Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2000, Page 85

Læknablaðið - 15.05.2000, Page 85
MINNISBLAÐIÐ Hádegisfundir Lífeðlisfræðistofnunar Eftirfarandi erindi verða flutt á næstu vikum: Dr. Leifur Þorsteinsson líffræðingur, ísienskri erfðagreiningu - 4. maí: Þáttur komplementstjórnprótína (mark- efna) í krabbameinsvexti. Dr. Þórður Helgason forstöðumaður, eðlisfræðideild Landspítala Hringbraut - 11. maí: Beiting raförvunar við eftirmeðferð og aðra læknismeðferð. Þorgeir Pálsson yfirverkfræðingur, eðlisfræðideild Landspítala Hringbraut - 18. maí: Fjargreining og fjar- kennsla. Hans G. Þormar líffræðingur, Lífefna- og sameindalíffræðistofu, Læknagarði - 25. maí: Svipgerðareinun á samupprunaröðum. Dr. Margrét Árnadóttir sérfræðingur í nýrnasjúkdómum, lyflækningadeild Landspítala Hringbraut - 8. júní: ACTH og blóðfita; nýjar hliðar á verkun ACTH. Erla Dóris Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur/sagnfræðingur, Landspítala Fossvogi - 9. júní: Holdsveikraspítal- inn í Laugarnesi - miðstöð rannsókna. Jóhannes Helgason lífeðlisfræðingur, Lífeðlisfræðistofnun H.Í., Læknagarði - 15. júní: Áhrif lactate jónar á öndun. Helga Bjarnadóttir líffræðingur, Lífefna- og sameindalíffræðistofu, Læknagarði - 22. júní: Smíði á genaferju byggðri á MW. Dr. Sigurjón B. Stefánsson geðlæknir og sérfræðingur í klínískri taugalífeðlisfræði, taugadeild Landspítala Hring- braut - 29. júní: P-bylgjur í heilariti. Sigríður Hafsteinsdóttir B.S. nemi, Lífeðlisfræðistofnun H.Í., Læknagarði - 6. júlí: Glákulyf og samdráttargeta og slökun portaæðar. Erindin eru flutt í Læknagarði við Hringbraut og hefjast kl. 12. Áskrifendur Læknablaðsins sem ekki greiða áskriftargjald með félagsgjaldi til LÍ Einhverjir áskrifenda munu enn eiga ógreidda reikninga fyrir áskrift að Læknablaðinu árið 1999. Eru þeir beðnir að greiða það hið fyrsta. Áskrift innanlands er kr. 6.840 en fyrir áskrifendur er- lendis kr. 6.000, þar sem þeir greiða ekki virðisaukaskatt. Reikningar fyrir áskrift ársins 2000 voru sendir út í janúar og eru þeir sem enn eiga eftir að greiða þá beðnir að gera það við fyrstu hentugleika. Læknablaðið 2000/86 399

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.