Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 74
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTINU OG LANDLÆKNI Lyfjamál 85 Samanburður á notkun kynhormóna á íslandi og í Danmörku 1994-1998 Kynhormónar og lyf sem hafa örvandi áhrif á kynfæri (ATC flokkur G03). Samanburður á íslandi og Danmörku 1994-1998 (og tölur fyrir ísland 1999). Notkun kynhormóna og lyfja sem hafa örvandi áhrif á kynfæri (ATC-flokkur G03) hefur farið ört vaxandi á síðustu árum. Arið 1994 var notað magn 91,3 DDD/lOOOíbúa/dag en á síðasta ári 120,9 (32% aukning). Söluverðmæti 1994 á apóteksverði var 337 milljónir króna en 557 milljónir á síðasta ári (65% aukning). í Danmörku var notað magn árið 1994 91,0 DDD/1000 íbúa/dag en 96,5 árið 1998 (6% aukning). Salan var 369 miiljónir danskra króna árið 1994 en 425 milljónir árið 1998 (15% aukning). í báðum löndunum er magnaukningin mest í östrógenum (G03C) en talsverður munur er á hlut- föllum; 79% á íslandi en 10% í Danmörku. Notkun prógestógens (G03D) vex um 38% á Islandi en minnkar um 9% í Danmörku. Notkun prógestógens og östrógens í blöndum (G03F) vex um 28% á íslandi en aðeins 3% í Danmörku. Athyglisvert er að í báðum löndum minnkar notk- un gónadótrópíns og annarra lyfja með örvandi áhrif á egglos lítillega (G03G), en kostnaður þeirra vex gríðarlega. Á íslandi var söluverðmæti í þessum flokki 30 milljónir króna árið 1994, en komið í 107 milljónir árið 1999 (197% aukning). í Danmörku voru tölurnar 25 milljónir danskra króna 1994, en 59 millj- ónir árið 1998 (139% aukning). 390 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.