Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 78
STYRKIR / LAUSAR STÖÐUR Novo Nordisk sjóðurinn auglýsir eftir umsóknum um rannsóknarstyrki sem Rannsóknaráð Norðurlanda veitir Rannsóknaráð Norðurlanda veitir styrki til grunnrannsókna og klínískra rannsókna á sviði innkirtlafræði. Styrkir eru ekki veittir til greiðslu ferðakostnaðar, prentkostnaðar eða launakostnaðar vegna vísindamanna er vinna að rannsókninni, ekki heldur til tækjakaupa ef framlag frá nefndinni þarf nauðsynlega að vera meira en DKK 50.000,-. Árleg úthlutun úr sjóðnum fer fram í ágústlok. Gert er ráð fyrir að um níu milljónir danskra króna séu til úthlutunar. Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu sjóðsins: http://www.novonordiskfonden.dk Einnig er hægt að fá umsóknareyðublöðin prentuð eða á disklingi (Windows 95/Word) hjá skrifstofunni: Novo Nordisk Fonden Brogárdsvej 70 Sími: +45 44 43 90 31 P.O. Box 71 Bréfsími: +45 44 43 90 98 DK-2820 Gentofte Netfang: nnfond@novo.dk Danmark Umsóknir skal senda á ofangreint póstfang. Til að umsókn teljist gild þarf hún að vera fullgerð og póststimpluð í síðasta lagi 31. maí 2000. Bráða- birgðaumsóknir eða umsóknir sendar með bréf- síma eru ekki teknar til greina. NORDLAND FYLKESKOMMUNE Nordland Sentralsykehus Personalavdelingen, N-8092 Bodo Tlf. +47 75 53 40 00 Qyeavdelingen Overlegevikar Ved sykehusets oyeavdeling, (avd.ovl. Ole Nils Tvenning), er det ledig vikariat for overlege i tidsrommet 1. mai 2000 til 15. oktober 2000. Vi kan ogsá være interessert i sokere som kan arbeide deler av vikariatet, i sáfall bes oppgitt i soknaden hvilke uker som kan være aktuelle. Dersom det er sokere med operativ erfaring forventes det deltakelse I bakvaktordning. Det vil ogsá være mulighet til á drive kveldspoliklinikk. Oyeavd. har 6 stillingshjemler. 3 overordnede og 3 underordnede stillilnger. Sykehuset har sentralsykehusfunksjon for Nordland fylke med ca. 240.000 innbyggere og lokalsykehusfunksjon for Saltenregionen med ca. 74.000 innb. og har alle de stottefunksjoner man forventer á finne i et sentralsykehus. Bodo by har ca. 40.000 innbyggere og ligger i naturskjonne omgivelser med gode frilufts- muligheter. Det er god kommunikasjon til sentrale landsdeler. Nærmere oppl. fás ved avdelingsoverlegen, tlf. +47 75 53 40 00. Lonn etter avtale. Sykehuset vil være behjelpelig med bolig. Godkjent helseattest vil bli krevd ved tilsetting. Innsendte papirer returneres ikke. Soknad sendes personalavd., innen 5. mai 2000. Se ogsá sykehusets hjemmeside: www.nss.nl.no Fylkets stillinger ligger ogsá pá www.jobbnord.com Roykfritt miljo Atacand Hiissle, 970003 Töflur, C 09 C A 06 RB Hver tafla inniheldur Candesartanum INN, cílexetíl 4 mg, 8 mg eða 16 mg. Ábendingan Hár blóðþrýstingur. Skammtar og lyfjagjöf: Skömnitun: Venjulegur viðhaldsskammtur Atacand er 8 mg eða 16 mg einu sinni á dag. Lyfið má taka með eða án matar og án tillits til aldurs. Hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi (þ.e. kreatínín klerans <30 ml/mín.) skal hefja meðferð með 4 mg. Börn: Lyfið er ekki ætlað börnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf. Varnaðar- orð og varúðarreglur: Skyld lyf geta aukið þvagefni í blóði og kreatínín í sermi hjá sjúklingum með tvíhliða nýrnaslag- æðaþrengsli eða þrengsli í slagæð að einu nýra ef aðeins eitt nýra er til staðar. Þetta getur einnig átt við um angíótensín II viðtaka antagónista. Hjá sjúklingum með alvarlega skert blóðrúmmál geta einkenni lágþrýstings komið fram. Sam- tímis gjöf á Atacand og kalíumsparandi þvagræsilyfi getur valdið hækkun á kalíumþéttni í sermi. Milliverkanir: Engar þekktar. Aukaverkanin Lágþrýstingur vegna áhrifa lyfsins. Lyfhrif: Eiginleikar: Candesartan er angíótensín II viðtaka blokki, sérhæfður fyrir ATl viðtaka, með sterka bindingu við og hæga losun frá viðtakanum. Pað hefur enga eigin virkni. Blóðþrýstingslækkandi verkun hefst innan 2 klst., há- marks blóðþrýstingslækkandi verkun næst innan fjögurra vikna og helst við langtíma meðferð. Blóðþrýstingslækkun af völdum lyfsins helst jöfn í 24 klst. og þess vegna er nægj- anlegt að gefa lyfið einu sinni á dag. Candesartan eykur blóðflæði um nýru og viðheldur eða eykur gaukulsíunar- hraða á meðan viðnám nýrnaæða og síunarhlutfall minnkar. Atacand hefur engar óæskilegar verkanir á blóðsykur eða blóðfitu. Pakkningar og verð: Töflur 4 mg: 28 stk. 2853 kr.; 98 stk. 7966 kr.; 1 tafla x 98 stk. 6858 kr. Töflur 8 mg: 28 stk. 3172 kr.; 98 stk. 8987 kr.; 1 tafla x 98 stk. 7837 kr. Töflur 16 mg: 28 stk. 3810 kr.; 98 stk. 10980 kr.; 1 tafla x 98 stk. 9797 kr. Greiðsluþátttaka: B Sjá ítarlegri upplýsingar um lyfið í texta Sérlyfjaskrár 1999 Umboð á íslandi: Pharmaco hf. AstraZeneca Hörgatúni 2,210 Garðabær Sími: 535-7151 Fax: 565-7366 \ 392 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.