Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2000, Page 40

Læknablaðið - 15.05.2000, Page 40
FRÆÐIGREINAR / KRABBAMEINSRANNSÓKNIR (mælt sem ágengar hugsanir á undirþætti kvarðans Impact of Event Scale) og fjölskyldusögu um brjóstakrabbamein. Niðurstöður: Tæplega 75% kvenna í úrtakinu vildu örugglega eða líklega fara í erfðapróf á bijóstakrabbameini. Ekki reyndist vera tölfræðilega marktækur munur á áhuga kvenna með ættarsögu um brjóstakrabbamein í fyrsta ættlið og annarra kvenna. Konur með ættarsögu í fyrsta ættlið töldu frekar en aðrar konur að þær væru með brjóstakrabbameinsgen. Áhugi á að mæta í erfðapróf var meiri hjá yngri konum, konum sem töldu að þær væru með brjósta- krabbameinsgen og hjá þeim sem óttuðust brjóstakrabbamein. Helstu kostir erfðaprófa að mati viðmælenda voru að þau gæfu vís- bendingu um hvort fara ætti oftar í brjóstamyndatöku, hvort krabbameinsgen væru til staðar og hvort böm þátttakenda væru í aukinni áhættu. Helstu ókostir við að fara í erfðapróf var ótti við að greinast með krabbameinsgen og áhyggjur af persónuvernd. Ályktanir: Niðurstöður sýna að íslenskar konur ofmeta líkur á að þær séu með brjóstakrabbameinsgen og það vefst fyrir þeim hveij- um erfðapróf eru ætluð. Hvatinn að áhuga á að mæta í erfðapróf virðist fremur byggja á sálrænum þáttum (eins og ótta við brjósta- krabbamein) en þekkingu. Af þessu er ljóst að upplýsa þarf ís- lenskar konur betur um erfðapróf en nú er gert. Þá er einnig mikil- vægt að aðstoða konur við að takast á við þann ótta sem fylgir því að greinast með stökkbreytt gen og að vinna áfram að því að dul- kóðun gagna tryggi sem best persónuvernd. Höfundaskrá A. Borg............................ E 02 A. Niebuhr....................... E 02 Aðalgeir Arason ................... V 01 Agnes Beffou-Bonnie................ V 01 Albert Smith....................... V 04 Anna Margrét Halldórsdóttir ... V 09 Álfheiður Ástvaldsdóttir .......... E 12 B. Ejlertsen..................... E 02 Birgir Andri Briem ................ E 08 Bjarni Agnar Agnarsson E 01, E 03, E 07, V 01, V 09 Bjarnveig Ingibjörg Sigbjörnsdóttir ............ E 01, E 03 Brynja Ragnarsdóttir .............. E 06 Chen Huiping ...................... E 03 Christian Ghiglione ............... E 09 Christopher R Crum................. E 08 Dana Bovbjerg...................... V 11 E. Niebuhr ........................ E 02 Elizabeth Gillanders............... V 01 Elín Guðmannsdóttir ............... V 06 Evgenia K. Mikaelsdóttir ... V 02, V 10 Friðrik H. Jónsson ......... V11,V12 Frosti Jónsson..................... V 04 Guðríður Ólafsdóttir .............. V 07 Guðrún Árnadóttir .......... V 11, V 12 Guðrún Jóhannesdóttir ............. V 01 Heiðdís B. Valdimarsdóttir .. V 11, V 12 Helga M. Ögmundsdóttir E 04, E 12, V 02, V 07, V 10 Hilmar Viðarsson.............. V 02 Hólmfríður Hilmarsdótlir ... E 12, V 07 Hrafn Tulinius............. E 05, V 09 Hrafnhildur Óttarsdóttir ..... V 10 I. Amundsen.................. V 01 Ingibjörg Guðmundsdóttir .. E 04, E 11 J. R. Sigurgeirsdóttir ...... E 03 Jeff Gulcher ................. V 04 Jeff Smith ................... V 01 Jeff Trent ................... V 01 Joan Bailey-Wilson ........... V 01 Joan V. Ruderman ............. Ell Jóhann Heiðar Jóhannsson ..... E 12 Jón Þór Bergþórsson ... E 02, E 10, V 01 Jón Gunnlaugur Jónasson ... E 03, E 06, E 07, E 10, V 07, V 09 Jónas Magnússon............... E 10 Jónína P. Jóhannsdóttir.... E 03, E 10 Jórunn E. Eyfjörð .... E 05, V 02, V 03, V 07, V 08, V 10 K. Fenger ................... E 02 K. Winther ................... E 02 K.W. Nielsen.................. E 02 Katrín Guðmundsdóttir......... V 03 Kári Stefánsson .. E 11, V 04, V 05, V 06 Kermit Carraway Illrd......... E 09 Kesara Anamathawat-Jónsson .. V 08 Kristín Bjarnadóttir ......... V 09 Kristján Skúli Ásgeirsson .... E 04 Kristrún R. Benediktsdóttir .... V 01 Laufey Þóra Ámundadóttir .. E 09, E 10, E 11, V 04, V 05, V 06 Laufey Tryggvadóttir ... . E 05, V 07 Margrét Andrésdóttir .. E 09 Margrét Steinarsdóttir .. V 08 Norbert Perrimon E 09 Ómar Gústafsson V 04 Peter Holbrook E 12 Philip Leder E 09 Robert Skraban . V 04, V 05 Rósa Björk Barkardóttir E 01, E 02, V01 S. Klausen E 02 Sigfríður Guðlaugsdóttir V 07 Sigríður Klara Böðvarsdóttir V 08 Sigríður Valgeirsdóttir .. . V 02, V10 Sigurður Ingvarsson E 01. , E 03, E 10, V 06 Sigurður Ólafsson E 06 T.L. Harboe E 02 Torfi Höskuldsson E 07 Trausti Sigurvinsson .... E 05 Valgarður Egilsson E 01, E 03, E 10 Valgerður Sigurðardóttir . V 11, V 12 Þorkell Andrésson ,E 11, V 05, V 06 Þórarinn Guðjónsson ... E 04 Þórunn Rafnar . V 02, V10 360 Læknablaðið 2000/86

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.