Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL 331 Ritstjórnargreinar: Krabbameinsrannsóknir á íslandi og klínísk erfðamengisfræði Reynir Arngrímsson 333 Hversu hættulegar eru óbeinar reykingar? Vilhjálmur Rafnsson 337 Greiningar og meðferðarúrræði 102 barna og unglinga sem komu til barna- og unglingageðdeildar Landspítalans vegna ofvirknieinkenna frá 1. júní 1998 til 31. maí 1999 Gísli Baldursson, Páll Magnússon, Ólafur Ó. Guðmundsson Höfundar gera grein fyrir þeim aðferðum sem beitt er við greiningu á ofvirkni og til hvaða meðferðar er gripið. Höfundar fjalla um hvernig lyfjameðferð er háttað hjá börnunum og benda á mismunandi afstöðu til lyfjanotkunar bæði milli lækna og milli landa. Til dæmis virðast evrópskir læknar aðhyllast atferlis- meðferð fremur en lyfjameðferð, ólíkt því sem gerist í Bandaríkjunum. íslenskir læknar virðast standa nær bandarísku aðferðinni, samkvæmt niðurstöðum þess- arar könnunar. 342 344 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum Mat á þunglyndi aldraðra. Þunglyndismat fyrir aldraða - íslensk gerð Geriatric Depression Scale (GDS) 5. tbl. 86. árg. Maí 2000 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Hannes Petersen Karl Andersen Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjórí og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is (PC) Margrét Valdimarsdóttir, Jón Eyjólfur Jónsson, Sif Einarsdóttir, Kristinn Tómasson Þunglyndi er algengt vandamál meðal aldraðra. Höfundar benda á að erfitt reynist oft að greina þunglyndi og þá ekki síst meðal hinna öldruðu. Koma þar til ýmsar félagslegar aðstæður og oft á tíðum mikil notkun geðdeyfðarlyfja. Þess vegna er afar mikilvægt að hafa áreiðanlegan mælikvarða sem unnt er að nota við mat á þunglyndi. Spurningalistinn sem hér lagður til grundvallar er hannaður með aldraða sérstaklega í huga og hefur verið í notkun hátt í 20 ár. 350 Ágrip erinda og veggspjalda frá ráðstefnu á vegum Samtaka um krabbameinsrannsóknir á Islandi, haldin á læknadögum 21. og 22. janúar 2000 Blaðamaður, umbrot: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Leiðrétting Ágrip á skurðlæknaþingi I síðasta tölublaði Læknablaðsins birtust ágrip erinda sem flutt voru á ársþingi Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands, en það var haldið dagana 6. og 7. apríl. Afar meinleg villa slæddist inn í eitt ágripanna sem merkt var E 12: Aðgerðir á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1990-1999 vegna oflitu. Höfundar: Gunnar Pétursson, Eiríkur Orri Guðmundsson, Jóhannes M. Gunnarsson, Tryggvi B. Stefánsson. Sjá Læknablaðið 2000; 86:272. I niðurstöðukafla stendur: Niðurstöður: Allir sjúklingamir eru á lífi. Einn sjúklingurinn fékk djúpa sýkingu eftir aðgerð. Tuttugu og fimm sjúklingar hafa látist. Réttur texti er: Niðurstöður: Allir sjúklingamir eru á lífi. Einn sjúklingurinn fékk djúpa sýkingu eftir aðgerð. Tuttugu og fimm sjúklingar hafa lést (leturbreyting blaðsins). Læknablaðið biður höfunda og lesendur velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf., Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Læknablaðið 2000/86 327
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.