Læknablaðið - 15.05.2000, Blaðsíða 81
Fljótvirkt — þolist vel — einfalt
Nú er lífið orðið léttara fyrir sjúklinga með góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli
(BPH)! Omnic® er sérhæfður cc-adrenvirkur viðtakablokki sem einfalt er að nota.
Omnic® er gefið í fullum skammti frá fyrsta degi, 0,4 mg (eitt hylki) einu sinni á dag.
Jákvæð áhrif á flæði og einkenni koma fljótt í Ijós og eru viðvarandi' \ Ábending er
meðhöndlun þvaglátaeinkenna við góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli.
OMNIC® TAMSULOSIN
Forðahylki; G04CA02 R E. Hvert forðahylki inniheldur: Tamsulosinum INN, klóríö, 0,4mg. Ábendingar
Meðhöndlun þvaglátaeinkenna viö góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli. Skammtar og lyfjagjöf: 1 hylki á dag,
tekið eftir morgunmat. Frábendingar: Ofnæmi fyrir tamsulósíni eða einhverju af öörum innihaldsefnum lyfsins.
Varnaðarorö og varúðarreglur: Meðferð við þvaglátaeinkennum við stækkun á blöðruhálskirtli skal ákveöin í
samráði við sérfræðing í þvagfærasjúkdómum. gæta skal varúðar við notkun lyfsins handa sjúklingum sem hafa
fengið stöðubundinn lágþrýsting eða nota blóðþrýstingslækkandi lyf. Upplýsa skal sjúklinga um hættu á
yfirliðum.Aukaverkanir: Algengar (>1%): Svimi, óeðlilegt sáðlát, höfuðverkut þróttleysi, nefslimubólga.
Sjaldgæfar (0,1-1%): Hjartsláttarónot. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Stöðubundinn lágþrýstingut yfirlið. Pakknlngar
og verð: 30 stk. 4600 kr., 90 stk. 10939 kr.
Heimild: 1) Abrams, P., Schulmann, C.C., Vaage, S., Tamsulosin, a selective a,»- adrenoreceptorantagonisþa randomized,
controlled trial in patients with benign prostatic obstruction (symptomatic BPH). Br J Urol 1995;76:325-36.
Umboðsaðili á íslandi:
Pharmaco hf.
Hörgatúni 2
210 Garðabæ