsvepp- um undanfarin ár samfara aukinni skógrækt h é r á landi. Dásam- legt er að halda út í skóg með körfu, nesti og í góðum félagsskap og mælir Ása með því að haldið sé út fyrir borg- ina, til dæmis í Heiðmörk, þar sem sveppir draga í sig mengun og eru ekki góðir séu þeir nálægt mikilli umferð. Hún leggur einn- ig áherslu á að fólk kynni sér vel sveppategundir sem gott er að tína áður en haldið er af stað eða fái einhvern sveppafróðan með sér. nanna@frettabladid.is Allt fyrir byrjendur um sveppatínslu Sveppir vaxa villtir í skóglendi á Íslandi en þeir hafa sótt mjög í sig veðrið á síðustu árum. Fréttablaðið leitaði til helsta sveppa- sérfræðings landsins sem lagði grunninn fyrir byrjendur í sveppatínslu, hvaða tegundir skal tína og hvað ber að varast. REYNSLUBOLTI Ása Margrét Ásgrímsdóttir hefur yfir fjörutíu ára reynslu af sveppatínslu og matreiðslu. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL ■ Kynna sér vel sveppategundir og hvað ber að varast. ■ Finna til körfu eða ílát þar sem loftar vel um sveppina. Jafnvel pappakassa með loftgötum. Alls ekki plastpoka. „Ég fer frekar úr flíspeysunni og tíni í hana en að setja sveppina í poka,“ segir Ása sveppasérfræðingur. ➜ Undirbúningur 1 2 Skoda Fabia Amb. 1.6 TDI. Árgerð 2013, dísil Ekinn 17.000 km, beinsk. VW Bjalla Design 160 hö Árgerð 2012, bensín Ekinn 22.000 km, beinsk. Ásett verð 2.690.000,- VW Passat Alltrack 4Motion. Árgerð 2012, dísil Ekinn 30.000 km, sjálfsk. VW Tiguan Sport&Style 2.0 TDI. Árgerð 2013, dísil Ekinn 31.000 km, sjálfsk. Ásett verð 5.990.000,- Ásett verð 3.990.000,- Ásett verð 5.790.000,- Komdu og skoðaðu úrvalið! Laugavegi 174 | Sími 590 5040 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 Audi A5 2.0 TFSI quattro Árgerð 2012, bensín Ekinn 21.000 km, sjálfskiptur Ásett verð 8.490.000,- NOTAÐIR GÆÐINGAR Í MIKLU ÚRVALI Opið í dag frá kl. 12-16 SIÐMENNT w w w . s i d m e n n t . i s Siðmennt styður opið, víðsýnt og fjölbreytt samfélag Til hamingju með daginn! LÍFIÐ 9. ágúst 2014 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.