Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 85
MINNISBLAÐIÐ Hádegisfundir Lífeðlisfræðistofnunar Eftirfarandi erindi verða flutt á næstu vikum: Dr. Leifur Þorsteinsson líffræðingur, ísienskri erfðagreiningu - 4. maí: Þáttur komplementstjórnprótína (mark- efna) í krabbameinsvexti. Dr. Þórður Helgason forstöðumaður, eðlisfræðideild Landspítala Hringbraut - 11. maí: Beiting raförvunar við eftirmeðferð og aðra læknismeðferð. Þorgeir Pálsson yfirverkfræðingur, eðlisfræðideild Landspítala Hringbraut - 18. maí: Fjargreining og fjar- kennsla. Hans G. Þormar líffræðingur, Lífefna- og sameindalíffræðistofu, Læknagarði - 25. maí: Svipgerðareinun á samupprunaröðum. Dr. Margrét Árnadóttir sérfræðingur í nýrnasjúkdómum, lyflækningadeild Landspítala Hringbraut - 8. júní: ACTH og blóðfita; nýjar hliðar á verkun ACTH. Erla Dóris Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur/sagnfræðingur, Landspítala Fossvogi - 9. júní: Holdsveikraspítal- inn í Laugarnesi - miðstöð rannsókna. Jóhannes Helgason lífeðlisfræðingur, Lífeðlisfræðistofnun H.Í., Læknagarði - 15. júní: Áhrif lactate jónar á öndun. Helga Bjarnadóttir líffræðingur, Lífefna- og sameindalíffræðistofu, Læknagarði - 22. júní: Smíði á genaferju byggðri á MW. Dr. Sigurjón B. Stefánsson geðlæknir og sérfræðingur í klínískri taugalífeðlisfræði, taugadeild Landspítala Hring- braut - 29. júní: P-bylgjur í heilariti. Sigríður Hafsteinsdóttir B.S. nemi, Lífeðlisfræðistofnun H.Í., Læknagarði - 6. júlí: Glákulyf og samdráttargeta og slökun portaæðar. Erindin eru flutt í Læknagarði við Hringbraut og hefjast kl. 12. Áskrifendur Læknablaðsins sem ekki greiða áskriftargjald með félagsgjaldi til LÍ Einhverjir áskrifenda munu enn eiga ógreidda reikninga fyrir áskrift að Læknablaðinu árið 1999. Eru þeir beðnir að greiða það hið fyrsta. Áskrift innanlands er kr. 6.840 en fyrir áskrifendur er- lendis kr. 6.000, þar sem þeir greiða ekki virðisaukaskatt. Reikningar fyrir áskrift ársins 2000 voru sendir út í janúar og eru þeir sem enn eiga eftir að greiða þá beðnir að gera það við fyrstu hentugleika. Læknablaðið 2000/86 399
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.