Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 10
FRÆÐIGREINAR / RITSTJÓRNARGREIN
3. Bofetta P, Agudo A, Ahrens W, Benhamou E, Benhamou S,
Darby SC, et al. Multicenter case-control study on exposure to
environmental tobacco smoke and lung cancer in Europe. J
Natl Cancer Inst 1998; 90:1440-50.
4. Fielding JE, Husten CG, Eriksen MP. Tobacco: Health effects
and control. In: Wallace RB, ed. Public Health and Preventive
Medicine. Stamford, Connecticut: Appleton and Lange; 1998.
5. Doll R, Peto R. Mortality in relation to smoking: 20 years’ ob-
servation on male British doctors. BMJ 1976; 2 :1525-36.
6. Doll R, Peto R, Wheatley K, Gray R, Sutherland I. Mortality
in relation to smoking 40 years’ observation on male British
doctors. BMJ 1994; 309: 901-22.
Krabbameinsrannsóknir á
íslandi og klínísk
erfðamengisfræði
Framhald afbls. 331.
skilning á meingerð og meinferli sjúkdómsins.
Með þessurn rannsóknaraðferðum er hægt að
flokka sjúkdóma á nýjan hátt og búast má við að í
framtíðinni muni slíkar aðferðir, sem skima fyrir
arfbreytileika í mörg þúsund genum samstundis
hafa áhrif á val meðferðar. Þannig má fá betri yfir-
sýn yfir hvers vegna sjúklingar svara ekki hefð-
bundinni meðferð og hvers vegna dánartíðni getur
verið mismunandi. Þannig opnast nýir möguleikar á
að skilja grundvallarbreytingar sem leiða til sjúk-
dómsástands, sem aftur leiðir til þróunar meðferð-
arúrræða sem byggður er á slíkri þekkingu. Fastlega
má búast við að í framtíðinni muni meðferð sjúk-
lings taka mið af erfðfræðilegum breytingum sem
skilgreina áður óþekkta undirflokka sjúkdóma eins
og ofangreint dæmi sýnir. Vonandi bera íslenskir
vísindamenn á krabbameinssviði gæfu til að leggja
sitt af mörkum í þessum efnum með skynsamlegri
samvinnu og samnýtingu rannsóknartækifæra.
Heimild
1. Alizadeh AA, Eisen MB, Davis RE, Ma C, Lossos IS, Rosen-
wald A, et al. Distinct types of diffuse large B-cell lymphoma
identified by gene expression profiling. Nature 2000; 403, 503-
11.
334
Læknablaðið 2000/86