Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 55
Gott veit á glatt hjarta
Sivacor
(simvastatín)
Omega Farma, 980507 R
Hver tafla inniheldur: Simvastatinum INN 10 mg, 20 mg eða 40 mg:
Ábendingar: Óhófleg blóðfituhækkun þegar sérstakt mataræði hefur ekki borið tilætlaðan órangur. Þetta ó við hækkað kólesteról af óþekktri orsök og blandaða blóðfituhækkun.
Meðferð ó sjúklingum sem fengið hafa kransæðastíflu og sjúklingum með hjartaöng til að auka lífslíkur, minnka hættu ó kransæðastíflu og minnka þörf ó hjóveituaðgerðum og
kransæðavíkkun. Skammtar: Skammtastærðir handa fullorðnum: Sjúklingi skal róðlagt kólesteróllækkandi fæði, óður en simvastatín er gefið og halda því ófram meðan ó
lyfjameðferðinni stendur. Við væga kólesterólhækkun er byrjunarskammtur 5 mg, en venjulegur upphafsskammtur er 10 mg og mó vera 20 mg í fyrirbyggjandi meðferð hjó
kransæðasjúklingum. Lyfið er gefið í einu lagi að kvöldi. Auka mó skammtinn með minnst 4 vikna millibili að hómarki 40 mg daglega. Hómarksskammtur er 10 mg ef ónæmisbælandi
lyf eru gefin samtímis. Sami hómarksskammtur ó við hjó sjúklingum með alvarlega nýrnabilun (kreatínín klerans minna en 30 ml/mín), nema með mikilli varúð. Skammtastærðir
handa bömum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Fróbendingar: Virkur lifrarsjúkdómur eða stöðugt hækkuð lifrarensím í blóði af óþekktri orsök. Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefna
lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf. Varnaðarorð og varúðarreglur: Mælt er með því, að prófanir ó lifrarstarfsemi verði framkvæmdar hjó öllum sjúklingum, óður en meðferð
hefst og tvívegis eftir það ó hólfs órs fresti eftir síðustu skammtabreytingu. Oftar jxirf að fylgjast með sjúklingum sem fó hækkaða þéttni transamínasa í sermi. Ef þær verða þrólótar
eða hækka þrefalt, ætti að hætta lyfjameðferð. Sjúklingar, sem neyta ófengis í óhófi eða hafa fengið lifrarsjúkdóm, eiga að nota lyfið með varúð. Vöðvaóhrif: í örfóum tilvikum
hefur meðferð með HMG-CoA redúktasahemlum tengst vöðvakvillum (<0,1%). Einkenni þessa eru vöðvaverkir, eymsli og slappleiki, þó skal meðferð hætt og einnig ef CK-gildi
hækka tífalt. Meðferð skal stöðva alveg eða hætta í bili hjó sjúklingum í bróðaóstandi, sem gæti leitt til vöðvakvilla eða til nýrnabilunar vegna rókvöðvalýsu. Milliverkanir:
Blóðþéttni warfaríns og annarra kúmarínafleiða getur hækkað ef þau eru tekin samtímis simvastatíni. Hætta ó vöðvakvilla eykst með samhliða notkun HMG-CoA redúktasahemla
og fíbrata, níkótínsýru og ónæmisbælandi lyfja þ.m.t. cíklóspóríns og ítrakónazóls, því ber að fylgjast með kvörtunum um vöðvaverki og kanna CK-gildi í sermi. Meðganga
og brjóstagjöf: Lyfið ætti ekki að gefa konum ó barnaeignaaldri nema notuð sé örugg getnaðavörn. Þar sem ekki er vitað hvort simvastatín eða umbrotsefni þess skiljast út
með brjóstamjólk skulu konur með barn ó brjósti ekki nota lyfið. Akstur: Á ekki við. Aukaverkanir: Algengar(>l%): Kviðverkir, hægðatregða, vindverkir, uppþemba, ógleði.
Sjaldgæfar (0,1-1,0%): Slen, svefnleysi, höfuðverkur, meltingaróþægindi, lystarleysi, niðurgangur, útbrot. Mjög sjaldgæfar (<0,1): Vöðvakvilli, hækkun kreatíníns í sermi. Klóði,
hórlos, svimi, brisbólga, skyntruflanir, útlægur taugakvilli, uppköst og blóðleysi. Rókvöðvalýsa, lifrarbólga, ofsabjúgur, helluroðalík einkenni, fjölvöðvagigt, æðabólga, blóðflagnafæð,
eósínfíklafjöld, hækkað sökk, liðbólgur, ofsaklóði, Ijósnæmi, sótthiti, kinnroði, andnauð og lympa. Lyfhrif: Simvastatín er kólesteról lækkandi lyf. Eftir inntöku umbrotnar simvastatín
í beta-hýdroxýsýruform, sem keppir við 3-hýdroxý-3-methyl-glutaryl-CoA (HMG-CoA) redúktasa. Það er ensím, sem ókvarðar hraða kólesterólmyndunar. Simvastatín lækkar
blóðþéttni heildarkólesteróls, LDL-kólesteróls og VLDL-kólesteróls og þríglýseríða, en hækkar blóðþéttni HDL-kólesteróls. Ekki er talið að meðferð með simvastatíni hafi í för með
sér uppsöfnun af sterólum. Lyfjahvörf: Simvastatín hefur hærri þéttni í lifur þar sem það umbrotnar og skilst síðan út í galli. 95% af lyfinu frósogast, próteinbinding er einnig
95% og hómarksblóðþéttni næst 1 -2 klst. eftir inntöku. U.þ.b. 60% skiljast út í galli, enl 3% í þvagi.
Útlit: TöflurlOmg: Ferskjulitar, kúptar, ( 6 mm ).
Töflur 20 mg: Ferskjulitar, kúptar, ( 8 mm ).
Töflur 40 mg: Ferskjulitar, kúptar, (10 mm ).
Pakkningar og verö:
Sivacor 10 mg, 28 stk.: kr 3.268
Sivacor 10 mg, 98 stk.: kr 9.699