Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 57
UMRÆÐA & FRÉTTIR / BIÐLISTAR HEILBRIGÐISSTOFNANA eftir liðspeglunum og 139 flokkuðust undir aðrar aðgerðir. Á biðlistanum voru sex börn. Biðlisti bæklunardeildar FSA var yfirfarinn um áramót og því er gert ráð fyrir að biðlistinn sé nú nokkuð réttur. Endurhæfing Færri bíða eftir endurhæfingu nú en síðasta haust. Á FSA hefur biðlistinn styst verulega og biðtíminn að sama skapi styst um 12 vikur frá síðustu könnun. Nokkuð mikil fækkun er á á biðhsta Reykjalundar og samkvæmt gögnum embættisins hefur hann ekki ver- ið styttri síðustu fimm árin. Geðdeildir Nú eru í fyrsta sinn birtur biðlisti frá geðdeild Land- spítalans og verður framhald þar á. Þessi biðlisti er heildarbiðlisti og nær yfir vistun á nokkrum undir- deildum og dvalarstöðum sem geðdeild Landspítal- ans hefur yfir að ráða. Tæknifrjóvgunardeild Biðlisti tæknifrjóvgunardeildar er 335 pör. Gera má ráð fyrir að meðferð heppnist hjá þriðjungi þeirra og þannig líklegt að um 2/3 af þessum hópi fari aftur á biðlista á árinu. Auk þess eru framkvæmdar um 250 tæknisæðingar á ári. Meðferðaijöldi er um 350-400 glasafrjóvganir á ári. Biðlistinn er um það bil eitt ár. Háls-, nef- og eyrnadeildir Heildarbiðlisti á háls- nef- og eyrnadeildum hefur lengst. Þegar litið er til einstakra deilda kemur þó í ljós að fækkun er á FSA. Hjartadeildir Biðlisti eftir hjartaþræðingu hefur stöðugt lengst frá árinu 1996. Frá síðustu athugun á biðlistum, í októ- ber á síðasta ári, hefur nokkuð fjölgað á biðlistanum eða um 37 sjúklinga. Hér getur verið um árstíma- bundna sveiflu að ræða þar sem biðlistinn nær há- marki á þessum tíma árs en er oftast í lágmarki á haustin. Fjöldi hjartaþræðinga á Landspítalanum hefur verið svipaður frá árinu 1997. Árið 1997 voru framkvæmdar 984 en árið 1999 voru þær 941. Biðlisti á hjarta- og lungnaskurðdeild lengist einnig, en biðtími er svipaður og síðasta haust eða um 10 vikur. Kvensjúkdómadeildir Rétt er að gera fyrirvara á heildartölu biðlistans, þar sem um auknar upplýsingar er að ræða, fimm daga deild Landspítalans bætist við. Sé litið á aðrar deilir er almenn fjölgun á biðlistum með undantekningu á FSA þar sem lítilsháttar fækkun er á biðlistanum og munar þar helst um fækkun á biðlista eftir sólar- hringsplássi, úr 71 í 29 sjúklinga. Lyflækningadeildir Aðeins bárust upplýsingar frá lyflækningasviði á Heilbrigðisstofnun Neskaupstaðar. Varast ber að leggja mat á stöðu mála út frá því. Lýtalækningar Biðlisti eftir lýtaaðgerðum hefur lengst nokkuð bæði á Landspítalanum og á St. Jósefsspítala. Þvagfæraskurðlækningar Á heildarbiðlista eru fleiri nú en fyrr í vetur. Mestu munar um að nú er biðlisti á Sjúkrahúsi Akraness sem ekki hefur verið áður. Vífilsstaðaspítali Lítillega hefur fækkað á biðlista eftir svefnrannsókn- um en biðtími eftir næturmælingu er þó enn þá tæp tvö ár, nema sjúklingur sé í forgangshópi. í útskýring- um frá deildinni kemur fram að forgangur á biðlista deildarinnar byggi að öðru jöfnu á því að grunur leiki á að öndunartruflanir valdi röskun á annarri líkams- starfsemi, svo sem hjartabilun. Einnig eru þeir í for- gangi sem hafa atvinnu af akstri bifreiða og eru haldnir dægursyfju. Æðaskurðdeildir Hér kemur fram biðlisti tveggja æðaskurðdeilda, á Sjúkrahúsi Reykjavíkur og Landspítala. Um er að ræða nýja deild á SHR en eins og komið hefur fram hafa þessar deildir verið sameinaðar í eina deild. Öldrunarlækningar Heildarbiðlisti er nú nokkuð lengri en áður. Sé litið til einstakra deilda má sjá að biðlisti er að myndast á FSA þar sem áður biðu sjö en nú 30. Svipað ástand er á Landspítalanum og verið hefur, en biðlisti á Sjúkra- húsi Reykjavíkur hefur lengst. Aukningin er eftir plássi á fimm dagadeild og dagspítala. Læknablaðið 2000/86 375
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.