Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2001, Qupperneq 47

Læknablaðið - 15.04.2001, Qupperneq 47
FRÆÐIGREINAR / ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA með tilliti til aldurs (+/- 5 ár) og þyngdar legs, sem metin var út frá stærð sýnis sem sent var til vefjarannsóknar. Gerður var samanburður á ofangreindum breytum. Niðurstöður: Fjöldi kvenna sem fór í legnámsaðgerð með kviðsjá á tímabilinu var 109, en í þremur tilvikum var aðgerð breytt í kviðskurð. Til viðmiðunar fundust 98 tilfelli. Meðalaldur í tilfellahópi var 46,9 ár, en 46,0 í viðmiðunarhópi (p=0,87). Meðalstærð legsýna til vefjarannsóknar var 133 g í tilfellahópi en 140 í viðmiðunarhópi (p=0,95). í töflunni sjást aðrar niðurstöður. LH* AH** n meðaltal (n) meöaltal P-gildi Aðgerðartími (mínútur) 109 128 98 76,5 <0,01 Fall blóðrauða (g/l) 22,0 21,6 0,532 Blóðgjafir (n) 6 8 Legutími (dagar) 109 2,7 98 4,8 <0,001 Veikindalevfi (dagar) 48 22 30 43 <0,001 * Konur sem fóru í brottnámsaögeró á legi með kviðsjáraðgerö. ** Viðmiöunarhópur. Konur sem gengust undir kviðsjáraðgerð þurftu minna af verkja- lyfjum eftir aðgerð, en konur í viðmiðunarhópi. Fylgikvillar aðgerðar komu fyrir hjá 19 konum (18%) í kviðsjárhópi og 17 konum (18%) í samanburðarhópi, en enginn þeirra var alvarlegur. Ályktanir: Legutími og veikindaleyfi eftir aðgerð voru mun styttri eftir kviðsjáraðgerð en tíðkast eftir hefðbundnar aðgerðir. Kviðsjáraðgerðir valda minni verkjum og leiða til skjótari bata en gerist við hefðbundnar aðgerðir, en aðgerðartími er mun lengri. Þessar niðurstöður vekja spurningu um hvort stefna beri að því að nota kviðsjártækni við flestar brottnámsaðgerðir á legi. SK 31 Árangur meðferðar vegna hótandi dreps í ganglimum Helgi H. Sigurðsson, Jóhanna M. Sigurðardóttir Æðaskurödeild Landspítala Hringbraut Við höfum kannað árangur aðgerða vegna hótandi dreps í ganglimum hjá sjúklingum sem komu til meðferðar á æðaskurð- lækningadeild Landspítalans á fimm ára tímabili, 1995-1999. Hópurinn sem skoðaður var, var allur með krítíska blóðþurrð, það er með hvfldarverk, blóðþurrðarsár eða ýldudrep (gangrene) við komu. Hjá 156 sjúklingum voru 165 ganglimir meðhöndlaðir vegna krítískrar blóðþurrðar. Framkvæmdar voru alls 154 aðgerðir; 133 opnar hjáveituaðgerðir, 26 endovascular aðgerðir. Aðeins ein prímer amputation var framkvæmd og fimm fengu prímert líknandi meðferð. Gerð voru lifunarlínurit með tilliti til lifunar ganglima (amputation free survival) sem meðhöndlaðir voru samanborið við heildarlifun þessa sjúklingahóps. Við ályktum að hér sé rekin mjög aggressiv stefna í að revasculera krítískt ischemíska ganglimi í þeirri trú að án aðgerða yrði aflimun í flestum tilfellum óhjákvæmileg. Tíðni prímera aflimana er lág og lifunartölur að minnsta kosti sam- bærilegar við tölur birtar af háttvirtum erlendum æðaskurðdeildum Þar af leiðandi teljum við að þessi sjúklingahópur fái að minnsta kosti fullnægjandi meðferð og bætt lífsgæði þrátt fyrir almennt lélegar langtímahorfur. Stefnt er að því að reyna að bæta horfur þessara sjúklinga enn meir á næstu árum. SK 32 Árangur lungnasmækkunaraðgerða við langvinna lungnateppu Kristinn B. Jóhannsson1, Björn Magnússon2, Marta Guðjónsdóttir3, Tryggvi Ásmundsson4 'Hjarta- og Iungnaskurðdeild Landspítala, !Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað, ’Reykjalundur, ‘lyfiækningadciid Landspítala Inngangur: Árið 1996 var byrjað að framkvæma lungnasmækkunar- aðgerðir hérlendis hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu á lokastigi. Aldur sjúklinga var 59 ár ±4. Skilyrði aðgerða var misdreifður sjúkdómur á röntgen- og sneiðmyndum, FEVi 30-40% af áætluðu, PaCO: <50 mmHg, andlegt jafnvægi og reykleysi auk endurhæfingar í mánuð fyrir og eftir aðgerð. Efniviður og aðferðir: Frá 1996 til 2000 voru framkvæmdar að- gerðir á níu sjúklingum. Þær voru allar gerðar með bringu- beinsskurði. Venjulega voru 20-30% af skemmdum lungnavef hvors lunga numin brott. Þessar aðgerðir gengu vel. Dauðsföll voru engin. Allir sjúklingarnir fór í endurhæfingu að Reykjalundi. Skammtímaáhrif aðgerðar á niúurstöður öndunar- og þolmælinga. Fyrir Eftir P-gildi FEVi (L) 0,9 ± 0,1 1,2 ± 0,3 0,0004 FVC (L) 2,9 ± 0,8 3,3 ± 0,9 0,0138 RV/TLC 0,52 ± 0,04 0,48 ± 0,67 0,0329 VO2 hámark (ml/mín) 1031± 256 1062 ± 294 0,6153 VE/MVV 0,98 ± 0,2 0,76 ±0,19 0,0589 FEVi gildi hækkuðu um 280 ± 150 ml. eftir aðgerð en hafa lækkað um 112 ± 135 ml. á ári hjá þeim sem fylgt hefur verið eftir til lengri tíma. Niðurstöður: 1) Lungnasmækkanir hérlendis hafa haft jákvæð áhrif með því að auka útönduanrgetu og minnka loftleif. 2) Þol breytist ekki en VE/MW lækkar lítillega eftir aðgerð. 3) Við langtíma- eftirlit fellur FEVi í fyrra gildi á um þremur árum. SK 33 Sogsvampsmeðferð við miðmætisbólgu eftir opnar hjartaaðgerðir Ronny Gustafsson, Tómas Guðbjartsson, Richard Ingemansson Hjarta- og lungnaskurðdeild Háskólasjúkrahússins í Lundi Skurðsýkingar í brjóstholi eru alvarlegir fylgikvillar eftir opnar hjartaskurðaðgerðir og sjást í 1-5% tilfella. Slíkar sýkingar hafa yfirleitt verið meðhöndlaðar í upphafi með því að hreinsa upp sárið og skilja það síðan eftir opið með dúkum eða loka sárinu og beita skolmeðferð í gegnum kera. Síðar hefur brjóstbeininu verið lokað með stálvír eða flutt miðmætisfita og/eða brjóstholsvöðvi til að loka sárinu og þannig flýtt fyrir gróanda. Ofangreindar meðferðir eru flóknar og sjúklingarnir þurfa oftast að liggja lengi á sjúkrahúsi uns meðferð er lokið. Árangur þessara aðgerða hefur þar að auki verið ófullnægjandi en hjá sjúklingum með svæsna miðmætisbólgu hefur dánarhlutfall verið á bilinu 10-40%. Læknablaðið 2001/87 319
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.