Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆflA 0 G FRETTIR 2^2 ^f sjónarhóli stjórnar: Brýnt að læknar fylgist með sameiningar- ferli sjúkrahúsanna Jón Snœdal 3^3 Veiklað „Infirmarium“ Reynir Tómas Geirsson 379 Umferðarslys eru stórt heilbrigðisvandamál Rætt við yfirlæknana Brynjólf Mogensen og Stefán Yngvason um aukið álag á heilbrigðiskerfið vegna fjölgunar umferðarslysa Þröstur Haraldsson 364 Norrænir læknanemar funda í 382 Formannaráðstefna LÍ Reykjavík Þröstur Haraldsson Hlutverk landlæknis- embættisins 383 365 Frumvarp um Iífsýnasöfn endurflutt Arni Björnsson Þröstur Haraldsson 384 Orlofsnefnd læknafélaganna festir kaup á nýju húsi 368 Lífsýna-, persónuverndar- og gagnagrunnslög 385 Broshornið: Pétur Hauksson Sögur af læknastofunni Bjarni Jónasson 370 Reykjalundur endurhæfingar- miðstöð: Atvinnuleg 386 íðorðasafn lækna 122: endurhæfing Ascending Hjördís Jónsdóttir Jóhann Heiðar Jóhannsson 371 Þjónustusamningur TR við 387 Gömul læknisráð: endurhæfingarteymi Pissirýjur og barnamold Gunnar Kr. Guðmundsson Hallgerður Gísladóttir Klínískar leiðbeiningar hjá 390 LyQamál 85 landlækni Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu og landlœkni 373 Biðlistar í febrúar árið 2000 Úr fréttatilkynningu frá landlœknisembœttinu 391 Ráðstefnur og fundir 392 Styrkir 376 Læknafélagið þyrfti að eiga frumkvæði að öryggisneti fyrir lækna í vanda Lausar stöður 392 Rætt við Svein Rúnar Hauksson Þröstur Haraldsson 396 Okkar á milli 398 Minnisblaðið 378 Noregur vinsælastur Staða læknisins hefur breyst Magnús Tómasson (f. 1943) er þekktastur fyrir höggmyndir sinar í ýmiss konar efni. Margir muna eftir risastórri flugu gerðri úr trefjaplasti og stáli sem Magnús setti upp á Skóla- vörðuholti í tengslum við Listahátíð 1970. Um svipað leyti fór hann að búa til það sem hann kallaði sýniljóð, en það voru samsetningar á ýmiss konar hlutum sem hann festi í kassa undir gler. Samsetningarnar voru Ijóðrænar og gengu út frá sterku þema og í raun má segja að sýniljóðin hafi verið eins konar þrívíð málverk. Seinna fór Magnús að vinna í stein, gjarnan stóra hnullunga sem hann hjó ekki til heldur græddi á viðbætur, eins og í verkinu Fljúgandi steinn frá árinu 1985 þar sem fínlegir bronsvængir hafa verið festir á basaltbjarg. Þetta samspil steina og málma hefur síðan verið al- gengt þema í verkum Magnúsar og er kunnuglegasta dæmið án efa Þotu- hreiðrið sem stendur við Leifsstöð. Það hefur sjaldan verið mikið um beina þjóðfélagsádeilu í verkum Magnúsar þótt skoðanir hans leyni sér oft ekki. Frekar beitir hann fyrir sig gríni eða háði enda er húmorinn eitt helsta einkenni verka hans. Verkið Minnismerki óþekkta embættis- mannsins er eitt skýrasta dæmið um það hvernig stráksleg kímni Magnúsar getur orðið að alvarlegri og beittri gagnrýni. Verkið stendur við göngustig milli Lækjargötu og Pósthússtrætis i miðbæ Reykjavíkur „háborg stjórn- sýslu og viðskipta í landinu" og sýnir hinn dæmigerða skrifstofumann í jakkafötum og með skjalatöskuna í hendinni. Allt er með felldu þar til komið er upp undir axlir. Þá má sjá að höfuð mannsins er steypt innan í stór- an ferkantaðan kubb. Hann sér ekkert og allt hugsanarými hans er bundið í ferninga. Útfærslan er einföld en fínleg og að verkinu geta allir brosað en finna þó fyrir broddinum. Jón Proppé Læknablaðið 2000/86 329 LjósmyndiKristján Pétur Gi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.