Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2000, Page 3

Læknablaðið - 15.05.2000, Page 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL 331 Ritstjórnargreinar: Krabbameinsrannsóknir á íslandi og klínísk erfðamengisfræði Reynir Arngrímsson 333 Hversu hættulegar eru óbeinar reykingar? Vilhjálmur Rafnsson 337 Greiningar og meðferðarúrræði 102 barna og unglinga sem komu til barna- og unglingageðdeildar Landspítalans vegna ofvirknieinkenna frá 1. júní 1998 til 31. maí 1999 Gísli Baldursson, Páll Magnússon, Ólafur Ó. Guðmundsson Höfundar gera grein fyrir þeim aðferðum sem beitt er við greiningu á ofvirkni og til hvaða meðferðar er gripið. Höfundar fjalla um hvernig lyfjameðferð er háttað hjá börnunum og benda á mismunandi afstöðu til lyfjanotkunar bæði milli lækna og milli landa. Til dæmis virðast evrópskir læknar aðhyllast atferlis- meðferð fremur en lyfjameðferð, ólíkt því sem gerist í Bandaríkjunum. íslenskir læknar virðast standa nær bandarísku aðferðinni, samkvæmt niðurstöðum þess- arar könnunar. 342 344 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum Mat á þunglyndi aldraðra. Þunglyndismat fyrir aldraða - íslensk gerð Geriatric Depression Scale (GDS) 5. tbl. 86. árg. Maí 2000 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Hannes Petersen Karl Andersen Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjórí og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is (PC) Margrét Valdimarsdóttir, Jón Eyjólfur Jónsson, Sif Einarsdóttir, Kristinn Tómasson Þunglyndi er algengt vandamál meðal aldraðra. Höfundar benda á að erfitt reynist oft að greina þunglyndi og þá ekki síst meðal hinna öldruðu. Koma þar til ýmsar félagslegar aðstæður og oft á tíðum mikil notkun geðdeyfðarlyfja. Þess vegna er afar mikilvægt að hafa áreiðanlegan mælikvarða sem unnt er að nota við mat á þunglyndi. Spurningalistinn sem hér lagður til grundvallar er hannaður með aldraða sérstaklega í huga og hefur verið í notkun hátt í 20 ár. 350 Ágrip erinda og veggspjalda frá ráðstefnu á vegum Samtaka um krabbameinsrannsóknir á Islandi, haldin á læknadögum 21. og 22. janúar 2000 Blaðamaður, umbrot: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Leiðrétting Ágrip á skurðlæknaþingi I síðasta tölublaði Læknablaðsins birtust ágrip erinda sem flutt voru á ársþingi Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands, en það var haldið dagana 6. og 7. apríl. Afar meinleg villa slæddist inn í eitt ágripanna sem merkt var E 12: Aðgerðir á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1990-1999 vegna oflitu. Höfundar: Gunnar Pétursson, Eiríkur Orri Guðmundsson, Jóhannes M. Gunnarsson, Tryggvi B. Stefánsson. Sjá Læknablaðið 2000; 86:272. I niðurstöðukafla stendur: Niðurstöður: Allir sjúklingamir eru á lífi. Einn sjúklingurinn fékk djúpa sýkingu eftir aðgerð. Tuttugu og fimm sjúklingar hafa látist. Réttur texti er: Niðurstöður: Allir sjúklingamir eru á lífi. Einn sjúklingurinn fékk djúpa sýkingu eftir aðgerð. Tuttugu og fimm sjúklingar hafa lést (leturbreyting blaðsins). Læknablaðið biður höfunda og lesendur velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf., Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Læknablaðið 2000/86 327

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.