Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2000, Page 34

Læknablaðið - 15.05.2000, Page 34
Seretide Diskus Flixotide og Serevent í einu innöndunartæki. Leiðir aS einföldun astmameðferSar Astmasjúklingur þar sem ekki næst að halda niðri ei með innöndunarstera og stuttverkandi B2- agónista. inkennum ► Seretide Diskus Flixotide flutikason Diskus (t.d. 250 mg). Serevent salmeterol Diskus (t.d. 50 mg). Pulmicort budesonide Turbuhaler. Serevent salmeterol Diskus. *-— Seretide Diskus Pulmicort budesonide Turbuhaler. Oxis formoterol Turbuhaler. >— Seretide Diskus Flixotide flutikason Diskus (t.d. 250 mg). Oxis formoterol Turbuhaler. ►— Seretide Diskus Seretide Diskus fæst í þremur styrkleikum. Seretide Diskus 50/100 Seretide Diskus 50/250 Seretide Diskus 50/500 (salmeterol 50 mg + (salmeterol 50 mg + (salmeterol 50 mg + flutikason 100 mg). flutikason 250 mg). flutikason 500 mg). Seretide Diskus Innúöaduft (duft í afmældum skömmtum til innúðunar meö Diskus-tæki). Hver afmældur skammtur inniheldur: Salmeterolum INN, xinafóat 72,5 mikrog samsvarandi Salmeterolum INN 50 mikrog og Fluticasonum NN, propionat 100 míkróg, 250 mikróg eöa 500 mikróg. Ábendingar: Seretide er ætlaö til samfelldrar meðferðar gegn teppu i öndunarvegi. sem getur gengiö til baka, þ.m.t. astma hjá börnum og fullorönum, þar sem samsett meðferö (berkjuvikkandi lyfs og barkstera til innöndunar) á við s.s.: Hjá sjúklingum sem svara viöhaldsmeöferö meö langvirkandi berkjuvikkandi lyfjum og barksterum til innöndunar. Hjá sjúklingum sem hafa einkenni þrátt fyrir aö nota barkstera til innondunar. Hjá sjúklingum á berkjuvíkkandi meöferö, sem þurfa barkstera til innöndunar. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö er eingöngu ætlaö til innöndunar um munn. Benda þarf sjúklingum á aö nota lyfiö reglulega til aö na hamarks arangri, jafnvel þótt einkenni séu ekki til staöar. Sjúklingar ættu aö koma reglulega í læknisskoöun svo aö hægt sé að fylgjast með þvi aö þeir noti réttan styrkleika. Finna þarf lægsta skammt sem nær aö halda einkennum möri. Sjuklingar ættu aö fá þann styrkleika sem inniheldur viöeigandi skammt af flútíkasónprópíónati m.t.t. sjúkdómsástands. Ráölagöirskammtar fyrír fulloröna oq börn eldri en 12 ára: Einn skammtur (50 míkróg+100 mikrog, 50 mikrog+250 mikrog eða 50 míkróg+500 míkróg) tvisvar á dag. Vntnkir vúklingnhnpnr. Ekki þarf aö breyta skömmtum hjá öldruðum eða sjúklingum meö skerta nýrna- eöa lifrarstarfsemi. Skammtastœröir handa börnum 4 ara og ddn: Einn skammtui (50 míkróg salmeteról og 100 míkróg flútíkasónprópíónat) tvisvar á dag. Ekki eru til upplýsingar um notkun lyfsins hjá börnum yngri en 4 ára. Frábendingar: Þekkt ofnæmi gegn einhverjum af innihaldsefnum lyfsins. Varnaöarorð og varúöarreglur: Meöferð á teppu í öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, ætti venjulega að fylgja áfangaáætlun og svörun sjúklings ætti aö meta út frá kliniskum einkennum og lungnaprófum. Lyfiö er ekki ætlað til meöhond unar z bráöum einkennum. í slikum tilfellum ætti aö nota stuttverkandi berkjuvíkkandi lyf (t.d. salbútamól) sem sjúklingar ættu ávallt aö hafa viö höndina. Aukin notkun stuttverkandi berkjuvikkand. lyfja v.ð astmaeinkennum gefur til kynnj versnandi astma. Skyndileg og hröö versnun sjúkdómsástands getur veriö lífshættuleg og sjúklingurinn ætti aö vera undir eftirliti læknis. Ihuga ætti aö auka skammtinn af barksterum. I þeim tilfellum sem lyfiö veitir ekki viöunand meöferð viö breytanlegri teppu í öndunarvegi ættu sjúklingar aö leita læknis. Viöbótarskammtur af barkstera kæmi til greina og sýklalyfjagjöf ef sýking er til staðar. Meðferð á ekki aö stööva skyndilega. Gæta ber varuöar viö notkur hjá sjúklingum meö lungnaberkla eins og við notkun allra annarra lyfja sem innihalda barkstera. Aögát skal höfö viö notkun lyfsins hjá sjúklingum meö ofstarfsemi skjaldkirtils. Gæta ber varuöar þegar sjuklingar eru settir . innúöaduftsmeöferð, sérstaklega ef grunur er á að starfsemi nýrnahettna sé skert eftir fyrri sterameðferð um munn. Flútikaýnprópiónat og nýrnahettustarfsemin: Einhver lækkun a kortisolgildum i plasma getur sest hja einstak« fullorönum sjúklingum á háum skömmtum af flútíkasónprópíónati til innöndunar (t.d. > 1 mg/dag). Hinsvegar helst nýrnahettu- starfsemin venjulega innan eölilegra marka við flútíkasónpropionatmeöferö til mnondunar. Aukaverkana vegna bælingar á nýrnahettustarfsemi hefur ekki oröiö vart í klínískum rannsóknum hjá sjúklingum sem fengið hafa viöhaldsskammta af flútikasónprópiónati. Serstaklega ma nefna aö vaxtartruflun yngri sjuklinga e ólíkleg. Kosturinn viö meðferö með flútikasónprópiónati til innöndunar er aö hún ætti aö draga úr þörfinni á sterum til inntöku, en bæling getur orðið á nýrnahettustarfsemi i nokkurn tima hja sjuklingum sem færöir eru af sterum i

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.