Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 40
FRÆÐIGREINAR / KRABBAMEINSRANNSÓKNIR (mælt sem ágengar hugsanir á undirþætti kvarðans Impact of Event Scale) og fjölskyldusögu um brjóstakrabbamein. Niðurstöður: Tæplega 75% kvenna í úrtakinu vildu örugglega eða líklega fara í erfðapróf á bijóstakrabbameini. Ekki reyndist vera tölfræðilega marktækur munur á áhuga kvenna með ættarsögu um brjóstakrabbamein í fyrsta ættlið og annarra kvenna. Konur með ættarsögu í fyrsta ættlið töldu frekar en aðrar konur að þær væru með brjóstakrabbameinsgen. Áhugi á að mæta í erfðapróf var meiri hjá yngri konum, konum sem töldu að þær væru með brjósta- krabbameinsgen og hjá þeim sem óttuðust brjóstakrabbamein. Helstu kostir erfðaprófa að mati viðmælenda voru að þau gæfu vís- bendingu um hvort fara ætti oftar í brjóstamyndatöku, hvort krabbameinsgen væru til staðar og hvort böm þátttakenda væru í aukinni áhættu. Helstu ókostir við að fara í erfðapróf var ótti við að greinast með krabbameinsgen og áhyggjur af persónuvernd. Ályktanir: Niðurstöður sýna að íslenskar konur ofmeta líkur á að þær séu með brjóstakrabbameinsgen og það vefst fyrir þeim hveij- um erfðapróf eru ætluð. Hvatinn að áhuga á að mæta í erfðapróf virðist fremur byggja á sálrænum þáttum (eins og ótta við brjósta- krabbamein) en þekkingu. Af þessu er ljóst að upplýsa þarf ís- lenskar konur betur um erfðapróf en nú er gert. Þá er einnig mikil- vægt að aðstoða konur við að takast á við þann ótta sem fylgir því að greinast með stökkbreytt gen og að vinna áfram að því að dul- kóðun gagna tryggi sem best persónuvernd. Höfundaskrá A. Borg............................ E 02 A. Niebuhr....................... E 02 Aðalgeir Arason ................... V 01 Agnes Beffou-Bonnie................ V 01 Albert Smith....................... V 04 Anna Margrét Halldórsdóttir ... V 09 Álfheiður Ástvaldsdóttir .......... E 12 B. Ejlertsen..................... E 02 Birgir Andri Briem ................ E 08 Bjarni Agnar Agnarsson E 01, E 03, E 07, V 01, V 09 Bjarnveig Ingibjörg Sigbjörnsdóttir ............ E 01, E 03 Brynja Ragnarsdóttir .............. E 06 Chen Huiping ...................... E 03 Christian Ghiglione ............... E 09 Christopher R Crum................. E 08 Dana Bovbjerg...................... V 11 E. Niebuhr ........................ E 02 Elizabeth Gillanders............... V 01 Elín Guðmannsdóttir ............... V 06 Evgenia K. Mikaelsdóttir ... V 02, V 10 Friðrik H. Jónsson ......... V11,V12 Frosti Jónsson..................... V 04 Guðríður Ólafsdóttir .............. V 07 Guðrún Árnadóttir .......... V 11, V 12 Guðrún Jóhannesdóttir ............. V 01 Heiðdís B. Valdimarsdóttir .. V 11, V 12 Helga M. Ögmundsdóttir E 04, E 12, V 02, V 07, V 10 Hilmar Viðarsson.............. V 02 Hólmfríður Hilmarsdótlir ... E 12, V 07 Hrafn Tulinius............. E 05, V 09 Hrafnhildur Óttarsdóttir ..... V 10 I. Amundsen.................. V 01 Ingibjörg Guðmundsdóttir .. E 04, E 11 J. R. Sigurgeirsdóttir ...... E 03 Jeff Gulcher ................. V 04 Jeff Smith ................... V 01 Jeff Trent ................... V 01 Joan Bailey-Wilson ........... V 01 Joan V. Ruderman ............. Ell Jóhann Heiðar Jóhannsson ..... E 12 Jón Þór Bergþórsson ... E 02, E 10, V 01 Jón Gunnlaugur Jónasson ... E 03, E 06, E 07, E 10, V 07, V 09 Jónas Magnússon............... E 10 Jónína P. Jóhannsdóttir.... E 03, E 10 Jórunn E. Eyfjörð .... E 05, V 02, V 03, V 07, V 08, V 10 K. Fenger ................... E 02 K. Winther ................... E 02 K.W. Nielsen.................. E 02 Katrín Guðmundsdóttir......... V 03 Kári Stefánsson .. E 11, V 04, V 05, V 06 Kermit Carraway Illrd......... E 09 Kesara Anamathawat-Jónsson .. V 08 Kristín Bjarnadóttir ......... V 09 Kristján Skúli Ásgeirsson .... E 04 Kristrún R. Benediktsdóttir .... V 01 Laufey Þóra Ámundadóttir .. E 09, E 10, E 11, V 04, V 05, V 06 Laufey Tryggvadóttir ... . E 05, V 07 Margrét Andrésdóttir .. E 09 Margrét Steinarsdóttir .. V 08 Norbert Perrimon E 09 Ómar Gústafsson V 04 Peter Holbrook E 12 Philip Leder E 09 Robert Skraban . V 04, V 05 Rósa Björk Barkardóttir E 01, E 02, V01 S. Klausen E 02 Sigfríður Guðlaugsdóttir V 07 Sigríður Klara Böðvarsdóttir V 08 Sigríður Valgeirsdóttir .. . V 02, V10 Sigurður Ingvarsson E 01. , E 03, E 10, V 06 Sigurður Ólafsson E 06 T.L. Harboe E 02 Torfi Höskuldsson E 07 Trausti Sigurvinsson .... E 05 Valgarður Egilsson E 01, E 03, E 10 Valgerður Sigurðardóttir . V 11, V 12 Þorkell Andrésson ,E 11, V 05, V 06 Þórarinn Guðjónsson ... E 04 Þórunn Rafnar . V 02, V10 360 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.