Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2000, Page 5

Læknablaðið - 15.05.2000, Page 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆflA 0 G FRETTIR 2^2 ^f sjónarhóli stjórnar: Brýnt að læknar fylgist með sameiningar- ferli sjúkrahúsanna Jón Snœdal 3^3 Veiklað „Infirmarium“ Reynir Tómas Geirsson 379 Umferðarslys eru stórt heilbrigðisvandamál Rætt við yfirlæknana Brynjólf Mogensen og Stefán Yngvason um aukið álag á heilbrigðiskerfið vegna fjölgunar umferðarslysa Þröstur Haraldsson 364 Norrænir læknanemar funda í 382 Formannaráðstefna LÍ Reykjavík Þröstur Haraldsson Hlutverk landlæknis- embættisins 383 365 Frumvarp um Iífsýnasöfn endurflutt Arni Björnsson Þröstur Haraldsson 384 Orlofsnefnd læknafélaganna festir kaup á nýju húsi 368 Lífsýna-, persónuverndar- og gagnagrunnslög 385 Broshornið: Pétur Hauksson Sögur af læknastofunni Bjarni Jónasson 370 Reykjalundur endurhæfingar- miðstöð: Atvinnuleg 386 íðorðasafn lækna 122: endurhæfing Ascending Hjördís Jónsdóttir Jóhann Heiðar Jóhannsson 371 Þjónustusamningur TR við 387 Gömul læknisráð: endurhæfingarteymi Pissirýjur og barnamold Gunnar Kr. Guðmundsson Hallgerður Gísladóttir Klínískar leiðbeiningar hjá 390 LyQamál 85 landlækni Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu og landlœkni 373 Biðlistar í febrúar árið 2000 Úr fréttatilkynningu frá landlœknisembœttinu 391 Ráðstefnur og fundir 392 Styrkir 376 Læknafélagið þyrfti að eiga frumkvæði að öryggisneti fyrir lækna í vanda Lausar stöður 392 Rætt við Svein Rúnar Hauksson Þröstur Haraldsson 396 Okkar á milli 398 Minnisblaðið 378 Noregur vinsælastur Staða læknisins hefur breyst Magnús Tómasson (f. 1943) er þekktastur fyrir höggmyndir sinar í ýmiss konar efni. Margir muna eftir risastórri flugu gerðri úr trefjaplasti og stáli sem Magnús setti upp á Skóla- vörðuholti í tengslum við Listahátíð 1970. Um svipað leyti fór hann að búa til það sem hann kallaði sýniljóð, en það voru samsetningar á ýmiss konar hlutum sem hann festi í kassa undir gler. Samsetningarnar voru Ijóðrænar og gengu út frá sterku þema og í raun má segja að sýniljóðin hafi verið eins konar þrívíð málverk. Seinna fór Magnús að vinna í stein, gjarnan stóra hnullunga sem hann hjó ekki til heldur græddi á viðbætur, eins og í verkinu Fljúgandi steinn frá árinu 1985 þar sem fínlegir bronsvængir hafa verið festir á basaltbjarg. Þetta samspil steina og málma hefur síðan verið al- gengt þema í verkum Magnúsar og er kunnuglegasta dæmið án efa Þotu- hreiðrið sem stendur við Leifsstöð. Það hefur sjaldan verið mikið um beina þjóðfélagsádeilu í verkum Magnúsar þótt skoðanir hans leyni sér oft ekki. Frekar beitir hann fyrir sig gríni eða háði enda er húmorinn eitt helsta einkenni verka hans. Verkið Minnismerki óþekkta embættis- mannsins er eitt skýrasta dæmið um það hvernig stráksleg kímni Magnúsar getur orðið að alvarlegri og beittri gagnrýni. Verkið stendur við göngustig milli Lækjargötu og Pósthússtrætis i miðbæ Reykjavíkur „háborg stjórn- sýslu og viðskipta í landinu" og sýnir hinn dæmigerða skrifstofumann í jakkafötum og með skjalatöskuna í hendinni. Allt er með felldu þar til komið er upp undir axlir. Þá má sjá að höfuð mannsins er steypt innan í stór- an ferkantaðan kubb. Hann sér ekkert og allt hugsanarými hans er bundið í ferninga. Útfærslan er einföld en fínleg og að verkinu geta allir brosað en finna þó fyrir broddinum. Jón Proppé Læknablaðið 2000/86 329 LjósmyndiKristján Pétur Gi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.